Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2238
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 92
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf littli-Jake » Lau 20. Okt 2018 21:14

Hef verið að reka mig á að símafyrirtækin eru að henda út gegnamagninu um hver mánaðar mót.

Núna er ég að fara að vera með gamla símann í bílnum sem spotify spilara. Finnst það ekki spennandi að þurfa alltaf að kaupa meira gagnamagn á 30 daga fresti hvort sem ég er búinn að nota 75% eða 15% af því sem ég tók síðast.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6070
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 574
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf Sallarólegur » Lau 20. Okt 2018 21:44

https://www.siminn.is/forsida/adstod/simi/threnna

Í Þrennu hjá Símanum eyðist gagnamagnið ekki í lok mánaðar heldur færist yfir á næsta mánuð og safnast upp – Safnamagn. Þú getur safnað allt að 50 GB. Þú borgaðir fyrir gagnamagnið og þú átt það.Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1438
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 165
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf depill » Lau 20. Okt 2018 22:21

Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?
Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2238
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 92
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf littli-Jake » Sun 21. Okt 2018 03:22

depill skrifaði:Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?gagnakort segirðu....


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf Xovius » Sun 21. Okt 2018 12:14

littli-Jake skrifaði:
depill skrifaði:Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?gagnakort segirðu....


Sjá til dæmis hér https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... r-og-verd/
Þá færðu í raun aukasimkort sem þú gætir haft í bílnum sem deilir gagnamagninu á aðalsímanúmerinu þínu.
NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf NiveaForMen » Mán 22. Okt 2018 11:17

depill skrifaði:Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?


Smá offtopic en samt ekki, ég er hjá Hringdu með 100gb síma pakkann og það sárvantar svona gagnkort hjá þeim. Ætti þetta ekki að vera sjálfsagt?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6070
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 574
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 22. Okt 2018 13:47

Xovius skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
depill skrifaði:Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?gagnakort segirðu....


Sjá til dæmis hér https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... r-og-verd/
Þá færðu í raun aukasimkort sem þú gætir haft í bílnum sem deilir gagnamagninu á aðalsímanúmerinu þínu.


Hvernig tengist það þessu vandamáli?

Maður þarf alveg jafn mikið að "kaupa inneign aftur og aftur" sama hvort áskriftin innihaldi gagnakort eða ekki.


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2819
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 286
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf hagur » Mán 22. Okt 2018 14:34

Sallarólegur skrifaði:
Xovius skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
depill skrifaði:Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?gagnakort segirðu....


Sjá til dæmis hér https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... r-og-verd/
Þá færðu í raun aukasimkort sem þú gætir haft í bílnum sem deilir gagnamagninu á aðalsímanúmerinu þínu.


Hvernig tengist það þessu vandamáli?

Maður þarf alveg jafn mikið að "kaupa inneign aftur og aftur" sama hvort áskriftin innihaldi gagnakort eða ekki.


OP er sennilega að nota frelsiskort í gamla símann sinn sem hann notar sem Spotify spilara, eða þannig les ég a.m.k innleggið hans og Depil/Xovius líka. Pointið er að hætta því semsagt, og fá gagnakort sem er tengt aðal-símaáskriftinni hans.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6070
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 574
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 22. Okt 2018 14:55

hagur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Xovius skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
depill skrifaði:Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?gagnakort segirðu....


Sjá til dæmis hér https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... r-og-verd/
Þá færðu í raun aukasimkort sem þú gætir haft í bílnum sem deilir gagnamagninu á aðalsímanúmerinu þínu.


Hvernig tengist það þessu vandamáli?

Maður þarf alveg jafn mikið að "kaupa inneign aftur og aftur" sama hvort áskriftin innihaldi gagnakort eða ekki.


OP er sennilega að nota frelsiskort í gamla símann sinn sem hann notar sem Spotify spilara, eða þannig les ég a.m.k innleggið hans og Depil/Xovius líka. Pointið er að hætta því semsagt, og fá gagnakort sem er tengt aðal-símaáskriftinni hans.


Staðin fyrir að fara í Þrennu og láta gagnamagnið safnast upp, þá að ráðleggja að fara í rándýra farsímaáskrift sem núllast hver mánaðarmót, með "gagnakorti"? #-o Hljómar ekki eins og lausn við OP.


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


wicket
FanBoy
Póstar: 712
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf wicket » Mán 22. Okt 2018 15:06

Færð þér bara aukakort/krakkakort/gagnakort sem samnýtir gagnamagnið af þínum eigin GSM síma eða konunnar. Það er innifalið í mörgum leiðum.

Miklu þægilegra en að þurfa að spá í einhverju frelsis dóti.Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2819
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 286
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf hagur » Mán 22. Okt 2018 15:47

Sallarólegur skrifaði:
hagur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Xovius skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
depill skrifaði:Þrenna krefur þig samt að kaupa inneign aftur og aftur enn fá roll-over sem hljómar ekki það sem þú ert að reyna.

