Síða 1 af 1

Hvaða ódýra fartölva (50 - 70 þús. kr.)?

Sent: Þri 14. Ágú 2018 12:11
af noizer
Er að leita að ódýrri fartölvu sem þarf bara að opna browser og Word, en samt ekki þannig hún sé leiðinlega kraftlítil.

Hef verið að pæla í þessum:

Lenovo 13,3 E31 i3-6006U 128GB 8GB W10 - 69.900 kr.

Asus VivoBook 15 X505BA - 69.995 kr.

Þið eruð kannski með eitthvað betra?

Re: Hvaða ódýra fartölva (50 - 70 þús. kr.)?

Sent: Þri 14. Ágú 2018 12:16
af Njall_L
Myndi persónulega aðeins teygja budgetið og fara í þessa - https://www.computer.is/is/product/fart ... 56gb-win10

Töluvert betri spekk fyrir ekki mikið meiri pening.

Re: Hvaða ódýra fartölva (50 - 70 þús. kr.)?

Sent: Þri 14. Ágú 2018 12:21
af noizer
Njall_L skrifaði:Myndi persónulega aðeins teygja budgetið og fara í þessa - https://www.computer.is/is/product/fart ... 56gb-win10

Töluvert betri spekk fyrir ekki mikið meiri pening.

Veit bara ekki alveg með upplausnina á þessari, 1366x768 á 15,6 tommum.

Re: Hvaða ódýra fartölva (50 - 70 þús. kr.)?

Sent: Fim 16. Ágú 2018 12:17
af frr
Myndi ekki kaupa tölvu með 1366x768 í upplausn.
Mætti athuga notaða Thinkpad og kaupa nýja rafhlöðu af ebay, ef ekki má teygja á buddunni.
Hér er t.d. ein
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... d/3836185/