Heilsuúr


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Heilsuúr

Pósturaf isr » Sun 17. Jan 2016 16:58

Hafa menn einhverja reynslu á heilsuúrum.
Er að spá í öðruhvoru þessu..
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Snjall ... _Svart.ecp

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Snjall ... Hvitur.ecp
Einhverjir sem eiga svona græju. Gaman að vita pros and cons




benony13
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf benony13 » Sun 17. Jan 2016 17:21

Ég á Garmin úrið. Ég dýrka það, virkar svakalega vel og hjartslátturinn er nákvæmur. Ég nota það mikið á æfingu (er í fótbolta) og það þolir auðveldlega höggin þar. Mér finnst appið þægilegt.
Konan á polar loop úr og það er mun oftar í hleðslu en mitt, en einnig er appið mjög notendavæmt. Mér finnst meira vesen á hennar en hún er hæst ánægð með það.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf nidur » Sun 17. Jan 2016 17:46

Púlsmælirinn hljómar vel

Þetta er líka alveg eitthvað sem gæti virkað.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... ,1030.aspx




slapi
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf slapi » Sun 17. Jan 2016 21:28

Gaf konunni svona FitBit Charge í jólagjöf og hún er rosalega ánægð með það. Nýtir þetta með Myfitnesspal en það er hægt að keyra gagnagrunnana saman þar frá fitbitinu og mataræðið. Ég skoðaði mikið reviews á netinu fyrir kaupin og ákvað að taka þetta úr framyfir Garmin úrið því Appið virtist vera lengra komið (þó það virðist vera koma inn sterkt á garmin núna)
Tengdapabbi gaf sinni konu svona Polar 360 í jólagjöf og hún er hæstánægð með það. Svona skrefa talning er alveg lygilega mótiverandi virðist vera á þeim báðum og síðan virðist púlsmælirinn vera nokkuð góður miðaðvið svona wrist IR. Miklu betri en ég þorði að vona.



Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf vesi » Sun 12. Jún 2016 22:19

Sælir,
Vildi frekar bömpa gamlan þráð en stofna nýjan.

Hver er staðan á þessu núna? Er allger newbe að rífa mig af stað og er að skoða þessi úr, Frumskógur!
Er einna helst að leita að.
púlsmæli,svefnvenjum,skrefateljara (en hann er svo sem fínn í shealth appinu í s4).Ekki of stórt og eithvað sem kostar ekki handlegg.
Ráð vel þegin

kv. Vesi

Edit: Er þetta eithvað sem maður ætti að skoða af ebay, eða annarstaðar.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


akij
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Sun 09. Ágú 2015 22:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf akij » Sun 12. Jún 2016 23:17

vesi skrifaði:Sælir,
Vildi frekar bömpa gamlan þráð en stofna nýjan.

Hver er staðan á þessu núna? Er allger newbe að rífa mig af stað og er að skoða þessi úr, Frumskógur!
Er einna helst að leita að.
púlsmæli,svefnvenjum,skrefateljara (en hann er svo sem fínn í shealth appinu í s4).Ekki of stórt og eithvað sem kostar ekki handlegg.
Ráð vel þegin

kv. Vesi

Edit: Er þetta eithvað sem maður ætti að skoða af ebay, eða annarstaðar.


Sæll,

Ég er með Polar M400, þarft að kaupa púlsmæli sér, en það fylgist með svefnvenjum, mjög nákvæmur skrefateljari. Mjög ánægður með það. Hleð það á 1-2 vikna fresti, fer eftir því hvort ég nota GPS-ið mikið eða ekki.



Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf vesi » Sun 12. Jún 2016 23:38

akij skrifaði:
vesi skrifaði:Sælir,
Vildi frekar bömpa gamlan þráð en stofna nýjan.

