Brotið gler/skjár á síma


Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Brotið gler/skjár á síma

Pósturaf einarbjorn » Sun 19. Ágú 2018 18:05

Sælir/Sælar ég lennti í því í gær að ég missti símann minn (Samsung S8 ) og það brotnaði skjárinn framan á, hvert hafið þið farið og látið skipta um skjá/gler á ykkar síma?

kv
Einar


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


elri99
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Brotið gler/skjár á síma

Pósturaf elri99 » Sun 19. Ágú 2018 18:25

Er sjáfur með Samsung S7 og er að spá í að versla skjáinn á AliExpress og gera þetta sjálfur
https://www.aliexpress.com/item/-/32877 ... 2e0eZkpRq2
Það eru ágætis upplýsingar á netinu um hvernig er best að gera þetta og það virðist vera betra að skipta um skjáinn allann en ekki bara glerið.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brotið gler/skjár á síma

Pósturaf rickyhien » Mán 20. Ágú 2018 00:39

síminn verður kannski ekki lengur vatnsvarinn (IP68) ef þú gerir þetta sjálfur
annars er Tæknivörur með umboð fyrir Samsung símum/spjaldtölvum og þeir gera við svona



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Brotið gler/skjár á síma

Pósturaf audiophile » Mán 20. Ágú 2018 19:56



Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Brotið gler/skjár á síma

Pósturaf einarbjorn » Þri 21. Ágú 2018 18:55

Ég hringdi í tryggingarfélagið og spurði hvort heimilistryggingin coverar svona tjón og viti menn þá var síminn innan þeirra marka miðað við hversu gamall hann er og reyndar er sjálfsábyrgð um 27000kr og þeir vildu að ég færi í Viss og þeir myndu skipta um glerið/skjáinn en ég vildi frekar fara í Tæknivörur til að viðhalda ábyrgð, sem var ekkert mál og ég fór með símann í morgun um kl 10 og hann var tilbúinn um 15:30 en ef ég hefði farið í Viss þá væri 10-14 daga bið því síminn er sendur til írlands til viðgerðar. Auk þess þegar ég sótti símann þá var mér tjáð að þeir skiptu líka um battery sem féll undir ábyrgð.


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar