Síða 1 af 1

Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?

Sent: Mið 05. Sep 2018 10:40
af netkaffi
Hvað mynduð þið borga fyrir notaðann 5s 32gb gold ef ykkur væri boðinn slíkur? og 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold?

Sent: Mið 05. Sep 2018 10:48
af Njall_L
10-15 þúsund ef hann er í toppstandi.

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold?

Sent: Mið 05. Sep 2018 10:53
af ColdIce
Sammála síðasta ræðumanni.

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s 16gb með third party rafhlöðu?

Sent: Mið 05. Sep 2018 11:11
af netkaffi
en 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s 16gb með third party rafhlöðu?

Sent: Mið 05. Sep 2018 13:49
af Njall_L
netkaffi skrifaði:en 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?

25-30k ef að síminn er í toppstandi og ef rafhlaðan getur sýnt upplýsingar um líftíma inn í Battery settings í nýjasta IOS. Ef hún hefur ekki tök á því þá væri eðlilegt verð á bilinu 20-25k

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s 16gb með third party rafhlöðu?

Sent: Mið 05. Sep 2018 15:46
af netkaffi
ok það ætlaði duddi að selja mér þetta á 35-40, ég fann það á mér að þetta væri eitthvað of dýrt þó ég viti ekkert um iphones og ekki það mikið um farsíma.

https://i.imgur.com/OWvrkWu.png

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s 16gb með third party rafhlöðu?

Sent: Mið 05. Sep 2018 16:16
af ChopTheDoggie
Getur pikkað upp iPhone 7 fyrir 50þús.. Frekar mjög asnalegt, ef þú ferð inná bland.is og leitar "iPhone 6s" þá eru allir að fara á 20þús til 60þús...