Hver er staðan á þessu núna? Er allger newbe að rífa mig af stað og er að skoða þessi úr, Frumskógur!
Er einna helst að leita að.
púlsmæli,svefnvenjum,skrefateljara (en hann er svo sem fínn í shealth appinu í s4).Ekki of stórt og eithvað sem kostar ekki handlegg.
Ráð vel þegin

kv. Vesi

Edit: Er þetta eithvað sem maður ætti að skoða af ebay, eða annarstaðar.


Sæll,

Ég er með Polar M400, þarft að kaupa púlsmæli sér, en það fylgist með svefnvenjum, mjög nákvæmur skrefateljari. Mjög ánægður með það. Hleð það á 1-2 vikna fresti, fer eftir því hvort ég nota GPS-ið mikið eða ekki.


Takk fyrir ábendinguna.
En það er bæði of dýrt og stórt fyrir minn smekk.
Er komin annsi nálægt Vivo smart, og appið sér um gps,
þetta eru ekki einhverjar intense æfingar og þar ekki að vera svaka nákvæmt, langar bara að geta gróflega fylgst með svefni,púlsi og séð ca hversu activur maður er í raun.

kv.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf Oak » Sun 12. Jún 2016 23:50

Miðað við einhver youtube myndbönd sem maður hefur skoðað þá er Polar A360 að koma best út sem svona alhliða úr með púlsmæli en þetta fer rosalega eftir smekk og þörfum manna.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf vesi » Mán 13. Jún 2016 00:03

Oak skrifaði:Miðað við einhver youtube myndbönd sem maður hefur skoðað þá er Polar A360 að koma best út sem svona alhliða úr með púlsmæli en þetta fer rosalega eftir smekk og þörfum manna.


Vel gert!
Vissi ekki einusinni af þessum. ætla skoða nánar reviews um hann vs Garmin vivo dæmið
Takk


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf Oak » Mán 13. Jún 2016 00:05

Ekkert mál


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf chaplin » Mán 13. Jún 2016 00:47

Var að kaupa Xiaomi MI2, læt vita hvernig það er. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf audiophile » Mán 13. Jún 2016 07:56

Eg er með Vivosmart HR og finnst það mjög gott. Gerir allt sem ég þarf og er frekar nett og fyrirferðalítið á hendi. Það er líka komin útgáfa af því með GPS.


Have spacesuit. Will travel.


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf brynjarbergs » Mán 13. Jún 2016 10:56

Ég hef prófað nokkur en það eina sem ég hef enst með er Withings Activité Pop.

Fislétt - einfaldur stíll - þolir sundferðir - rafhlaðan endist í 8 mánuði!

Að vísu enginn púlsmælir ...




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf Gislinn » Mán 13. Jún 2016 12:18

Ég er með Garmin vivosmart HR, fínt sem alhliða fitness tracker en kaloríuteljarinn í þvi ofmetur brennsluna svakalega. Það er að sýna rúmlega tvöfalt hærri brennslu þegar ég hleyp samanborið við t.d. Fitbit surge úrið eða strava appið. Sjálfur pæli ég lítið í kaloríuteljaranum þannig að vivosmart HR hentar fínt fyrir mig sem indicator á púls.


common sense is not so common.

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf EOS » Þri 14. Jún 2016 14:36

Við konan höfum notað Fitbit Charge HR síðustu mánuði og erum rosalega ánægð með þau. Það er skrefamælir, púls, kaloríur burned, mælir svefn, fattar sjálfkrafa hvernig æfingu þú stundar og setur það inn í appið yfir "active minutes", telur stigaþrep, býður uppá challenges við aðra með Fitbit sem er mjög skemmtilegt.
Það tengist líka við myfitnesspal og þetta vinnur allt saman sem er snilld ef þú ert að taka til í matarræði+hreyfingu. Rafhlaðan endist í ca viku.
Get klárlega mælt 100% með því.


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heilsuúr

Pósturaf brynjarbergs » Mið 15. Jún 2016 11:19

Charge er mjög fínt úr - en ég þreyttist fljótt á að hlaða það á 3-5 daga fresti. Náði aldrei viku úr því.