Síða 1 af 2

Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 13:11
af SDM
Er að leita af flottum síma fyrir verðið.
Er við það að kaupa mér LG Nexus 5, 32GB; hvað finnst fólki?

:happy

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 13:19
af jojoharalds
LG G3 ;)

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 14:42
af brain
LG G3 ;)

Sammála.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 15:16
af Frantic
Hélt fyrst að S5 væri málið en LG G3 virðist vera mun betri í öllu nema myndavélinni.
Ætla að skella mér á LG símann.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 15:22
af Kull
Ég myndi spara mér aurinn og taka LG G2.

Mæli með að lesa þetta review. http://www.anandtech.com/show/8169/the-lg-g3-review

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 16:08
af Frantic



Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 16:19
af GuðjónR
Ég hefið veðjað á Galaxy 5s eða iPhone 6 í haust...
LG hefur séð um skjáina fyrir iMac í nokkur ár, get ekki sagt að ég gefi þeim háa einkun, kannski er meiri metnaður hjá þeim í símunum.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 16:26
af Frantic
Það virðist vera eitthvað vesen með að þeir séu að ofhitna.
Vona bara að það sé ekki eitthvað alvarlegt.
Minnir að minn S3 hafi verið að ofhitna oft fyrst en það hætti svo bara.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 18:35
af Arnarmar96
er í sömu hugleiðingum, er með s4 í dag og langar að uppfæra ! veit ekki hvort ég hoppi á Sony Xperia Z2, S5, LGG3 eða HTC One M8... erfitt að velja!

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 19:36
af Eythor
hvort ætti maður að fá sér LG G3 eða LG G3

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 19:38
af Glazier
Arnarmar96 skrifaði:er í sömu hugleiðingum, er með s4 í dag og langar að uppfæra ! veit ekki hvort ég hoppi á Sony Xperia Z2, S5, LGG3 eða HTC One M8... erfitt að velja!

Farðu og skoðaðu þá.. hætti alveg að langa í sony Z2 þegar ég skoðaði hann, ekki nógu flottur.. S5, nei ekki eftir að hafa átt S3, M8 nei ekki nógu gott battery og myndavél þannig náði ég þessu niðug í LG G3 :)
Eina sem vantar í hann er helv vatnsvörnin sem er í Sony símanum :)

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 19:57
af Frantic
Glazier skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:er í sömu hugleiðingum, er með s4 í dag og langar að uppfæra ! veit ekki hvort ég hoppi á Sony Xperia Z2, S5, LGG3 eða HTC One M8... erfitt að velja!

Farðu og skoðaðu þá.. hætti alveg að langa í sony Z2 þegar ég skoðaði hann, ekki nógu flottur.. S5, nei ekki eftir að hafa átt S3, M8 nei ekki nógu gott battery og myndavél þannig náði ég þessu niðug í LG G3 :)
Eina sem vantar í hann er helv vatnsvörnin sem er í Sony símanum :)

Hvað fannst þér að S3?

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 20:17
af Glazier
Frantic skrifaði:
Glazier skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:er í sömu hugleiðingum, er með s4 í dag og langar að uppfæra ! veit ekki hvort ég hoppi á Sony Xperia Z2, S5, LGG3 eða HTC One M8... erfitt að velja!

Farðu og skoðaðu þá.. hætti alveg að langa í sony Z2 þegar ég skoðaði hann, ekki nógu flottur.. S5, nei ekki eftir að hafa átt S3, M8 nei ekki nógu gott battery og myndavél þannig náði ég þessu niðug í LG G3 :)
Eina sem vantar í hann er helv vatnsvörnin sem er í Sony símanum :)

Hvað fannst þér að S3?

