Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva


Höfundur
jorm
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 29. Jan 2017 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf jorm » Fös 24. Mar 2017 15:48

Daginn

Er með þessa spjaldtölvu sem keyrir á Remix 2,0, og þetta er bara ekki að virka frýs og bara allt sem spjaldtölva á ekki að gera, en eftir að hafa beðið
eftir Remix 3,0 í marga mánuði (kemur sennilega aldrei út fyrir þessa vél)
þá sé ég að CyanogenMod 12,1, er eitthvað sem virkar fínt fyrir þessa vél og allir eru segja að vélin er eins og ný eftir þessa "uppfærslu"
en málið er að ég er gamall kall, og kann ekkert á TWRP og hvað þetta allt heitir, er einhver sem getur græjað þetta fyrir mig, virðist vera einfalt mál
ef menn vita hvað þeir eru að gera, get borgað smá fyrir.

Sjá nánar hér
http://konstakang.com/devices/chuwi_vi10plus/CM12.1/

Með kveðju
jens

jens.ormslev@gmail.com



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf einarhr » Fös 24. Mar 2017 16:58

Ég get gert þetta fyrir þig ef þú kemur með hana til mín. Það þarf að Roota hana og setja upp TWRP sem er samt sem áður frekar auðvelt en skil að sumir nenna ekki að standa í þessu.

Skal gera þetta fyrir eina kippu af mjöð.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf hfwf » Fös 24. Mar 2017 18:17

Dýr er greiðinn, kippa fyrir 5 mín verk :D



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf einarhr » Fös 24. Mar 2017 19:44

hfwf skrifaði:Dýr er greiðinn, kippa fyrir 5 mín verk :D


Ertu að grínast?

Ein kippa fyrir þetta er gjöf ekki gjald. þetta tekur aðeins meira en 5 mínutur vinur minn



Edit: ég er komin með kippuna og tölvuna, ertu til í að gera þetta fyrir mig frítt?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf hfwf » Lau 25. Mar 2017 01:57

einarhr skrifaði:
hfwf skrifaði:Dýr er greiðinn, kippa fyrir 5 mín verk :D


Ertu að grínast?

Ein kippa fyrir þetta er gjöf ekki gjald. þetta tekur aðeins meira en 5 mínutur vinur minn



Edit: ég er komin með kippuna og tölvuna, ertu til í að gera þetta fyrir mig frítt?

Ég er svo sannarlega ekki að grínast, að setja inn root og twrp, þetta er 5 mín verk. En flott og leyst mál , fólk borgar það sem það er sátt við.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf einarhr » Lau 25. Mar 2017 02:06

Ok hvað er sanngjarnt?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf einarhr » Lau 25. Mar 2017 02:14

Ef þér finnst 1700 kr mikið fyrir þetta þá ráðlegg ég þér endurskoða hversu virði tíminn þinn er !
Root með Odin getur tekið allt að 20 mín, það þarf að flassa twrp og setja upp nýtt kerfi eftir það .

Reyndu frekar að hjálpa hér á vaktinni frekar en gaspra



Sent from my GT-I9505 using Tapatalk


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf hfwf » Lau 25. Mar 2017 10:55

Flasha root með Odin tekur nokkrar mín sama með twrp, svo kerfið aðra nokkrar mín, öll þessu vinna eru kannski 10 klikk á músinni, meðan allt We í vinnslu ertu bara að horfa út í loftið eða sækja þér kaffi, þetta We engin vinna, og eftir að þú flashar cm/lineage spilara bara the waiting game. Tíminn frá því að dl root, finna twrp fyrir viðkomandi tæki, og gefið að þú veist hvar á að sækja og Flasha tekur bara ekki meira en 5 mín, að boota kerfinu er annað, en þá er síminn að vinna ekki þú. Fólk metur sinn Tíma eins og það vill, ég myndi gera svona frítt.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf einarhr » Lau 25. Mar 2017 11:42

hfwf skrifaði:Flasha root með Odin tekur nokkrar mín sama með twrp, svo kerfið aðra nokkrar mín, öll þessu vinna eru kannski 10 klikk á músinni, meðan allt We í vinnslu ertu bara að horfa út í loftið eða sækja þér kaffi, þetta We engin vinna, og eftir að þú flashar cm/lineage spilara bara the waiting game. Tíminn frá því að dl root, finna twrp fyrir viðkomandi tæki, og gefið að þú veist hvar á að sækja og Flasha tekur bara ekki meira en 5 mín, að boota kerfinu er annað, en þá er síminn að vinna ekki þú. Fólk metur sinn Tíma eins og það vill, ég myndi gera svona frítt.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk


Ertu búin að flasha svona vél?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf hfwf » Lau 25. Mar 2017 11:51

einarhr skrifaði:
hfwf skrifaði:Flasha root með Odin tekur nokkrar mín sama með twrp, svo kerfið aðra nokkrar mín, öll þessu vinna eru kannski 10 klikk á músinni, meðan allt We í vinnslu ertu bara að horfa út í loftið eða sækja þér kaffi, þetta We engin vinna, og eftir að þú flashar cm/lineage spilara bara the waiting game. Tíminn frá því að dl root, finna twrp fyrir viðkomandi tæki, og gefið að þú veist hvar á að sækja og Flasha tekur bara ekki meira en 5 mín, að boota kerfinu er annað, en þá er síminn að vinna ekki þú. Fólk metur sinn Tíma eins og það vill, ég myndi gera svona frítt.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk


Ertu búin að flasha svona vél?


Nei því miður, en processið er allt á líka eins., og hraðinn ætti að vera lítilvæglegur miðað við t.d s6 í flashi.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Chuwi vi10plus spjaldtölva

Pósturaf einarhr » Lau 25. Mar 2017 13:38

Djöfull er þetta góður bjór :fly


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |