Setja upp windows á mac.

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 926
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Setja upp windows á mac.

Pósturaf oskar9 » Fös 16. Feb 2018 11:01

Sælir Vaktarar, ég var að eignast notaða Macbook Pro í smá braski og mig langar að reyna koma henni í nothæft ástand, fyrr eigandi tók harða diskinn úr vélinni áður en ég fékk hana svo það vantar í hana disk,auk þess er hleðslutækið ónýtt. Get ég keypt mér SSD disk og sett í vélina og bootað henni á windows, eða þarf ég að setja up mac stýrikerfi áður en ég get bootað á Windows.
Long story short þá langar mig að nota þessa vél með window 7 eða 10 með lágmarks kostnaði.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


wicket
Tölvutryllir
Póstar: 698
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp windows á mac.

Pósturaf wicket » Fös 16. Feb 2018 11:09

Einfaldast að setja upp OS X og setja Windows svo upp í gegnum BootCamp sem er leið Apple til að dual-boota þessum tveimur stýrikerfum.
Blackbone
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 26. Sep 2011 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp windows á mac.

Pósturaf Blackbone » Fös 16. Feb 2018 11:28

Satt hjá wicket. Klárlega auðveldast að setja upp OS X aftur með command + R leiðinni góðu.
Nota svo BootCamp assistant til að setja upp Windows, en þú færð í gegnum það alla rekla fyrir Windows.Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 926
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp windows á mac.

Pósturaf oskar9 » Fös 16. Feb 2018 11:48

Frábært, takk fyrir þetta :)


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"