Vantar smá ráðleggingu

Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf 2ndSky » Þri 20. Des 2016 09:18

Sælir Strákar og stelpur !

Ég er að fara versla Fartölvu handa stelpunni minni í jólagjöf og er algjört nýgræðingur þegar kemur að fartölvum :face
Hún gerir ekki mikið meira en að browsa netið og horfa á myndir. Jú hún spilar aðeins Sims.

Mér var að detta þessi hér í hug en getið þið bent mér á eitthvað hagstæðra sé slíkt til ?

http://att.is/product/acer-aspire-e5-573fhd-fartolva



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf dori » Þri 20. Des 2016 09:26

Það eru væntanlega allar fartölvur sem þú kaupir í dag nógu góðar til að geta gert þessa hluti (fyrirvari um að ég þekki ekki requirements fyrir þann Sims sem hún spilar og hversu miklar kröfur hún hefur um hversu vel leikurinn keyrir).

Ég myndi bara fara í búðir og skoða tölvur á þínu verðbili og pota í þær, nota touchpadið og lyklaborðið, opna og loka nokkrum sinnum o.s.frv. Build quality og "feel" skiptir miklu meira máli en spekkar í dag IMHO.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf Njall_L » Þri 20. Des 2016 09:46

Tek undir þetta með dora. Skoða tölvurnar til að fá feel fyrir hvað þú ert að kaupa, vélbúnaður er eitt en svo er það allt hitt sem skiptir líka máli.

Ég myndi hvetja þig til að fara og skoða þessa vél. Mér fannst hún vel byggð sérstaklega fyrir verðpunktinn, hún er létt og nokkuð vel spekkuð líka
https://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3 ... tolva-hvit


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf 2ndSky » Þri 20. Des 2016 09:47

Njall_L skrifaði:Tek undir þetta með dora. Skoða tölvurnar til að fá feel fyrir hvað þú ert að kaupa, vélbúnaður er eitt en svo er það allt hitt sem skiptir líka máli.

Ég myndi hvetja þig til að fara og skoða þessa vél. Mér fannst hún vel byggð sérstaklega fyrir verðpunktinn, hún er létt og nokkuð vel spekkuð líka
https://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3 ... tolva-hvit



Lookar vel þessi, skjárinn kannski í minni kantinum. En ég ætla samt sem áður að athuga hana í persónu
Þakka svarið !




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf Sam » Þri 20. Des 2016 10:00

Þessi Acer vél sem verið er að benda á hjá Tölvutek er alveg hellingur fyrir peninginn finnst mér.
En ef þér finnst skjárinn of lýtill og vilt halda þig við ekki undir 15 tommu, þá langar mig að benda þér á þessa http://att.is/product/asus-f540la-dm757t-fartolva
Ég valdi hana vegna þess að hún kostar það sama og vélin sem þú linkaðir á í upphafsinnleggi, hún er með helmingi minni harðan disk 128 Gb á móti 256 Gb í Acer vélinni, en hún er með mikið öflugri örgjörfa eins og sést hér https://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cp ... 40+2.00GHz 2906 stig á móti 1708 stig í Acer vélinni eins og sést hér http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... 40+1.70GHz persónulega myndi ég taka sterkari örgjörfa fram yfir stærð á hörðum disk, gangi þér vel hvað sem þú gerir í þessu, og gleðileg jól.



Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf 2ndSky » Þri 20. Des 2016 10:55

Sam skrifaði:Þessi Acer vél sem verið er að benda á hjá Tölvutek er alveg hellingur fyrir peninginn finnst mér.
En ef þér finnst skjárinn of lýtill og vilt halda þig við ekki undir 15 tommu, þá langar mig að benda þér á þessa http://att.is/product/asus-f540la-dm757t-fartolva
Ég valdi hana vegna þess að hún kostar það sama og vélin sem þú linkaðir á í upphafsinnleggi, hún er með helmingi minni harðan disk 128 Gb á móti 256 Gb í Acer vélinni, en hún er með mikið öflugri örgjörfa eins og sést hér https://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cp ... 40+2.00GHz 2906 stig á móti 1708 stig í Acer vélinni eins og sést hér http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... 40+1.70GHz persónulega myndi ég taka sterkari örgjörfa fram yfir stærð á hörðum disk, gangi þér vel hvað sem þú gerir í þessu, og gleðileg jól.



Takk kærlega fyrir gott svar og gleðileg jól ! :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf Klemmi » Þri 20. Des 2016 10:56

Ef þú vissir ekki af http://www.laptop.is þá bendi ég þér hér með á hana :)

Þessi Acer tölva er vel spekkuð, en sjálfur hef ég betri reynslu og ber því meira traust til Lenovo. Hér er sambærileg vél, nema hún er bæði með öflugri örgjörva og meira minni en samt á svipuðu verði:
http://elko.is/lenovo-ideapad-310-15-6-le80sm00jrmx

Annars tek ég undir með strákunum, það er gott að fara og skoða tölvurnar og fá tilfinningu fyrir þeim. Hvort þær virki sterkbyggðar eða flimsy, hvernig sé að nota touch-paddið o.s.frv.

Sjálfur myndi ég skoða léttari tölvur með minni skjá þó að það kæmi niður á öðrum spekkum, en þín er völin og kvölin :) Læt eina þannig fylgja hér, sem mér finnst líka einfaldlega fallegri... :D
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... fb29fbd839



Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf 2ndSky » Þri 20. Des 2016 12:23

Klemmi skrifaði:Ef þú vissir ekki af http://www.laptop.is þá bendi ég þér hér með á hana :)

Þessi Acer tölva er vel spekkuð, en sjálfur hef ég betri reynslu og ber því meira traust til Lenovo. Hér er sambærileg vél, nema hún er bæði með öflugri örgjörva og meira minni en samt á svipuðu verði:
http://elko.is/lenovo-ideapad-310-15-6-le80sm00jrmx

Annars tek ég undir með strákunum, það er gott að fara og skoða tölvurnar og fá tilfinningu fyrir þeim. Hvort þær virki sterkbyggðar eða flimsy, hvernig sé að nota touch-paddið o.s.frv.

Sjálfur myndi ég skoða léttari tölvur með minni skjá þó að það kæmi niður á öðrum spekkum, en þín er völin og kvölin :) Læt eina þannig fylgja hér, sem mér finnst líka einfaldlega fallegri... :D
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... fb29fbd839


Heyrðu ég vissi ekki af þessari síðu, takk fyrir !



Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá ráðleggingu

Pósturaf 2ndSky » Þri 20. Des 2016 12:25

Klemmi skrifaði:Ef þú vissir ekki af http://www.laptop.is þá bendi ég þér hér með á hana :)

Þessi Acer tölva er vel spekkuð, en sjálfur hef ég betri reynslu og ber því meira traust til Lenovo. Hér er sambærileg vél, nema hún er bæði með öflugri örgjörva og meira minni en samt á svipuðu verði:
http://elko.is/lenovo-ideapad-310-15-6-le80sm00jrmx

Annars tek ég undir með strákunum, það er gott að fara og skoða tölvurnar og fá tilfinningu fyrir þeim. Hvort þær virki sterkbyggðar eða flimsy, hvernig sé að nota touch-paddið o.s.frv.

Sjálfur myndi ég skoða léttari tölvur með minni skjá þó að það kæmi niður á öðrum spekkum, en þín er völin og kvölin :) Læt eina þannig fylgja hér, sem mér finnst líka einfaldlega fallegri... :D
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... fb29fbd839


Heyrðu ég vissi ekki af þessari síðu, takk fyrir !