Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja


Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf Explorer » Mán 25. Jan 2016 23:47

Hello folks. Ég er með Lenovo s850c síma sem ég keypti frá Kína market. Frábær sími að svo mörgu leiti fyrir utan 1 atriði.

Hann d.loadar óendanlega miklu af öppum um leið og:
1: maður opnar skjálæsingu. Þá er eins og hann endurræsir og loadar öppum sem eru á rom og ég hef ekki náð að eyða.
2. maður opnar fyrir internetið.. þá nær síminn bara í e.h önnur öpp. Náði einu sinni að hamra 7 nýjum öppum inn (næ yfirleitt að eyða þeim út aftur en vá bögg að þurfa að gera það ... endalaust )
Síminn var " Root aður " og með e.h skemmtilegum öppum/möppum frá "Root aranum" í Kína

Ég setti símann í hendurnar á verkstæði sem ætlaði að Flassa romið og setja símann upp aftur ... . ... en þá er e.h læsing í símanum sem hindrar þá framkvæmd. :)

Hafi þið e.h tímann lent í svipuðum gamanleik. Gaman að heyra hvernig það var tæklað.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf kizi86 » Þri 26. Jan 2016 11:26

ég hef svipaða sögu að segja, er með Xiaomi Mi Note Pro, og hann er eeeeendalaust að setja upp einhver leiðinda öpp, notaði root explorer til að henda út flestu sem ég þorði að henda út ( megin parturinn af bloatwareinu sem kom með símanum var installað sem "system app" svo var ekki hægt að uninstalla frá play store/ app settings í símanum, fór bara í /system möppuna og eyddi þessum forritum þaðan út, og restartaði símanum.

en síminn er enn að setja upp forrit, samt ekki nærrum því eins oft og það gerði hér áður..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf blitz » Þri 26. Jan 2016 16:44

Lausnin er væntanlega að root'a og setja upp nýtt ROM til þess að vera laus við þessa óværu


PS4

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf Swooper » Fös 29. Jan 2016 02:55

Hvað er "e.h"? Af því að venjulega þýðir það (eða réttara sagt "e.h.", þú gleymdir seinni punktinum) "eftir hádegi", en mér finnst það ekki alveg passa inn í textann hjá þér svo þú hlýtur að meina eitthvað annað.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf kizi86 » Fös 29. Jan 2016 03:42

Swooper skrifaði:Hvað er "e.h"? Af því að venjulega þýðir það (eða réttara sagt "e.h.", þú gleymdir seinni punktinum) "eftir hádegi", en mér finnst það ekki alveg passa inn í textann hjá þér svo þú hlýtur að meina eitthvað annað.

E. H í þessu tilfelli er örugglega eitthvað


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf kizi86 » Fös 29. Jan 2016 03:43

blitz skrifaði:Lausnin er væntanlega að root'a og setja upp nýtt ROM til þess að vera laus við þessa óværu

Oft eru ekki til custom rom fyrir kinasima..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf Swooper » Fös 29. Jan 2016 03:50

kizi86 skrifaði:E. H í þessu tilfelli er örugglega eitthvað

"Eitthvað" er skammstafað "e-ð", ekki "e.h" samt.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1166
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 155
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf g0tlife » Fös 29. Jan 2016 06:34

Swooper skrifaði:
kizi86 skrifaði:E. H í þessu tilfelli er örugglega eitthvað

"Eitthvað" er skammstafað "e-ð", ekki "e.h" samt.


Það sem fólk nennir að eyða tímanum sínum í og hvað þá að hjálpa honum ekki neitt í þokkabót :happy =D>


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf Swooper » Fös 29. Jan 2016 21:10

Ég hjálpaði. Með stafsetningu. Stafsetning er aldrei tímasóun.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf Explorer » Fös 29. Jan 2016 21:20

Hmm ok. Þetta er þá greinilegt vandamál í kína símum. Leiðinlegt.. Þeir eru svo ódýrir :) Var að frétta af einum í viðbót sem eins og ég pantaði frá Kína. Rosa flottur og hraðvirkur sími (Octa core)(3 GB ram) ofl. en með þennan ósið. Þeir eru í smá basli á verkstæðinu. Þannig að ég held að þetta sé hægara sagt en gert.. Takk allir sem commentuðu því tengt. Ætli maður verði ekki bara að panta sér einn frá Amerikunni?

og já takk fyrir kennsluna. Alltaf gaman, Var ekki að hugsa um skammstöfun þegar eg opnaði þennan þráð
en hey ég mun nota þetta til að bæta mig e-ð :) aldrei tímasóun að bæta sig.




Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Pósturaf Cikster » Lau 30. Jan 2016 06:20

kizi86 skrifaði:ég hef svipaða sögu að segja, er með Xiaomi Mi Note Pro, og hann er eeeeendalaust að setja upp einhver leiðinda öpp, notaði root explorer til að henda út flestu sem ég þorði að henda út ( megin parturinn af bloatwareinu sem kom með símanum var installað sem "system app" svo var ekki hægt að uninstalla frá play store/ app settings í símanum, fór bara í /system möppuna og eyddi þessum forritum þaðan út, og restartaði símanum.

en síminn er enn að setja upp forrit, samt ekki nærrum því eins oft og það gerði hér áður..


kizi86 er alveg með þetta. Vera með síman ótengdan netinu (slökkva á wifi og data connection), fara í settings - apps - running apps og finna allt sem er með kínverskum táknum og/eða hljómar eins og gæti verið að setja upp leiðindarforrit. Ef þú ýtir á það opnast annar screen þar sem þú getur séð hvað það process heitir og nafnið á því í símanum (com.android.??? ). Ef þú vilt vera viss um að það sé svoleiðis forrit leitaðu í tölvu að com.android.??? nafninu þar sem er mjög líklegt að einhver annar hafi lent í því og tekið það út hjá sér. Þegar þú ert búinn að fara gegnum listann og finna það sem þú vilt taka út nota leiðina sem kizi86 nefnir.