Setja upp windows 10 á nýjan SSD disk

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
einarbjorn
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Setja upp windows 10 á nýjan SSD disk

Pósturaf einarbjorn » Fim 15. Feb 2018 14:42

'Eg er með dell inspirion 17 eithvað sem ég ætla að setja í SSD disk og hún kemur með löglegu win 7 sem ég uppfærði í win 10 og ég ætla að gera clean install á win 10, get ég notað windows 7 lykilinn sem fylgdi eða þarf ég að gera eithvað sem afritar núverandi win 10 lykill eða er kannski lykilinn tengdur við einhvern hardware í tölvunni?


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Fridrikn
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp windows 10 á nýjan SSD disk

Pósturaf Fridrikn » Fim 15. Feb 2018 15:07

tharft ekkert key. getur bara downloadad iso fra microsoft sjalfum og hent thvi a usb lykil med rufus.io eda sambaerilegum forritum. startad tolvunni af usb lykli. getur gert "later" fyrir key.


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598

Skjámynd

einarhr
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 82
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp windows 10 á nýjan SSD disk

Pósturaf einarhr » Fim 15. Feb 2018 15:16

Fridrikn skrifaði:tharft ekkert key. getur bara downloadad iso fra microsoft sjalfum og hent thvi a usb lykil med rufus.io eda sambaerilegum forritum. startad tolvunni af usb lykli. getur gert "later" fyrir key.Ekki svo einfalt, tölvan er uprunalega með Win 7 OEM leyfi, hinsvegar ef það er búið að Linka Uppfærða Win 10 leyfið við Microsoft aðganginn þá er þetta bara bing. Það þarf þá sömu útgáfu af Win 10 og er á vélinn núna.


| AMD FX-8350 GTX770 | Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |