Hjálp með HTC One


Höfundur
sfannar
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með HTC One

Pósturaf sfannar » Fös 23. Ágú 2013 23:47

Ég á við þennan síma http://www.gsmarena.com/htc_one-5313.php

Það er eitt sem mér finnst mjög pirrandi við hann að þegar maður er að horfa á video eða lesa bók á honum þá er stanslaust ljós á Home og Back tökkunum, það er sérstaklega óþægilegt ef maður er að nota hann í myrkri og búinn að lækka brightnessið á skjánum. Vitið þið um eitthvað app eða stillingu sem gæti mögulega leyst þetta vandamál?




agust1337
Gúrú
Póstar: 518
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með HTC One

Pósturaf agust1337 » Lau 24. Ágú 2013 00:10

það er hægt, en þú þarft að roota hann.

https://play.google.com/store/apps/deta ... ness&hl=en


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.