Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf jardel » Sun 22. Mar 2015 17:55

Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit.
Ég er að nota sj6000 action cameru. Ég þyrfti eitthvað mjög einfallt forrit til að tengja saman 25 min fæla og laga kanski smá til. Þetta eru.MOV fælar svo movie maker virkar ekki nema að ég converta fælana.
Eru ekki einhverjir snillingar hérna sem geta bent mér á þæginlegt forrit? :D




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf JohnnyX » Sun 22. Mar 2015 20:56

Hef notað Sony Vegas með góðum árangri. Mjög þægilegt að læra á það og ýmislegt hægt að gera.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf intenz » Sun 22. Mar 2015 22:41

GoPro Studio, frítt, gott og mjög einfalt.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf Victordp » Sun 22. Mar 2015 23:36

JohnnyX skrifaði:Hef notað Sony Vegas með góðum árangri. Mjög þægilegt að læra á það og ýmislegt hægt að gera.

Tek undir þetta!


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf jardel » Sun 22. Mar 2015 23:38

intenz skrifaði:GoPro Studio, frítt, gott og mjög einfalt.


Ég vildi að ég gæti notað GoPro Studio en ég get ekki inportað .mov fæl og það fer allt of mikill tími að converta.
Ég fæ alltaf þessa villumeldingu "mov_002 is not valid GoPro cine form clip"
Þegar ég reyni að ipmorta mov fæl er einhver lausn til?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf JohnnyX » Mán 23. Mar 2015 01:24

Sony Vegas tekur við .mov skrám




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf jardel » Mán 23. Mar 2015 16:59

Er engin leið til að fá gopro studio til að lesa mov fæla?

Er með aðra spurningu. Er betra að converta mov fæl í avi til ná betri gæðum úr fælnum?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf jardel » Þri 24. Mar 2015 18:55

Ég var að byrja að nota sony vegas 13
En ég get ekki render as fælana
Þeir stoppa alltaf í 46%
Hvað er málið?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1259
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf Minuz1 » Þri 24. Mar 2015 22:55

jardel skrifaði:Ég var að byrja að nota sony vegas 13
En ég get ekki render as fælana
Þeir stoppa alltaf í 46%
Hvað er málið?


Er bank í ofnunum heima hjá þér?
Vertu nákvæmari í lýsingum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf jardel » Mið 25. Mar 2015 14:53

Það virðist bara vera sama þegar ég geri render as við þessa mov fæla að þeir stoppa alltaf
Er tildæmis að reyna að tengja 3 myndbönd saman og þetta stoppar alltaf.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf JohnnyX » Mið 25. Mar 2015 15:27

jardel skrifaði:Það virðist bara vera sama þegar ég geri render as við þessa mov fæla að þeir stoppa alltaf
Er tildæmis að reyna að tengja 3 myndbönd saman og þetta stoppar alltaf.


Hvað render settings ertu að nota? Búinn að prófa nokkra eða ert alltaf að prófa sama




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf jardel » Mið 25. Mar 2015 23:37

JohnnyX skrifaði:
jardel skrifaði:Það virðist bara vera sama þegar ég geri render as við þessa mov fæla að þeir stoppa alltaf
Er tildæmis að reyna að tengja 3 myndbönd saman og þetta stoppar alltaf.


Hvað render settings ertu að nota? Búinn að prófa nokkra eða ert alltaf að prófa sama


Takk fyrir svarið búinn að prófa nokkrar og ekkert gengur. Ég yrði þér þakkláttur ef þú gætir bent mér á eitthvað gott render settings.
Það sem ég er aðalega að sækjast eftir er að gerta seivað .mov fæla oft er ég með 2 til 3 25 min fæla sem ég þarf að tengja saman.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf rapport » Mið 25. Mar 2015 23:54

VSDC - lala forrit...




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf JohnnyX » Fim 26. Mar 2015 00:15

jardel skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
jardel skrifaði:Það virðist bara vera sama þegar ég geri render as við þessa mov fæla að þeir stoppa alltaf
Er tildæmis að reyna að tengja 3 myndbönd saman og þetta stoppar alltaf.


Hvað render settings ertu að nota? Búinn að prófa nokkra eða ert alltaf að prófa sama


Takk fyrir svarið búinn að prófa nokkrar og ekkert gengur. Ég yrði þér þakkláttur ef þú gætir bent mér á eitthvað gott render settings.
Það sem ég er aðalega að sækjast eftir er að gerta seivað .mov fæla oft er ég með 2 til 3 25 min fæla sem ég þarf að tengja saman.


Ég hef verið að nota:
Sony AVC/MVC (*.mp4, *.m2ts, *.avc) - Internet 1920x1080-30p

fyrir .mov skrár




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf jardel » Fim 26. Mar 2015 01:16

prufa það takk



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar einfalt og þæginlegt kvikmyndavinnslu forrit

Pósturaf Swooper » Fös 27. Mar 2015 11:11

Hérna, er þessi þráður ekki á kolvitlausu spjallborði?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1