Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf jardel » Mán 19. Mar 2018 21:58

Eintómt Hulstur eða hulstur með lyklaborði?
Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf Hakuna » Mán 19. Mar 2018 23:08

Ég er með ipad með hulstri sem er líka með lyklaborði. Mér persónulega finnst það mjög þæginlegt. Ég er meira að segja að skrifa á það núna.Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 646
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 42
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf flottur » Þri 20. Mar 2018 10:57

Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.


Desktop :Intel i7-5930K/GB X99-G7/Corsair vengeance 64GB/ 2 X 12gb GB Geforce GTX Titan X/Samsung 850 PRO 256 GB/1TB X Seagate/6TB WD Caviar Black/Corsair AX1500i/Corsair Graphite 760T.
Htpc : i5-4460/ GB Z97 gaming 5/Corsair/16GB/Samsung 128 GB/6TB WD Caviar black/Cirsair AX860/Thermaltake BACH Medialab.
Laptop : Lenovo Thinkpad X1 Carbon


Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf jardel » Þri 20. Mar 2018 12:39

Manni finnst þessi lyklaborð svo lítil.
Ég var að pæla i hvort þau séu þæginleg.
Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf Hakuna » Þri 20. Mar 2018 15:57

Ég er með svona og það er mjög fínt að skrifa á það.
Mynd
Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf jardel » Þri 20. Mar 2018 21:00

Er ekki best að kaupa þau frá ali þau er svo dýr hér heima. Þarf ce merkingu fyrir þau?
ColdIce
vélbúnaðarpervert
Póstar: 980
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 26
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf ColdIce » Þri 20. Mar 2018 21:41

Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur


Eplakarfan: MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone X

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5288
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 263
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf Sallarólegur » Mið 21. Mar 2018 10:17

Afhverju ekki bara að fá sér fartölvu? :-k :roll: #-o


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 980Ti 6GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2720 144Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E


Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf jardel » Mið 21. Mar 2018 12:28

ColdIce skrifaði:Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur


Ég á s3 tab
ColdIce
vélbúnaðarpervert
Póstar: 980
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 26
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf ColdIce » Mið 21. Mar 2018 13:01

jardel skrifaði:
ColdIce skrifaði:Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur


Ég á s3 tab

Þetta kemur sér örugglega vel
http://s.aliexpress.com/iQjeiYB7


Eplakarfan: MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone X


afrika
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf afrika » Fim 22. Mar 2018 17:50

flottur skrifaði:Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.


Hvar fær maður svona "tölva" :lol:Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 646
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 42
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf flottur » Fim 22. Mar 2018 22:44

afrika skrifaði:
flottur skrifaði:Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.


Hvar fær maður svona "tölva" :lol:
Ohhhh you ass :guy


Desktop :Intel i7-5930K/GB X99-G7/Corsair vengeance 64GB/ 2 X 12gb GB Geforce GTX Titan X/Samsung 850 PRO 256 GB/1TB X Seagate/6TB WD Caviar Black/Corsair AX1500i/Corsair Graphite 760T.
Htpc : i5-4460/ GB Z97 gaming 5/Corsair/16GB/Samsung 128 GB/6TB WD Caviar black/Cirsair AX860/Thermaltake BACH Medialab.
Laptop : Lenovo Thinkpad X1 Carbon