Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
Richter
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf Richter » Þri 16. Okt 2018 16:23

Sælir,

er ég einn um það að finnast Razer Blade 15 keypt í búð Tölvulistans á 459.995.- gróflega verðlagt? Sérstaklega þegar horft er á að hún var undir 400 þúsund fyrir 2 vikum.

Keypt á amazon er hún um 340 þúsund komin til landsins, 1070 max q 144 hz.

Hvað finnst ykkur, mig langar í þessa tölvu en þessi verðlagning er út í hött!Skjámynd

Lexxinn
</Snillingur>
Póstar: 1017
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 35
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf Lexxinn » Þri 16. Okt 2018 17:45

Þessi umræða og "tuð" yfir álagningu verslana hefur margoft verið rætt.

Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð.
-þurfa að standa í ábyrgð
-rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi

+ ef menn fólk er svona rosaleg ósátt með verðlagningu á Íslandi og telur sig geta fengið sama hlutinn ódýrari að utan er bara um að gera að slá til og standa í ábyrgðamálum upp á eigin spítur ef til þess kemur
bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf bigggan » Þri 16. Okt 2018 19:29

Lexxinn skrifaði:Þessi umræða og "tuð" yfir álagningu verslana hefur margoft verið rætt.

Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð.
-þurfa að standa í ábyrgð
-rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi

+ ef menn fólk er svona rosaleg ósátt með verðlagningu á Íslandi og telur sig geta fengið sama hlutinn ódýrari að utan er bara um að gera að slá til og standa í ábyrgðamálum upp á eigin spítur ef til þess kemur


Væri nær að bera þetta saman við Noregi þar sem hún kostar 390k ekki seigja mig að launakostnað og rekstrarkostnað sé lægri þar en hér...Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf razrosk » Þri 16. Okt 2018 19:58

Kaupir hana að utan, no brainer.


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Lexxinn
</Snillingur>
Póstar: 1017
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 35
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf Lexxinn » Þri 16. Okt 2018 21:08

bigggan skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Þessi umræða og "tuð" yfir álagningu verslana hefur margoft verið rætt.

Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð.
-þurfa að standa í ábyrgð
-rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi

+ ef menn fólk er svona rosaleg ósátt með verðlagningu á Íslandi og telur sig geta fengið sama hlutinn ódýrari að utan er bara um að gera að slá til og standa í ábyrgðamálum upp á eigin spítur ef til þess kemur


Væri nær að bera þetta saman við Noregi þar sem hún kostar 390k ekki seigja mig að launakostnað og rekstrarkostnað sé lægri þar en hér...


Þú ert ekki að gera þér fulla grein fyrir markaðslögmálunum í þessu.
1. Í Noregi búa ca 5.3-5.4 milljónir manna -> vörur renna hraðar í gegn og því ekki jafn mikil byrði fyrir verslanir að hafa þær á lager.
2. Ætli aukasendingakostnaður frá megin-Evrópu til Íslands í skipi +25% vsk á sendingu bæti á verðmiðann fyrir þessa 1500km frá Noregi til Íslands.
3. Vegna margfalt fjölmennara landi geta tölvuverslanir í Noregi verslað kannski 20 stykki í einu af þessari ofurtölvu á meðan Tölvulistinn þarf að fara varlega og íhuga hvort hann ætti að panta 1, 2 eða þora að fara í 3 eintök.
Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf Gassi » Mið 17. Okt 2018 02:02

Fa ekki fyrirtæki vsk endurgreiddann ? ;)
hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf hkr » Mið 17. Okt 2018 15:15

Sýnist að vélin sé ekki til á lager hjá þeim.

Það má eflaust útskýra þessa hækkun með styrkingu á krónunni, dollarinn er að slefa upp í 119 kr., var í 107 í byrjun september.

Hún er núna á sirka 390 þús. kr. með sendingarkostnaði og gjöldum, þannig að þetta er sirka 15% álagning á vélina m.v. núverandi gengi.
Tbot
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 211
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf Tbot » Mið 17. Okt 2018 16:30

Tölvulistinn hefur alltaf verið dýr búð.

Á bak við hana í dag eru sömu eigendur og eiga Rafland(einar Farestveit og sjónvarðsmiðstöðin) og Heimilistæki.Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1551
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf Halli25 » Mið 17. Okt 2018 17:07

Gassi skrifaði:Fa ekki fyrirtæki vsk endurgreiddann ? ;)

Af tækjum sem þau nota ekki sem þau selja :fly


Starfsmaður @ IOD


Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf Gassi » Mið 17. Okt 2018 18:16

ahh ok skilSkjámynd

Lexxinn
</Snillingur>
Póstar: 1017
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 35
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Pósturaf Lexxinn » Mið 17. Okt 2018 19:40

Halli25 skrifaði:
Gassi skrifaði:Fa ekki fyrirtæki vsk endurgreiddann ? ;)

Af tækjum sem þau nota ekki sem þau selja :fly


Fyrirtæki GETA fengið vsk endurgreiddann en þurfa samt að rukka vsk af öllum seldum vörum og greiða til ríkisins.