Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf beatmaster » Lau 25. Apr 2015 16:20

Hvaða 10" Android spjaldtölvu myndu Vaktarar velja, verður að vera hægt að kaupa á Íslandi.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf beatmaster » Mán 27. Apr 2015 00:08

Ekki allir í einu... \:D/


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf Chokotoff » Mán 27. Apr 2015 00:13

Ég fékk mér Samsung galaxy tab s fyrir nokkrum vikum síðan og gæti ekki verið sátari :happy


DFTBA

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf Swooper » Mán 27. Apr 2015 00:55

Ég hugsa að ég myndi örugglega skoða Nexus 9 ef ég væri á höttunum eftir spjaldtölvu núna. A.m.k. ekki fá þér ASUS Transformer Pad, á svoleiðis og ekki mjög ánægður með hann.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf audiophile » Mán 27. Apr 2015 08:01

Tab S er ein sú besta. Færð ekki flottari skjá.


Have spacesuit. Will travel.


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf jardel » Fös 01. Maí 2015 14:59

neðri þráðurinn.
Síðast breytt af jardel á Fös 01. Maí 2015 17:04, breytt samtals 2 sinnum.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf jardel » Fös 01. Maí 2015 17:03

Hvað segja vaktarar um þessa vél?
http://www.aliexpress.com/item/Cube-Tal ... 92441.html

Er þess virði að kaupa hana nýja á 35.000 komin heim til íslands?




Viggi
FanBoy
Póstar: 739
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 111
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf Viggi » Fös 01. Maí 2015 17:36

jardel skrifaði:Hvað segja vaktarar um þessa vél?
http://www.aliexpress.com/item/Cube-Tal ... 92441.html

Er þess virði að kaupa hana nýja á 35.000 komin heim til íslands?



Dómur um hana hér http://www.digitalversus.com/tablet/cub ... /test.html

Sýnist hún ekki vera CE merkt svo það gæti verið vesen en sendu seljandanum bara línu


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf jardel » Lau 02. Maí 2015 16:29

Ok takk fyrir ég er að pæla annað hvort í tab s eða þessari hvað meinar þú með ce merkt?




Viggi
FanBoy
Póstar: 739
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 111
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf Viggi » Lau 02. Maí 2015 23:48

Má ekki flytja raftæki inn nema þær séu CE merktar

http://en.wikipedia.org/wiki/CE_marking


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 10" Android spjaldtölvu skal velja

Pósturaf jardel » Fim 07. Maí 2015 12:29

Takk fyrir ábendinguna.
Hver er besta 10 tommu spjaldtölvan í dag að ykkar mati?