Viðgerð á skjá, Galaxy S2+


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Viðgerð á skjá, Galaxy S2+

Pósturaf himminn » Lau 14. Des 2013 21:04

Veit einhver meistari hvert ég get snúið mér þegar mig vantar að gera við skjáinn á Samsung Galaxy S2+. Lenti í því að það var stigið á hann svo hann mölvaðist allur, þó svo að glerið sé í góðu lagi.
Fór í Nova og þeir segja að það taki einhverjar 2-3 vikur og kostnaðurinn nái allt að 18-36 þúsund krónum svo ég var að vonast til að eitthvað fyrirtæki eða bara einstaklingur gæti tekið svona að sér og klárað það í komandi viku.
Einhverjar hugmyndir um hvert ég ætti að fara með hann?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á skjá, Galaxy S2+

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 14. Des 2013 22:16

Unlock.is



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á skjá, Galaxy S2+

Pósturaf audiophile » Lau 14. Des 2013 23:57

Elko Lindir.

Kostar 24þ fyrir S3 og S4. Gert á staðnum á innan við klukkutíma. Hægt að fá fyrir S2 líka en tekur 1-2 daga að fá skjáinn í S2. Held að kosti sama fyrir S2+.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á skjá, Galaxy S2+

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 15. Des 2013 00:22

Gert á staðnum? Er Elko með verkstæði?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á skjá, Galaxy S2+

Pósturaf hfwf » Sun 15. Des 2013 01:59

Getur auðvita keypt skjáin plús digitizerinn á ebay fyrir slikk og skipt um sjálfur fyrir sirka hmmm 10k



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á skjá, Galaxy S2+

Pósturaf audiophile » Sun 15. Des 2013 09:54

KermitTheFrog skrifaði:Gert á staðnum? Er Elko með verkstæði?


Ekki eiginlegt verkstæði, heldur aðstöðu til að vinna í hlutum. Þetta er þjónusta sem við veitum gegnum Samsung á lægra verði en á verkstæði og gert á töluvert styttri tíma en að senda á verkstæði. Við skiptum um allt að 10 skjái á viku því fólk virðist rosalega gjarnt á að missa símana sína :)

Það eru samt engar viðgerðir í boði, einungis skjáskipti og sala á orginal Samsung rafhlöðum í helstu síma.


Have spacesuit. Will travel.


juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á skjá, Galaxy S2+

Pósturaf juggernaut » Sun 15. Des 2013 11:04

Farðu í símabæ og keyptu nýjan skjá, kostar klink. Og gæjinn þar bendir þér á youtube video hvernig á að skipta um þetta, það tekur 15 min.