Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3285
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?

Pósturaf Frost » Mán 13. Jan 2014 09:49

Er það bara ég eða eru til ótrúlega fáar Haswell fartölvur á íslandi? Þær einu sem ég hef tekið eftir eru nýju Apple fartölvurnar.
Síðast breytt af Frost á Mán 13. Jan 2014 10:06, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1749
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur á íslandi?

Pósturaf Kristján » Mán 13. Jan 2014 09:53

þetta ert þú, leita betur bara



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6554
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 529
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur á íslandi?

Pósturaf worghal » Mán 13. Jan 2014 09:56



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3285
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur á íslandi?

Pósturaf Frost » Mán 13. Jan 2014 09:59

Hefði kannski átt að bæta einu við spurninguna mína :lol: Er helst að leita að Haswell fartölvum sem eru minni en 14". Langar ekki að fá mér svona hlunka.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 162
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?

Pósturaf Daz » Mán 13. Jan 2014 10:14





Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4229
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1393
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?

Pósturaf Klemmi » Mán 13. Jan 2014 10:21

Sony Vaio Pro 13

Er sjálfur með svona grip, kostar smá en er alveg yndislegur. FullHD skjár, mjög nett og létt, virkar vel fyrir allt sem ég er að gera.


Starfsmaður Tölvutækni.is