Alveg stapp fullur af alskonar rusli frá Samsung sem ég hef bara andskotan ekkert með að gera og það er ekki einu sinni í boði að eyða því út, á mjög stuttum tíma (nokkrum mánuðum) fór síminn að verða verulega hægur.
Svo hafa félagar mínir með Samsung tæki verið að lenda í nákvæmlega sama veseni
Endaði á að setja upp annað stýrikerfi á símann og skánaði hann HELLING við það.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 21:28
af Eythor
Glazier skrifaði:
Frantic skrifaði:
Glazier skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:er í sömu hugleiðingum, er með s4 í dag og langar að uppfæra ! veit ekki hvort ég hoppi á Sony Xperia Z2, S5, LGG3 eða HTC One M8... erfitt að velja!

Farðu og skoðaðu þá.. hætti alveg að langa í sony Z2 þegar ég skoðaði hann, ekki nógu flottur.. S5, nei ekki eftir að hafa átt S3, M8 nei ekki nógu gott battery og myndavél þannig náði ég þessu niðug í LG G3 :)
Eina sem vantar í hann er helv vatnsvörnin sem er í Sony símanum :)

Hvað fannst þér að S3?

Alveg stapp fullur af alskonar rusli frá Samsung sem ég hef bara andskotan ekkert með að gera og það er ekki einu sinni í boði að eyða því út, á mjög stuttum tíma (nokkrum mánuðum) fór síminn að verða verulega hægur.
Svo hafa félagar mínir með Samsung tæki verið að lenda í nákvæmlega sama veseni
Endaði á að setja upp annað stýrikerfi á símann og skánaði hann HELLING við það.


allveg sammála þessu! hugsa að ég fái mér ekki aftur samsung

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 21:32
af Eythor
ppp

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 21:40
af Tesy
LG G3 eða iPhone 6 í haust

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 23:04
af intenz
G3 er flottur já en skjárinn er too much, á það m.a.s. til að ofhitna. Hefðu þeir bara farið í 1080p hefðu þeir náð MIKIÐ betri batterísendingu. Auk þess sér venjulegur maður ekki muninn.

Ég persónulega myndi bíða eftir næsta Nexus.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fim 10. Júl 2014 23:19
af Lunesta
oneplus one... Ef skjástærðinn truflar þig ekki
og kemst yfir invite. Þá er hann fáránlega góður
fyrir peninginn. Ekkert neikvætt um þennan síma
að segja nema dreyfingin á honum er hrikaleg :)

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fös 11. Júl 2014 08:20
af peturthorra
En hvað með Oppo find 7 ? Myndi klárlega fá mér hann ...http://en.oppo.com/products/find7/

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fös 11. Júl 2014 10:50
af þorri69

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fös 11. Júl 2014 19:21
af stefhauk
Iphone 6 fer að koma er sjálfur með samsung galaxy s4 núna og ætla skipta yfir þegar nýji iphone kemur.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Fös 11. Júl 2014 22:36
af C3PO
stefhauk skrifaði:Iphone 6 fer að koma er sjálfur með samsung galaxy s4 núna og ætla skipta yfir þegar nýji iphone kemur.


x2 ef að iphone 6 verður með stærri skjá.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Lau 12. Júl 2014 14:58
af Frantic
Keypti mér LGG3 í gær, sé ekki eftir því.
Sé enga galla við hann hingað til nema að það er pre-installað (en ekkert sett upp) Mcafe vírusvörn og ég get ekki losað mig við hana.
Þoli ekki svona shitware sem þeir troða með tölvum og símum.
Myndavélin er geðveik, á samt eftir að skoða hana betur.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Lau 12. Júl 2014 15:32
af stefhauk
C3PO skrifaði:
stefhauk skrifaði:Iphone 6 fer að koma er sjálfur með samsung galaxy s4 núna og ætla skipta yfir þegar nýji iphone kemur.


x2 ef að iphone 6 verður með stærri skjá.



Ef eitthvað er að marka þetta video þá verður hann með stærri skjáþ

http://www.youtube.com/watch?v=5R0_FJ4r73s

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Lau 12. Júl 2014 16:43
af Frosinn
Mæli með ZOPO. Prýðilegir símar fyrir klink.