Samsung s8+ mobile network not available

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Samsung s8+ mobile network not available

Pósturaf Explorer » Mið 25. Júl 2018 22:17

Sæl öll. Eins og titillinn segjir.. þá er ég með Samsung s8+ og hann tók upp á því að sýna mér " mobile network not available " þegar ég ætlaði að hringja úr honum. Þá tók ég eftir að í stað styrkleikastöpla á network merkinu var kominn hringur með striki þvert yfir.

Nú hef ég reynt allt nema það eina rétta :) og því kasta ég þessu hér inn með smá von á solution.

Wifi virkar fínt.

mobile data er on en fær ekkert signal

Búið að:

Heyra í þjónustuaðila ( Hringdu )
Setja símkortið í annan síma og virkar það fínt þar.
Fara yfir haug af stillingum, fengnum af veraldarvefnum góða.
Stillingar eins og:
Data limiter (OFF), Data roaming(OFF), Access point names(RESET to default)
Network mode sýnir eingöngu 4G-3G-2G en ekki bókstafi eins og í sumum upplýsingum sem ég hef lesið í dag.
Factory reset. - endurræstur en samt ekkert signal.

Allar hugmyndir vel þegnar, ef ykkur dettur eitthvað í hug.. sama hvað, ef það tengist þessu á eitthvern hátt. látið það koma.

Fyrirfram þökk.
mr.Samsung
gusti123
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fim 27. Ágú 2009 22:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung s8+ mobile network not available

Pósturaf gusti123 » Mið 25. Júl 2018 23:10

Gæti ekki verið að Hringdu þurfi að senda þér nýa APN? Minn S9+ er með vodafone APN í stillingunum a.m.k.
gusti123
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fim 27. Ágú 2009 22:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung s8+ mobile network not available

Pósturaf gusti123 » Mið 25. Júl 2018 23:22

Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Samsung s8+ mobile network not available

Pósturaf Explorer » Fim 26. Júl 2018 00:14

Èg athuga med APN à morgun. minn er skràdur med heitid sìminn. Bjò til nýjan efir Hringdu sìdunni en sama.
arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Samsung s8+ mobile network not available

Pósturaf arnara » Fim 26. Júl 2018 07:41

Ertu nokkuð með dual-SIM og hefur óvart valið að slökkva á "rétta" SIM-kortinu ?

Hvað færðu upp þegar þú leitar handvirkt að kerfi (network search) ... sér hann einhver kerfi ?
Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Samsung s8+ mobile network not available

Pósturaf Explorer » Fim 26. Júl 2018 16:09

Ég vissi ekki að það væri hægt í S.Galaxy s8 að vera með tvö símkort.. hmm skoða þann möguleika :) en Network search sér ekkert.

fór með símann:
í Hringdu (frábært viðmót starfsmanns, prófuðum nýtt símkort en ekkert) hélt kannski að kortalesarinn í símanum væri bilaður.
í Elko ( keypti símann þar, í Des. frábært viðmót starfsmanns á þjónustuborði Elko í Skeifunni ) => sem sendi mig í þjónustuaðila þeirra
og er síminn í athugun þar núna. Vonandi tilbúinn fljótlega eftir helgi.

Gaman verður að vita hvað það er sem veldur þessu..

Hlakka mest til að fá símann aftur og byrja að setja hann upp frá Factory reset stillingunni :) Reyna að muna öll user/pass á þeim öppum sem þurfa þess.Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3441
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Samsung s8+ mobile network not available

Pósturaf MatroX » Fim 26. Júl 2018 17:30

Það þarf að skipta um móðurborðið í síman, lenti í þessu með minn,


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |