Enduruppsetning á samsung s4

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Enduruppsetning á samsung s4

Pósturaf Örn ingi » Lau 11. Okt 2014 09:34

Sælir félagar

Ég er með Samsung Galaxy S4 sem að er orðin rúmlega ársgamall, hefur alltaf reynst mér vel og ég ekki fundið neina þörf fyrir að skypta honum út enn amk.
Uppá síðkastið er ég þó farin að verða var við eitt og annað.

# Síminn er farin að enda battery mun verr enn áður, seinni part dags er hann farinn að þurfa hleðslu sem þurfti aldrey áður, ég nota síman hóflega yfir daginn.
# Ákveðin öpp eru farin að vera með leiðindi t.d Snapchat,chrome browser ofl
# síminn á það til að frjósa, hefur þó ekki gert það í dálítin tíma nuna.
# Það hefur komið svona bug report upp sem að ég að minsta kosti hef ekki getað séð hvað er.

Það sem að ég er að velta fyrir mér var að taka símann og gera back up af þeim gögnum sem að í honum eru, og setja hann upp aftur.
Þess vegna langaði mig að ganni að forvitnast t.d hvaða leið væri best að fara til þess að gera back up af gögnum.
Hvaða leið ég ætti að fara í því að "formatta" og setja hann upp aftur þ.e.a.s bara á original stýrikerfi eða hvort að maður ætti að fara út í
að roota og setja eithvað annað stýrikerfi upp? og þá afhverju s.s kosti og galla.
Eins langaði mig að forvitnast hvort að einhver herna hefði keypt nýtt "body" utan um síman og skypt út, Síminn hefur ekki orðið fyrir neinum svaka skemdum enn mig langar samt að skypta út t.d hliðunum á honum og þeim tökkum, króm rammanum sem að er utan um skjáinn og jafnvel ytri skjá og aðal takkanum.
Eins hvort að einhver hér hefði prufað að kaupa og notast við aftermarket battery og gæti miðlað reynslu af því.


Tech Addicted...

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Enduruppsetning á samsung s4

Pósturaf jericho » Lau 11. Okt 2014 12:35

sorry off topic, en djöfull er ég að fíla avatarinn þinn. Full Throttle var æði!
Er annars líka með S4, svo ég bíð spenntur eftir svörum



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Enduruppsetning á samsung s4

Pósturaf hfwf » Lau 11. Okt 2014 16:32

Ætti að vera alveg nóg að gera factory resett, annars ef það er ekkert í TW sem þú vilt þá ættru hiklaust að setja um custom rom.



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Enduruppsetning á samsung s4

Pósturaf Örn ingi » Lau 11. Okt 2014 17:32

jericho, Full throttle er einn af minum uppáhalds.
Það er líka gaman að sjá að menn þekkja þetta, ekki í fyrsta skypti sem að ég fæ comment á þetta hér.

TW ?


Tech Addicted...

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Enduruppsetning á samsung s4

Pósturaf hfwf » Lau 11. Okt 2014 17:38

Örn ingi skrifaði:jericho, Full throttle er einn af minum uppáhalds.
Það er líka gaman að sjá að menn þekkja þetta, ekki í fyrsta skypti sem að ég fæ comment á þetta hér.

TW ?


FT var snilldar leikur.

TW er touchwiz , UI sem er skelin ofan á android frá samsung.



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Enduruppsetning á samsung s4

Pósturaf Örn ingi » Lau 11. Okt 2014 17:39

Já ok, takk fyrir það ég var ekki alveg að kveikja!


Tech Addicted...

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Enduruppsetning á samsung s4

Pósturaf rattlehead » Sun 12. Okt 2014 09:23

minn s4 var orðinn svo hægur ég setti upp CyanogenMod á hann. Bæði til að fá betri rafhlöðuendingu og til að losna við þetta ónothæfa drasl sem fylgir stock rom. Hef náð 2 dögum á einni hleðslu.