Chrome OS stýrikerfi


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Chrome OS stýrikerfi

Pósturaf isr » Mið 06. Jún 2018 23:52

Hvernig er Chrome OS stýrikerfi, er að leita mér eftir lítilli fartölvu, það virðist bara vera hægt að fá 11 tommu vélar með þessu stýrikerfi.




IM2PRO4YOU
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Chrome OS stýrikerfi

Pósturaf IM2PRO4YOU » Fim 07. Jún 2018 02:14

isr skrifaði:Hvernig er Chrome OS stýrikerfi, er að leita mér eftir lítilli fartölvu, það virðist bara vera hægt að fá 11 tommu vélar með þessu stýrikerfi.

Fínt úrval til í Tölvutek mæli með að skoða það :)
https://tolvutek.is/vorur/fartolvur_11- ... chromebook




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Chrome OS stýrikerfi

Pósturaf isr » Fim 07. Jún 2018 09:07

Það er fínt úrval af þessum vélum, en ég var að spyrja hvernig stýrikerfi þetta væru, er þetta allt öðruvísi viðmót en windows.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Chrome OS stýrikerfi

Pósturaf Pandemic » Fim 07. Jún 2018 09:24

Þú getur ímyndað þér þetta eins og eina forritið sem hægt er að nota á tölvunni er Chrome. Þetta er í raun stýrikerfi sem er byggt til þess að vera eingöngu á netinu. Það er ekki hægt að setja upp nein "Windows forrit" .Tölvupósturinn þinn verður þá Gmail og Word er Google Docs. Geymir myndirnar þínar á Google Photos etc.
Það er auðvitað hægt að nota Office 365 á netinu líka en allt stýrikerfið er tengt við Google reikninginn.

Mín skoðun er sú að þetta sé algjör snilld fyrir þá sem eru að leita sér að tölvu til þess að vafra á netinu, svara tölvupósti og geta hugsað sér að gera allt á netinu og þurfa ekkert endilega að nota Word.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Chrome OS stýrikerfi

Pósturaf appel » Fim 07. Jún 2018 10:35

svona ömmu-tölva?


*-*