Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700


Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Pósturaf svanur » Sun 10. Júl 2016 00:15

Kvöldið, vantar hjálp með velja á milli þessa 2 fartölva.

Planið er nota hana sem: 1. Media vél, 2. Netbröllt 3. Tölvuleikir.
Báðar fá toppdóma og vantar fá nokkur svör við smáatriðum.

Sameiginlegt:

1) NVIDIA GTX960M 4GB DDR5 skjákort
2) 15.6" FHD (1920x1080) Anti-Glare LED skjár
3) Intel Core i7-6700HQ 6Gen

Eru kosta frá 210.000 - 230.000 hjá Advania, Nýherja og Elko.
Sýnist 4k skjár ekki vera nauðsyn þar sem ráða varla við 4k leiki og þær týpur auka talsvert kostnað (20-40).

Dell inspiron 15 7759
https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-Inspiron-15-7559-i7-Skylake/
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartolvur/Dell_Inspiron_i7_Skylake_fartolva_-_INSP755901.ecp

Lenovo ideapad y700
https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-skj%C3%A1ir/Fart%C3%B6lvur/Lenovo/Lenovo---IDP-Y700-15F-i7-6700HQ-16-1%2C2T-GTX96-W10/Default/2_8152.action

4k, 16GB DDR4, 512GB SSD
https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad-y700-80nv0073mx-fartolva-svort

Hérna eru nokkrir dómar:
(reyndar 17" skjár hér neðan)
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2499273,00.asp
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2497197,00.asp#disqus_thread
http://www.laptopmag.com/reviews/laptops/lenovo-y700-15-inch
http://www.pcadvisor.co.uk/review/laptops/dell-inspiron-15-7559-review-3630792/

Líka fínt fá svar við reynslu ykkar hvar er öruggast versla af þessum stöðum ef eh kemur uppá bilaðatíðni, batterýsvesen o.s.frv þar sem ég hef ekki keypt nýja fartölvu í 5 ár og veit ekkert um þetta. Endilega koma aðrar uppástungur að sambærilegum fartölvum (Toshiba nei takk)

Með fyrirfram þökk




robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Pósturaf robbi553 » Sun 10. Júl 2016 00:32

svanur skrifaði:Kvöldið, vantar hjálp með velja á milli þessa 2 fartölva.

Planið er nota hana sem: 1. Media vél, 2. Netbröllt 3. Tölvuleikir.
Báðar fá toppdóma og vantar fá nokkur svör við smáatriðum.

Sameiginlegt:

1) NVIDIA GTX960M 4GB DDR5 skjákort
2) 15.6" FHD (1920x1080) Anti-Glare LED skjár
3) Intel Core i7-6700HQ 6Gen

Eru kosta frá 210.000 - 230.000 hjá Advania, Nýherja og Elko.
Sýnist 4k skjár ekki vera nauðsyn þar sem ráða varla við 4k leiki og þær týpur auka talsvert kostnað (20-40).

Dell inspiron 15 7759
https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-Inspiron-15-7559-i7-Skylake/
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartolvur/Dell_Inspiron_i7_Skylake_fartolva_-_INSP755901.ecp

Lenovo ideapad y700
https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-skj%C3%A1ir/Fart%C3%B6lvur/Lenovo/Lenovo---IDP-Y700-15F-i7-6700HQ-16-1%2C2T-GTX96-W10/Default/2_8152.action

4k, 16GB DDR4, 512GB SSD
https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad-y700-80nv0073mx-fartolva-svort

Hérna eru nokkrir dómar:
(reyndar 17" skjár hér neðan)
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2499273,00.asp
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2497197,00.asp#disqus_thread
http://www.laptopmag.com/reviews/laptops/lenovo-y700-15-inch
http://www.pcadvisor.co.uk/review/laptops/dell-inspiron-15-7559-review-3630792/

Líka fínt fá svar við reynslu ykkar hvar er öruggast versla af þessum stöðum ef eh kemur uppá bilaðatíðni, batterýsvesen o.s.frv þar sem ég hef ekki keypt nýja fartölvu í 5 ár og veit ekkert um þetta. Endilega koma aðrar uppástungur að sambærilegum fartölvum (Toshiba nei takk)

Með fyrir fram þökk


Bróðir minn á Y50 (Eldri gerðinn af Y700) Hún preformar vel en hún bilar mjög mikið. WiFi kortið dó stutt eftir að hann fékk hana og touchpadið er hræðilegt. Kannski er þetta orðið betra á Y700, en ég bara veit það ekki. Dell er ekki beint þekkt fyrir reliability heldur. Ég myndi samt persónulega taka dell tölvunna. Finnst Y700 of flashy.




Mossi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 00:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Pósturaf Mossi » Sun 10. Júl 2016 11:24

Ég þekki ekki Dell nógu vel, en ég á akkúrat Lenovo Y50.

Þessi tölva performerar alveg vel, en er sammála robba. Tölvan hefur verið með allskonar vesen og funny kinks. Aldrei eitthvað sem ég hef ekki náð að laga sjálfur, en ég hef of oft þurft að eyða óþarfa miklum tíma í að laga hluti sem að ættu að virka, en hættu altt í einu að virka.

Touchpadið er hryllingur, og skjárinn á minni er slæmur með colors og viewing angles. Veit ekki hvort Lenovo séu búnir að uppfæra þá.

Svo tók ég líka eftir því að Lenovo underclockaði skjakortið og örran meira heldur en sambærilegar tölvur, afþví þeir nenntu ekki að setja betri kælingu. Og maður kemst bara í mjög standard settings í BIOSnum. Allar advanced styllingar eru læstar, nema maður hakkist í BIOSnum, sem ég hef ekki gert.

En, þetta fer eftir því hvað bróðir þinn vill gera með tölvuna. Ég grúska og fikta mikið í mínum tölvum.

Ó. Og batteríið er mjög fljótt að tæmast í leikjum.

Hinsvegar er lyklaborðið á henni mjög gott að mínu mati, og þrátt fyrir alla neikvæðnina hjá mér, þá finnst mér hún fín og hún hefur reynst mér mjög vel.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 10. Júl 2016 12:35

Ég myndi allavegana setja spurningamerki á þennan 1TB 5400rpm HDD og 8GB SSD flash disk á Dell vélinni. Væri hugsanlega ágætur fyrir kalda geymslu á gögnum ef þú getur skipt út DVD drifi og sett 256 - 512 gb SSD disk sem OS disk. Þegar ég hef unnið á vél með 5400 rpm disk sem stýrikerfisdisk þá er ekki hægt að vinna á þeim vélum (veit ekki nákvæmlega hvernig þessi 8 gb SSD flash disk auka function virkar eða hvort þetta er bara nýjasta sölu buzzwordið).Spurning hvort eitthver hérna inni hafi góða reynslu af svona Hybrid diskum.


Just do IT
  √

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 10. Júl 2016 13:08

Hjaltiatla skrifaði:Ég myndi allavegana setja spurningamerki á þennan 1TB 5400rpm HDD og 8GB SSD flash disk á Dell vélinni. Væri hugsanlega ágætur fyrir kalda geymslu á gögnum ef þú getur skipt út DVD drifi og sett 256 - 512 gb SSD disk sem OS disk. Þegar ég hef unnið á vél með 5400 rpm disk sem stýrikerfisdisk þá er ekki hægt að vinna á þeim vélum (veit ekki nákvæmlega hvernig þessi 8 gb SSD flash disk auka function virkar eða hvort þetta er bara nýjasta sölu buzzwordið).Spurning hvort eitthver hérna inni hafi góða reynslu af svona Hybrid diskum.


Það er M.2 rauf í henni svo það er ekki galið að skella 120-250GB disk þar undir OS og nota hinn diskinn sem geymslu.




Mossi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 00:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Pósturaf Mossi » Sun 10. Júl 2016 16:20

Alveg algerlega skipa ùt 5400 disknum. Þessir hybrid diskar eru lìka crap sem bila auðveldlega.

Tölvan mìn var ca 1:30 mìnùtur að keyra sig upp à upprunalega disknum. Þeir eru alltof hægir a.m.k. hjà Lenovo (iirc var þetta WD Green HDD)



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 68
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Pósturaf peturthorra » Sun 10. Júl 2016 16:47

Hef þokkalega reynslu á báðum þessum vélum. Touchpad og lyklaborð á báðum vélum í lægri gæðum. Dell vélin lítur betur út og er skemmtilegri. Svo af þessum tveimur vélum myndi ég velja Dell vélina. Og auðvitað ekki spurning um að skella strax M2 SSD disk í hana. En þetta er eingöngu mín skoðun á þessum vélum.

P. S ef þú ætlar að velja Dell vélina, þá tekuru hana hjá Elko fyrir 10k meira, en færð meira vinnsluminni og 240Gb SSD disk.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Pósturaf audiophile » Sun 10. Júl 2016 20:26

Hef prófað báðar og Dell vélin er skemmtilegri. Kem ekki alveg puttanum á nákvæmlega hvað það er en hún er eitthvað bara meira solid og sprækari í notkun.


Have spacesuit. Will travel.