Þegar ég ætla að downloada fríum leikjum í ipadinn minn þá neitar hún mér og vill fá borgun fyrir hvernig stendur á þessu. Hef keypt leik og ekkert mál og downloadað fríum leikjum eftir það, byrjaði bara allt í einu...veit einhver afhverju eða hvað ég get gert?
Kv Erna
