Skipta um skjá á Samsung S8

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
kassi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Skipta um skjá á Samsung S8

Pósturaf kassi » Lau 24. Mar 2018 11:45

Hvar er best að láta Skipta um skjá á Samsung S8
Eða borgar það sig kannski ekki !!!!!Skjámynd

roadwarrior
spjallið.is
Póstar: 468
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá á Samsung S8

Pósturaf roadwarrior » Lau 24. Mar 2018 12:15

http://tvr.is/thjonusta/verdskra/samsung-galaxy-s8/
Þurfti að láta skifta um skjá hjá mér á S8+ um daginn. Það var skift um rafhlöðuna í leiðinni þótt að ég bæði ekki um það en það var gert vegna einhverja ábýrgðarmála. voru fljótir að þessu (ca 24 tíma) og þetta er umboðsverkstæðið þannig að síminn er enn i ábyrgð :)
Höfundur
kassi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá á Samsung S8

Pósturaf kassi » Lau 24. Mar 2018 17:08

53 þúsund að laga síman nei takk þá fer hann frekar í tunnuna!Skjámynd

roadwarrior
spjallið.is
Póstar: 468
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá á Samsung S8

Pósturaf roadwarrior » Lau 24. Mar 2018 21:55

kassi skrifaði:53 þúsund að laga síman nei takk þá fer hann frekar í tunnuna!

53þús?? á síðunni stendur 39.650
Ef þú ætlar að henda honum skal ég taka hann á slikk :sleezyjoeSkjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1452
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 194
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá á Samsung S8

Pósturaf ZiRiuS » Lau 24. Mar 2018 22:56

Keyptu skjáinn á Amazon eða eBay og lagaðu þetta sjálfur bara:Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro