LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 280
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf jojoharalds » Lau 06. Des 2014 21:03

Sælir strákar.

Fekk í jólagjöf LG g3 (sem er awsome)
en það virkar ekki að tengja hann við tölvu,
er vanalega mjög flínkur að finna út úr svona ,en þetta er bara höfuðverkur :(

var að spá hvort einhver hér væri klár í android og til í að bjarga málinn fyrir mig,eða visa mér rétta leiðina :)

ég held þetta hafið eitthvað að gera með ANDROID 4.4.2,

það eina sem ég fæ upp í tölvuna er The Device could not be recognized,WINDOWS 7 64bit er búin að manually installa nokkra mísmunandi drivera,breyta um snúrur,(já búin að slökkva og kveikja símanum)


svo enilga ef einhver hér er með hugmyndir þá væri það mjög vel þegið :)

kærir þakkir fyrirfram :)


ASRock X370 Professional Gaming - Ryzen 7-1700X -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3200MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - Asus GTX 1080 Strix
Samsung 950pro 256Gb - Vatnskælt - 3x 120Gb Samsung Evo SSD @ Raid0 - 2Tb WD Black - C.A.S.E.L.A.B.S


SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf SolviKarlsson » Lau 06. Des 2014 21:30

Búinn að prófa önnur USB port og aðrar tölvur?
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf braudrist » Lau 06. Des 2014 22:23

Er hann rootaður? Prufaðu að taka hakið af eða haka við 'USB debugging' í developer options.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 280
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf jojoharalds » Lau 06. Des 2014 22:47

búin að prufa önnur usb höb,er samt ekki búin að komast í aðra tölvu,
er búin að prófa haka við og af usb degbug.
Hann er ekki rootaður.


ASRock X370 Professional Gaming - Ryzen 7-1700X -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3200MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - Asus GTX 1080 Strix
Samsung 950pro 256Gb - Vatnskælt - 3x 120Gb Samsung Evo SSD @ Raid0 - 2Tb WD Black - C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1119
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 76
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf Minuz1 » Lau 06. Des 2014 22:50

LG G3 (Android)
Steps to follow: 5
Plug the USB cable into the phone.
Touch and drag the notification bar down.
Touch Charge phone.
Touch the desired option (e.g., Media device (MTP)).
The USB connection option has been changed.

?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 280
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf jojoharalds » Lau 06. Des 2014 23:56

Minuz1 skrifaði:LG G3 (Android)
Steps to follow: 5
Plug the USB cable into the phone.
Touch and drag the notification bar down.
Touch Charge phone.
Touch the desired option (e.g., Media device (MTP)).
The USB connection option has been changed.

?þakka kærlega fyrir þetta,enn þetta er akkúrat vandamálið þessi dálki sem er vanur að bjóða upp á þessa stillingar (HANN ER EKKI Í BOÐI)

eins og ég sagði Hef aldrei lent í þessu,og ég er búin að fara í gegnum nokkra síma á seinustu árunum :)


ASRock X370 Professional Gaming - Ryzen 7-1700X -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3200MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - Asus GTX 1080 Strix
Samsung 950pro 256Gb - Vatnskælt - 3x 120Gb Samsung Evo SSD @ Raid0 - 2Tb WD Black - C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Nariur
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf Nariur » Sun 07. Des 2014 00:05

Þú sagðir USB höb... ertu búinn að tengja hann beint í port á móðurborðinu?


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 280
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf jojoharalds » Sun 07. Des 2014 00:11

Nariur skrifaði:Þú sagðir USB höb... ertu búinn að tengja hann beint í port á móðurborðinu?

já fyrirgefðu ég átti við það,(er ekki með höb eins og er,var bara að quota í það sem einhver hér fyrir ofan sagði :)

er semsagt búin að profa bæði USB 3 og 2 á MB mínu,sem er Asus maximus VII hero.
enn þetta hefur mest megnis eitthvað að gera með android kerfinu sjálfri gíska ég (midað við allt sem ég er búin að lesa( sem er ekki lítið ) )

enn ég á eftir að komast í aðra tölvu :)


ASRock X370 Professional Gaming - Ryzen 7-1700X -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3200MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - Asus GTX 1080 Strix
Samsung 950pro 256Gb - Vatnskælt - 3x 120Gb Samsung Evo SSD @ Raid0 - 2Tb WD Black - C.A.S.E.L.A.B.S


SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf SolviKarlsson » Sun 07. Des 2014 00:19

jojoharalds skrifaði:
Minuz1 skrifaði:LG G3 (Android)
Steps to follow: 5
Plug the USB cable into the phone.
Touch and drag the notification bar down.
Touch Charge phone.
Touch the desired option (e.g., Media device (MTP)).
The USB connection option has been changed.

?þakka kærlega fyrir þetta,enn þetta er akkúrat vandamálið þessi dálki sem er vanur að bjóða upp á þessa stillingar (HANN ER EKKI Í BOÐI)


Er einhvers staðar í settings sem segir til um hvað má fara í notifications bar? Spurning hvort þú enablar þetta einhversstaðarSkjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 280
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf jojoharalds » Sun 07. Des 2014 00:39

búin að leita þar fann ekkert ,búin að eyða svoltið marga tíma í þetta.farinn að nota airdroid forritið í bili (það bara tekur allt of lángan tíma að millifæra hluti)


ASRock X370 Professional Gaming - Ryzen 7-1700X -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3200MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - Asus GTX 1080 Strix
Samsung 950pro 256Gb - Vatnskælt - 3x 120Gb Samsung Evo SSD @ Raid0 - 2Tb WD Black - C.A.S.E.L.A.B.S


Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Pósturaf Arena77 » Sun 07. Des 2014 21:24

Ertu búinn að setja up LG PC Suite í tölvunni þinni?

Settu það inn og prófaðu svo.