Ertu ekki með farsímaáskrift sem leyfir þér að fá ódýrt eða ókeypis gagnakort?gagnakort segirðu....


Sjá til dæmis hér https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... r-og-verd/
Þá færðu í raun aukasimkort sem þú gætir haft í bílnum sem deilir gagnamagninu á aðalsímanúmerinu þínu.


Hvernig tengist það þessu vandamáli?

Maður þarf alveg jafn mikið að "kaupa inneign aftur og aftur" sama hvort áskriftin innihaldi gagnakort eða ekki.


OP er sennilega að nota frelsiskort í gamla símann sinn sem hann notar sem Spotify spilara, eða þannig les ég a.m.k innleggið hans og Depil/Xovius líka. Pointið er að hætta því semsagt, og fá gagnakort sem er tengt aðal-símaáskriftinni hans.


Staðin fyrir að fara í Þrennu og láta gagnamagnið safnast upp, þá að ráðleggja að fara í rándýra farsímaáskrift sem núllast hver mánaðarmót, með "gagnakorti"? #-o Hljómar ekki eins og lausn við OP.


Hann er væntanlega þegar með "rándýra" farsímaáskrift og því kostar ekkert að bæta við gagnakorti ...Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1509
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf Nariur » Mán 22. Okt 2018 17:34

Síminn telur ekki Spotify gagnamagn. Ef þú notar símann bara í Spotify gæti það verið lausn.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | MSI MAX X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1438
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 165
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf depill » Mán 22. Okt 2018 19:34

Sallarólegur skrifaði:
Staðin fyrir að fara í Þrennu og láta gagnamagnið safnast upp, þá að ráðleggja að fara í rándýra farsímaáskrift sem núllast hver mánaðarmót, með "gagnakorti"? #-o Hljómar ekki eins og lausn við OP.


Svona skil ég vandamál litla jake

1. Hann á farsíma
2. Hann á gamlan farsíma
3. Gamli farsíminn ætlar hann að geyma permenantly í bílnum sínum í hleðslu svo hann hafi tónlistarspilara sem er alltaf í bílnum ( eh ástæða )
4. Honum vantar að gamli farsíminn geti tengst netinu fyrir tónlistina

Lausnin getur verið til dæmis að fá gagnakort, eða fá Þrennu. Enn Þrenna hefur samt þann galla að ef þú borgar ekki á 62 daga fresti fyrnist gagnamagnið. Ef hann er með gagnakort og hann er með farsímaleið með ágætis gagnamagni getur hann bara talið af sínu eigin gagnimagni.

Svo er eins og fólk hefur stungið uppá ef hann er hjá Símanum getur hann keypt ódýrustu mögulegu leið hjá þeim og þá telur ekkert ( svo lengi sem hann hindrar allt annað gagnaflæði á símanum nema Spotify og keyrir þá allt annað af wifi þegar síminn kemst nægilega nálægt, eins og uppfærslur o.s.frv. )
Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf Skippó » Mán 22. Okt 2018 23:33

Af hverju ekki bara að tengja símann við Wi-Fi heima og downloada tónlistinni bara? Hentar kannski ekki ef þú villt fletta upp random lagi svona upp úr þurru en sparar þó pening á að vera alltaf að kaupa gagnamagn.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2238
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 92
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Pósturaf littli-Jake » Mið 24. Okt 2018 21:11

depill skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Staðin fyrir að fara í Þrennu og láta gagnamagnið safnast upp, þá að ráðleggja að fara í rándýra farsímaáskrift sem núllast hver mánaðarmót, með "gagnakorti"? #-o Hljómar ekki eins og lausn við OP.


Svona skil ég vandamál litla jake

1. Hann á farsíma
2. Hann á gamlan farsíma
3. Gamli farsíminn ætlar hann að geyma permenantly í bílnum sínum í hleðslu svo hann hafi tónlistarspilara sem er alltaf í bílnum ( eh ástæða )
4. Honum vantar að gamli farsíminn geti tengst netinu fyrir tónlistina

Lausnin getur verið til dæmis að fá gagnakort, eða fá Þrennu. Enn Þrenna hefur samt þann galla að ef þú borgar ekki á 62 daga fresti fyrnist gagnamagnið. Ef hann er með gagnakort og hann er með farsímaleið með ágætis gagnamagni getur hann bara talið af sínu eigin gagnimagni.

Svo er eins og fólk hefur stungið uppá ef hann er hjá Símanum getur hann keypt ódýrustu mögulegu leið hjá þeim og þá telur ekkert ( svo lengi sem hann hindrar allt annað gagnaflæði á símanum nema Spotify og keyrir þá allt annað af wifi þegar síminn kemst nægilega nálægt, eins og uppfærslur o.s.frv. )


Gott skynsamlegt svar. Þetta er leiðin


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180