.nomedia fælar búa sig til sjálfir


Höfundur
Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

.nomedia fælar búa sig til sjálfir

Pósturaf Chokotoff » Sun 10. Maí 2015 22:14

Ég er að lenda í því trekk í trekk að .nomedia fælar birtist óumbeðnir í möppum hjá mér og er að verða soldið þreyttur á því að fara í gegnum tónlistarmöppuna hjá mér og eyða þeim út. Veit einhver hvort og þá hvernig ég get komið í veg fyrir að android ákveði fyrir mig hvar þessir fælar eru settir?

Er með android 4.4.2


DFTBA

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: .nomedia fælar búa sig til sjálfir

Pósturaf Swooper » Þri 12. Maí 2015 10:33

Af hverju viltu losna við þá? Google segir mér að þeir séu fyrir Android media scannerinn, og komi í veg fyrir óþarfa keyrslu á honum í tómum möppum.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: .nomedia fælar búa sig til sjálfir

Pósturaf nidur » Þri 12. Maí 2015 15:41

Það er slæmt að fá .nomedia files í music möppuna þar sem þær eru ekki skannaðar.

Hef aldrei lent í þessu, hef hinsvegar þurft að búa til svona til að losna við t.d. video möppur úr Gallery


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


Höfundur
Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: .nomedia fælar búa sig til sjálfir

Pósturaf Chokotoff » Þri 12. Maí 2015 19:42

Finnst fínt að hafa þá þar sem við á, en þegar þeir lenda í tónlistarmöppunum getur spilarinn ekki fundið músíkina...

Mér finnst eins og þetta gerist eftir endurræsingar á tækinu en þarf að prófa það frekar þar sem þeir birtast bara stundum og stundum ekki. Google finnur heldur ekkert fyrir mig nema hvernig á að búa þá til og nota þá.


DFTBA