Síða 1 af 1

Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Mán 08. Jan 2018 20:15
af Aron Flavio
Hefur einhver reynslu af því að kaupa síma á ali/netinu?
Var nefnilega að pæla að kaupa Xiaomi Mi A1 (út af "alvöru" android) en hef eiginlega ekki fundið hann nema á ali

linkur: https://www.aliexpress.com/item/Global- ... autifyAB=0

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Mán 08. Jan 2018 20:28
af blitz

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Mán 08. Jan 2018 20:31
af kizi86
https://mii.is/products/mi-a1 og þá er hann líka í ábyrgð hérna heima

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Mán 08. Jan 2018 20:49
af Aron Flavio
kizi86 skrifaði:https://mii.is/products/mi-a1 og þá er hann líka í ábyrgð hérna heima


mi.png
mi.png (42.31 KiB) Skoðað 1970 sinnum

er þetta þá lokaverðið með sendingarkostnaði og vask?

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Mán 08. Jan 2018 21:22
af kizi86
Aron Flavio skrifaði:
kizi86 skrifaði:https://mii.is/products/mi-a1 og þá er hann líka í ábyrgð hérna heima


mi.png
er þetta þá lokaverðið með sendingarkostnaði og vask?

Já þar sem þetta er íslensk netbúð.. Og sendingarkostnaður er frír..

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Mán 08. Jan 2018 21:23
af Skari
ég keypti þennan síma af ali fyrir ca 2 mánuðum.. mjög fínn

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Mán 08. Jan 2018 22:12
af littli-Jake
Kíktu á gearbest.
Er själfur með Note 4. Eina sem hefur angrað mig er ós. Fake Android

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Þri 09. Jan 2018 00:20
af gutti
Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Þri 09. Jan 2018 02:29
af Viggi
gutti skrifaði:Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy


Ekki segir þessi það

https://youtu.be/XMndMEVpXFA

Myndi ekki snerta þessa noname kínasíma með priki. Svo kemur örugglega aldrei update á hann :)

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Þri 09. Jan 2018 07:01
af Aron Flavio
Viggi skrifaði:
gutti skrifaði:Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy


Ekki segir þessi það

https://youtu.be/XMndMEVpXFA

Myndi ekki snerta þessa noname kínasíma með priki. Svo kemur örugglega aldrei update á hann :)


+1
meginástæðan fyrir því að ég er að velja þennan yfir aðra ódýrari síma. orðinn alveg nett pirraður á því að nota custom ROM og þurfa svo að díla við öll vandamálin sem koma með því

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Þri 09. Jan 2018 07:58
af methylman

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Þri 09. Jan 2018 13:31
af littli-Jake
Viggi skrifaði:
gutti skrifaði:Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy


Ekki segir þessi það

https://youtu.be/XMndMEVpXFA

Myndi ekki snerta þessa noname kínasíma með priki. Svo kemur örugglega aldrei update á hann :)


Get ekki sagt til um þennan síma en Xomi síminn minn hefur reglulega fengið update síðustu 8 mánuði

Re: Kaupa síma á ali/netinu

Sent: Þri 09. Jan 2018 21:24
af Viggi
littli-Jake skrifaði:
Viggi skrifaði:
gutti skrifaði:Mæli með gearbest keypti umdigi s2 mjög góð myndvél í síman auki er siminn með HDR :happy


Ekki segir þessi það

https://youtu.be/XMndMEVpXFA

Myndi ekki snerta þessa noname kínasíma með priki. Svo kemur örugglega aldrei update á hann :)


Get ekki sagt til um þennan síma en Xomi síminn minn hefur reglulega fengið update síðustu 8 mánuði


Xiaomi er nú heldur ekki no name brand :)