Acer Predator 8 G-T810 spjaldtölva


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Acer Predator 8 G-T810 spjaldtölva

Pósturaf Róbert » Fim 19. Maí 2016 08:40

Sælir,
hvað segið þið um þessa góð eða slæm?
annars væri fínt að fá hugmyndir með hvaða spjaldtölvu mælið þið?

þetta er fyrir 14 ára skrák sem var með Nexux 7 2012 áður og langar að uppfæra,

https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... a-32gb-gra




zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Tengdur

Re: Acer Predator 8 G-T810 spjaldtölva

Pósturaf zurien » Fim 19. Maí 2016 14:08

Veit ekki með þessa Acer vél, hef ekki kynnt mér hana.
En ef þú ert eithvað að fikta í custom roms á nexus tækjum þá mæli ég með þessu fyrir Nexus 7 2012.
Ég gerði þetta sjálfur á minni Nexus 7 2012 fyrir nokkru, er eins og nýtt tæki.
Ég hætti við endurnýjun eftir að hafa skellt þessu inn, performance munurinn er svakalegur.

Rom:
http://forum.xda-developers.com/nexus-7 ... s-t3243943

Mod:
http://forum.xda-developers.com/nexus-7 ... x-t3300416




Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Acer Predator 8 G-T810 spjaldtölva

Pósturaf Róbert » Fim 19. Maí 2016 22:08

takk fyrir þetta zurien
ætla að prufa og sjá hvað kemur útúr því