Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf jardel » Lau 06. Jún 2015 23:41

Það sem ég er aðalega að sækjast eftir er góð batterý ending hún þarf að ráða við kodi, popcorn time, fm classic og væri gott ef hún væri með vefmynda vél fyrir skype.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf jardel » Mán 08. Jún 2015 02:08

Eu þetta kanski of miklar kröfur hjá mér?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf jardel » Þri 09. Jún 2015 20:48

Eru þetta ekki bestu kaupin sem er hægt að gera í dag í android spjaldtölvum?
http://www.aliexpress.com/item/Cube-Tal ... 42165.html




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf AntiTrust » Þri 09. Jún 2015 21:27

Mitt advice væri notað iPad Retina/Mini, ef ég væri að velja mér á þessu budgeti. Keypti mér fyrir nokkrum mánuðum síðan notaðann iPad Retina 3G, 64GB í mint condition á 50þús, með coveri. Það er hægt að debate-a endalaust um Android vs iOS auðvitað en það er afskaplega, afskaplega erfitt að skáka iPadinum á sínu sviði.

Það er ekki hægt að setja upp Kodi án þess að jailbreak-a en Plex er hinsvegar til fyrir iOS og er mjög flott (flottara ef þú spyrð mig.)




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf jardel » Þri 09. Jún 2015 21:50

Þakka þér fyrir svarið og að sýna þessum þræði áhuga
Ég er aðeins að leita eftir adroid spjaltölvu




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf blitz » Þri 09. Jún 2015 22:17

Ég var að losa mig við iPad sem mér fannst vera orðinn frekar hægur eftir nýjustu uppfærslurnar og skellti mér á þennan:
http://www.aliexpress.com/item/Teclast- ... 54934.html

Rétt rúmlega 38.000 hingað komið með DHL (64gb dual boot útgáfan)


PS4


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf jardel » Mið 10. Jún 2015 01:47

blitz skrifaði:Ég var að losa mig við iPad sem mér fannst vera orðinn frekar hægur eftir nýjustu uppfærslurnar og skellti mér á þennan:
http://www.aliexpress.com/item/Teclast- ... 54934.html

Rétt rúmlega 38.000 hingað komið með DHL (64gb dual boot útgáfan)



Ég skoða þessa. Heldur þú að hún sé betri en ofangreind cube vél?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf blitz » Mið 10. Jún 2015 08:50

jardel skrifaði:
blitz skrifaði:Ég var að losa mig við iPad sem mér fannst vera orðinn frekar hægur eftir nýjustu uppfærslurnar og skellti mér á þennan:
http://www.aliexpress.com/item/Teclast- ... 54934.html

Rétt rúmlega 38.000 hingað komið með DHL (64gb dual boot útgáfan)



Ég skoða þessa. Heldur þú að hún sé betri en ofangreind cube vél?


Ekki hugmynd - veit um 2 sem eiga svona Teclast og þeir eru mjög sáttir (m.v. $$)


PS4


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf jardel » Mið 10. Jún 2015 13:30

Er Windowsið ekkert þungt á þessu ekkert um hökkt?
Sérstaklega að vera með 2 stýrikerfi í einu




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf jardel » Mið 10. Jún 2015 18:20

blitz skrifaði:
jardel skrifaði:
blitz skrifaði:Ég var að losa mig við iPad sem mér fannst vera orðinn frekar hægur eftir nýjustu uppfærslurnar og skellti mér á þennan:
http://www.aliexpress.com/item/Teclast- ... 54934.html

Rétt rúmlega 38.000 hingað komið með DHL (64gb dual boot útgáfan)



Ég skoða þessa. Heldur þú að hún sé betri en ofangreind cube vél?


Ekki hugmynd - veit um 2 sem eiga svona Teclast og þeir eru mjög sáttir (m.v. $$)



Hvað styður tölvan þín stórt minniskort?
Extend Card Support TF Card




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf blitz » Mið 10. Jún 2015 19:15

jardel skrifaði:
blitz skrifaði:
jardel skrifaði:
blitz skrifaði:Ég var að losa mig við iPad sem mér fannst vera orðinn frekar hægur eftir nýjustu uppfærslurnar og skellti mér á þennan:
http://www.aliexpress.com/item/Teclast- ... 54934.html

Rétt rúmlega 38.000 hingað komið með DHL (64gb dual boot útgáfan)



Ég skoða þessa. Heldur þú að hún sé betri en ofangreind cube vél?


Ekki hugmynd - veit um 2 sem eiga svona Teclast og þeir eru mjög sáttir (m.v. $$)



Hvað styður tölvan þín stórt minniskort?
Extend Card Support TF Card


Held að 64gb sé max


PS4


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf jardel » Fim 11. Jún 2015 18:10

Takk fyrir svarið



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf Swooper » Fim 11. Jún 2015 20:59

Persónulega myndi ég ekki skoða sérlega margar spjaldtölvur aðrar en Nexus 9 í dag, þó hún sé reyndar talsvert dýrari en það sem þú ert að miða við (80k 16GB wifi í tölvulistanum, 100k fyrir 32GB 4G). Er með eina svoleiðis í vinnunni (er að vinna í Android projecti), og það er hrein unun að nota hana.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Aimar
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf Aimar » Fim 11. Jún 2015 22:02

Ég var að losa mig við iPad sem mér fannst vera orðinn frekar hægur eftir nýjustu uppfærslurnar og skellti mér á þennan:
http://www.aliexpress.com/item/Teclast- ... 54934.html

Rétt rúmlega 38.000 hingað komið með DHL (64gb dual boot útgáfan)


er hægt að setja upp ios a þetta og spila beint inn á apple tv 2?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf AntiTrust » Fös 12. Jún 2015 08:52

Aimar skrifaði:
Ég var að losa mig við iPad sem mér fannst vera orðinn frekar hægur eftir nýjustu uppfærslurnar og skellti mér á þennan:
http://www.aliexpress.com/item/Teclast- ... 54934.html

Rétt rúmlega 38.000 hingað komið með DHL (64gb dual boot útgáfan)


er hægt að setja upp ios a þetta og spila beint inn á apple tv 2?


Án þess að vita það fyrir víst finnst mér afar hæpið að það sé mikið hægt að setja iOS upp á 3rd party tæki.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Spjaldtölvur mælið þið með fyrir budget 30 - 60 þúsund

Pósturaf Swooper » Fös 12. Jún 2015 11:32

Fann þetta með smá gúgli svo það virðist vera tæknilega séð hægt, en mjög óstabílt. Held að þú sért margfalt betur settur með Android og eitthvað app til að streama í Apple TV... að ætla að setja iOS á Android tæki bara til þess er að sækja vatnið yfir lækinn :P

Edit: Annars, varðandi batterísendingu á Nexus 9, skildi hann eftir í rúmlega 16 tíma og hann missti rétt 4 eða 5%, og á að endast í 4 daga enn þó kúrvan sé of brött miðað við það tímabil: http://i.imgur.com/b3BzCJc.png


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1