Maður fær 50Gb með nýjum Samsung síma og það rennur út eftir 2 ár. En það endurnýjaðist ekki með kaupum á S4 eða bættist meira við eða neitt í þá áttina. Hvernig var þetta hjá ykkur hinum? Kannski enginn að spá í þessu?

Ég fékk að vísu gefins 50GB auka hjá DropBox útaf einhverju Team dæmi en hún er runnin út núna. En það á ekki að tengjast þessu neitt.