Samsung Galaxy S8 lítið hljóð

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2487
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S8 lítið hljóð

Pósturaf svanur08 » Mán 27. Nóv 2017 11:54

Konan mín er með svona síma og það heyrist svo lágt í símanum þegar hún er að tala við einhvern í símann, veit einhver hvað gæti verið að?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S8 lítið hljóð

Pósturaf Nitruz » Mán 27. Nóv 2017 12:07

Vasakusk í mic gatinu?



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2487
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S8 lítið hljóð

Pósturaf svanur08 » Mán 27. Nóv 2017 13:48

Nitruz skrifaði:Vasakusk í mic gatinu?


Er að meina hún heyrir illa í þeim sem hún talar við.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S8 lítið hljóð

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 27. Nóv 2017 13:55

meðan hún er í símtalinu, hefur hún prufað að " hækka " í símanum þá ?

það er sér volume fyrir símtöl og sér fyrir tónlist og þessháttar.
Ég hef oft óvart lækkað í samtali meðan ég er að tala í símann..og ekki fattað það fyrr en mörgum símtölum síðar ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2487
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S8 lítið hljóð

Pósturaf svanur08 » Mán 27. Nóv 2017 14:11

ÓmarSmith skrifaði:meðan hún er í símtalinu, hefur hún prufað að " hækka " í símanum þá ?

það er sér volume fyrir símtöl og sér fyrir tónlist og þessháttar.
Ég hef oft óvart lækkað í samtali meðan ég er að tala í símann..og ekki fattað það fyrr en mörgum símtölum síðar ;)


Búið að prufa það hehe.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S8 lítið hljóð

Pósturaf Nitruz » Mán 27. Nóv 2017 16:33

svanur08 skrifaði:
Nitruz skrifaði:Vasakusk í mic gatinu?


Er að meina hún heyrir illa í þeim sem hún talar við.


Já sorry misskildi, gæti prufað að starta honum í safe mode ef það heyrirst betur í honum þá gæti verið eitthvað app að trufla.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S8 lítið hljóð

Pósturaf audiophile » Mán 27. Nóv 2017 18:25

Prófaðu að setja í dialerinn *#0*# sem opnar innbyggt test í símanum og ýttu þar á Reciever. Það spilar tón í hlustið sem ætti að vera nokkuð hátt þegar sett er upp að eyranu. Ef ekki er eitthvað sem er að blokkera hlustið eða það er eitthvað bilað.


Have spacesuit. Will travel.