Sælir vaktarar.
Þið hafið alla tíð verið æðislegir í að finna út lausnir á ýmsu veseni þannig að mér datt engir aðrir í hug þegar ég byrjaði að pæla í þessu.
Mig vantar headset fyrir LG GT 540 sem er með microusb tengi, þarf að hafa hljóðnema. Er þannig headset til fyrir microusb eða er ég bara í tómu veseni?
-Edit-
Bluetooth einnig mögulegt, var að fatta það
kv Óskar
Vantar almennilegt headset fyrir LG GT540
-
MrIce
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 602
- Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar almennilegt headset fyrir LG GT540
Var að reka augun í þessi hérna...
http://tolvutek.is/vara/luxa2-lavi-l-bl ... nema-svort
Er einhver með reynslu af þeim ?
http://tolvutek.is/vara/luxa2-lavi-l-bl ... nema-svort
Er einhver með reynslu af þeim ?
-Need more computer stuff-
-
machinefart
- Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur