Forritanlegir NFC límmiðar?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1370
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Forritanlegir NFC límmiðar?

Pósturaf kubbur » Sun 11. Nóv 2018 22:42

Hvar fæ ég svoleiðis hérna á íslandi, nenni ekki að bíða í mánuð eftir að fá þá frá ali


Kristofersmari.com

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 138
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Forritanlegir NFC límmiðar?

Pósturaf DJOli » Sun 11. Nóv 2018 23:10

Tekur 1-3 vikur að fá frá amazon, eftir því hvaða sendingarmöguleika þú velur.
https://www.amazon.com/White-Square-Pro ... B00AY3RVYQ


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.


Kristján Gerhard
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Forritanlegir NFC límmiðar?

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 12. Nóv 2018 22:12

Vantar þig mikið af þessu? Á til 20 stk.

Mynd
Mynd