Síða 1 af 1

Android og Google Play Store

Sent: Fös 18. Maí 2018 17:35
af GuðjónR
Segið mér eitt, verður maður að vera með @gmail.com netfang til að komast í Google Play store?
Er búinn að reyna ítrekað að ná í Snapchat, Facebook og annað drasl en ekkert gengur.

Villa við að sækja upplýsingar frá þjóni.
[DF-CHARTA-01]
Reyna aftur.


Svo stundum kemst ég inn og sé app sem ég vil fá, ýti á sækja app en ekkert gerist.
Ef ég svissa user úr @islensktlen.is í @gmail.com þá virkar Play store ...

Re: Android og Google Play Store

Sent: Lau 19. Maí 2018 22:32
af Televisionary
Afhverju viltu ekki vera með gmail aðgang?

GuðjónR skrifaði:Segið mér eitt, verður maður að vera með @gmail.com netfang til að komast í Google Play store?
Er búinn að reyna ítrekað að ná í Snapchat, Facebook og annað drasl en ekkert gengur.

Villa við að sækja upplýsingar frá þjóni.
[DF-CHARTA-01]
Reyna aftur.


Svo stundum kemst ég inn og sé app sem ég vil fá, ýti á sækja app en ekkert gerist.
Ef ég svissa user úr @islensktlen.is í @gmail.com þá virkar Play store ...

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 00:06
af GuðjónR
Televisionary skrifaði:Afhverju viltu ekki vera með gmail aðgang?

GuðjónR skrifaði:Segið mér eitt, verður maður að vera með @gmail.com netfang til að komast í Google Play store?
Er búinn að reyna ítrekað að ná í Snapchat, Facebook og annað drasl en ekkert gengur.

Villa við að sækja upplýsingar frá þjóni.
[DF-CHARTA-01]
Reyna aftur.


Svo stundum kemst ég inn og sé app sem ég vil fá, ýti á sækja app en ekkert gerist.
Ef ég svissa user úr @islensktlen.is í @gmail.com þá virkar Play store ...


Ekki minn sími, konan fékk lánaðan sony síma hjá mömmu sinni til að prófa og ég var að reyna að setja hann upp með emailinu hennar (á sitt eigið .is lén) en það virðist ekki ganga.
Verður maður virkilega að nota @gmail.com svo Android ruslið virki?

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 00:35
af daremo
Emailið þarf að vera tengt Google aðgangi, alveg eins iOS þarf email sem er Apple ID.
Google aðgangur þarf ekki að vera @gmail.com. Má vera hvaða email sem er.


https://accounts.google.com/SignUpWithoutGmail?hl=en

Edit: Nei sennilega rétt hjá þér. Þarf að vera gmail, sem þarf að borga fyrir ef þú vilt nota þitt eigið lén. Frekar lélegt.

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 14:25
af GuðjónR
daremo skrifaði:Emailið þarf að vera tengt Google aðgangi, alveg eins iOS þarf email sem er Apple ID.
Google aðgangur þarf ekki að vera @gmail.com. Má vera hvaða email sem er.


https://accounts.google.com/SignUpWithoutGmail?hl=en

Edit: Nei sennilega rétt hjá þér. Þarf að vera gmail, sem þarf að borga fyrir ef þú vilt nota þitt eigið lén. Frekar lélegt.

Já mér sýnist þetta vera þannig, Apple ID leyfir þér að nota hvaða netfang sem er. Þetta er dickmove hjá Google.
Enn ein ástæða þess að taka iOS framyfir Android.

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 14:46
af audiophile
GuðjónR skrifaði:
daremo skrifaði:Emailið þarf að vera tengt Google aðgangi, alveg eins iOS þarf email sem er Apple ID.
Google aðgangur þarf ekki að vera @gmail.com. Má vera hvaða email sem er.


https://accounts.google.com/SignUpWithoutGmail?hl=en

Edit: Nei sennilega rétt hjá þér. Þarf að vera gmail, sem þarf að borga fyrir ef þú vilt nota þitt eigið lén. Frekar lélegt.

Já mér sýnist þetta vera þannig, Apple ID leyfir þér að nota hvaða netfang sem er. Þetta er dickmove hjá Google.
Enn ein ástæða þess að taka iOS framyfir Android.


Ok.

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 15:24
af Hjaltiatla
Ég er alveg ljómandi sáttur að vera með Google Gsuite aðgang og með mitt eigið lén tengt við aðganginn og nota þann aðgang á Android símanum mínum.
Skipti úr Iphone 4s á sínum tíma vegna þess að ég gat ekki notað öll öpp sem ég vildi (enda er ios verndaður vinnustaður og þarf að passa uppá að notendur verði sér ekki að voða).

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 18:27
af GuðjónR
Hjaltiatla skrifaði:Ég er alveg ljómandi sáttur að vera með Google Gsuite aðgang og með mitt eigið lén tengt við aðganginn og nota þann aðgang á Android símanum mínum.
Skipti úr Iphone 4s á sínum tíma vegna þess að ég gat ekki notað öll öpp sem ég vildi (enda er ios verndaður vinnustaður og þarf að passa uppá að notendur verði sér ekki að voða).

$5 á mánuði fyrir það eitt að geta notað eigið lén?

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 18:35
af Hjaltiatla
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég er alveg ljómandi sáttur að vera með Google Gsuite aðgang og með mitt eigið lén tengt við aðganginn og nota þann aðgang á Android símanum mínum.
Skipti úr Iphone 4s á sínum tíma vegna þess að ég gat ekki notað öll öpp sem ég vildi (enda er ios verndaður vinnustaður og þarf að passa uppá að notendur verði sér ekki að voða).

$5 á mánuði fyrir það eitt að geta notað eigið lén?

Nope ég borga reyndar 10$ fyrir unlimited Google drive storage (enterprise útgáfan). Google Gsuite basic var á 4$ seinast þegar ég var í þeirri áskrift.
Maður velur sér bara þá vöru sem hentar hverju sinni og ég er mun hrifnari af því að geta verið með admin aðgang að mínu stöffi en að láta einhvern innledan hýsingaraðila sýsla með það fyrir mig.
Persónulega þá borga ég frekar smá pening fyrir vöru en að fá hana frítt (þá get ég komið með kröfu um support ef eitthvað gerist).

Edit: greinilega búð að hækka verðið á basic áskrift úr 4$>>5$ og ég er víst í Business áskrift en ekki Enterprise
https://gsuite.google.com/pricing.html

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 23:09
af DoofuZ
Getur líka bara farið á apkmirror.com eða fundið aðrar svipaðar síður með því að leita á Google að "android apk download" og sótt þar innstall pakkana fyrir öppin sem þig vantar, þarft þá að vísu að stilla í símanum að leyfa Unknown sources (inní Security) en þannig kemstu framhjá því að þurfa að nota Google Play Store ;)

Re: Android og Google Play Store

Sent: Sun 20. Maí 2018 23:28
af Moldvarpan
Það hefði tekið þig minni tíma að búa til Gmail fyrir símann svo hann funkeri rétt, heldur en að búa til svona vælubila þráð :D