Leikjafartölva


Höfundur
Flandri
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Sep 2013 14:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leikjafartölva

Pósturaf Flandri » Fim 16. Jan 2014 21:47

Sælir vaktarar

Ég er að leita mér að leikjafartölvu (já ég hef ekki áhuga á því að fá mér borðtölvu, ég hef mínar ástæður) Það er mikilvægt að hún verði með 1920x1080 skjá, svo, ég er búinn að vera skoða þessa, hún lítur vel út en er ekki með snertiskjá http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true

Hvað segi þið? Hafi þið reynslu af leikjafartölvum?



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Leikjafartölva

Pósturaf Kristján » Fim 16. Jan 2014 21:54

bara fint að hún sé ekki með snerti skjá en þessi tölva getur komið með gt 750m SLI, veit ekki afhverju þessi er með eitt gt 755m




Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Leikjafartölva

Pósturaf Framed » Þri 20. Maí 2014 19:11

Lenovo uppfærði skjákortin í þessar týpu í haust upp í 755gt. Það er hægt að fá hana hvort sem er með einu eða tveimur. Þá fer seinna kortið í geisladrifsraufina. Það er t.d. hægt að kaupa hana með bara einu korti til að byrja með og kaupa hitt kortið svo sér ef maður vill uppfæra.