Síða 1 af 1
vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 21:45
af cure
hæ ég sótti 2 leiki á símann minn sem heita Metro last night og Grid 2 en svo set ég símann í sambandi við tölvuna mína og get bara ekki fundið þá
.gif)
slóðin í símanum er My Files/All files/sdcard0/external_sd
þar eru þeir en það kemur engin mappa ef ég fer í þetta í gegnum windows sem heitir external_sd
hérna er það sem er í boði

*edit* er ekki einhver leið að gera bara search á fileum í símanum ?? get ekki valið símann í index options í win7
Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 21:48
af hfwf
Ertu búnað prufa reboota símanum? kom svipað fyrir mig í gær þá vantaði 1 eða 2 "öpp" hjá mér, rebootaði og komin aftur.
edit: getur fengið þér ES file explorer og gert search þar.
Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 21:59
af cure
jáá var að prufa það :/ er ekki enþá búinn að finna þetta
Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:01
af hfwf
cure skrifaði:jáá var að prufa það :/ er ekki enþá búinn að finna þetta
Hvað um að prufa sækja leikina aftur, varstu að sækja þá á playstore eða 3rdparty ;=)
Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:02
af cure
hfwf skrifaði:cure skrifaði:jáá var að prufa það :/ er ekki enþá búinn að finna þetta
Hvað um að prufa sækja leikina aftur, varstu að sækja þá á playstore eða 3rdparty ;=)
3rdparty

sótti þá af öðrum stað til að fucka ekki upp hlutfallinu mínu muhahaha

Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:07
af hfwf
cure skrifaði:hfwf skrifaði:cure skrifaði:jáá var að prufa það :/ er ekki enþá búinn að finna þetta
Hvað um að prufa sækja leikina aftur, varstu að sækja þá á playstore eða 3rdparty ;=)
3rdparty

sótti þá af öðrum stað til að fucka ekki upp hlutfallinu mínu muhahaha

Þá ertu væntanlega að gera eitthvað rangt býst ég við þegar þú ert að ganga frá leiknum/um. Þarft auðvita í flestum tilfellum að setja inn APKið auðvita svo eftir á þarftu að downloada contentinu, gerist alltaf gegnum playstorið en þar sem etta kemur 3rd party þá þarftu að setja allt inn í rótina á símanum í .../android/obb/com.nafnblablaa... hvað sem það heitir viðeigandi obb. Ef þú fattar mig
Allt þeas ef leikirnir eru það stórir að þurfa extra content sem fylgir ekki APKinu sjálfu.
Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:10
af cure
annar er 10gb og hinn er 6gb.. pc leikir sem ég sótti frá sænskubúðinni gat sótt þá því ég fann þá .raraða
í margar smærri skrár

Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:13
af hfwf
cure skrifaði:annar er 10gb og hinn er 6gb.. pc leikir sem ég sótti frá sænskubúðinni gat sótt þá því ég fann þá .raraða
í margar smærri skrár

Jæja, þá er það skiljanlegt, PC leikir virka ekki á Android

Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:14
af cure
Nei ég veit það enda er ég þessvegna að reyna að ná þeim úr android

;) yfir á pc tölvuna mína þannig ég geti spilað þá þar.
*edit* ég sé það núna að ég hafi ekki útskýrt þetta allveg næginlega vel

en það sem ég er að reyna að gera er að finna þessa 2 leiki í símanum til að cut-a þá Þaðan yfir á pc tölvuna mína.. enda taka þeir allt plássið á símanum og ég er kominn með eithvað low memory warning á símann hehe éta upp alllt plássið þar en ég vill ekki eyða þeim heldur frekar copy-a Þá af símanum og deleta þeim, en vandamálið er það að ég bara hreinlega finn þá ekki..
Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:17
af hfwf
cure skrifaði:Nei ég veit það enda er ég þessvegna að reyna að ná þeim úr android

;) yfir á pc tölvuna mína þannig ég geti spilað þá þar.
ahhh fatta þig núna haha

hvaða folder er valið í X forriti sem þú notaðir í að dl í gegnum (torrent app) ættir að finna það inn í því folderi ef torrentdownloadið gekk.
Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:21
af cure
hfwf skrifaði:cure skrifaði:Nei ég veit það enda er ég þessvegna að reyna að ná þeim úr android

;) yfir á pc tölvuna mína þannig ég geti spilað þá þar.
ahhh fatta þig núna haha

hvaða folder er valið í X forriti sem þú notaðir í að dl í gegnum (torrent app) ættir að finna það inn í því folderi ef torrentdownloadið gekk.
já skil þig forritið er utorrent og ég var einmitt að fara eithvað í gegnum það.. en ég gat gert ..1 farið í símanum og gert move á leikinn og búið til aðra möppu í root sem heitir leikir. og leikirnir eru að færast þangað
og þá möppu er ég að sjá í computer yayyy en mér sýnist þetta ætla að taka allveg nokkra klukkutíma en þetta er allavega leyst

þakka þér fyrir hjálpina

Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 22:27
af hfwf
Gooder , ekki málið

Re: vantar að finna 2 leiki á Galaxy s2
Sent: Fös 05. Júl 2013 23:42
af Oak
Airdroid er snilld í allar svona færslur. Sérð allt sem er inná símanum og ég er ekki frá því að þetta gengur stundum hraðar fyrir sig heldur en að tengja símann með snúru og færa þannig á milli.