Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf Sveinn » Lau 01. Jún 2013 19:09

Sælt veri fólkið,

Heyrðu nú ætla ég að splæsa í nýja fartölvu fyrir haustönnina í skólanum. Ég kem til með að kaupa hana frá bandaríkjunum. Eins og er á ég Timeline-X sem ég keypti 2010 í Boston, og var hún alveg the shit þá, en orðin dáldið gömul og lúin núna. Þannig ég spyr ? hvað mynduð þið kaupa ykkur í dag ef þið væruð að kaupa góða skólatölvu með gott performance ?

Setjum verðlimit í svona .. 160þ (ef þið finnið e-ð smá yfir það þá samt postið henni)



Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf Jason21 » Lau 01. Jún 2013 19:32

Þessi hér: http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3-771g-73638g50m-fartolva-svort

Veit að þetta er 20þ yfir en hún er frekar öflug og góð tölva og með góða stærð á skjá :)
Bara hugmynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf AntiTrust » Lau 01. Jún 2013 19:34

Ertu að tala um 160þ erlendis eða 160þ komin heim með öllum gjöldum?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf Sveinn » Lau 01. Jún 2013 22:45

AntiTrust skrifaði:Ertu að tala um 160þ erlendis eða 160þ komin heim með öllum gjöldum?

160þ erlendis .. ekki tekið með tollar og gjöld, bara að hún kosti 160þ erlendis



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf SolidFeather » Lau 01. Jún 2013 23:08

Macbook Air




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf AntiTrust » Lau 01. Jún 2013 23:48

Ég myndi finna mér e-rja loaded ThinkPad X1 Carbon.



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf Sveinn » Sun 02. Jún 2013 05:56

AntiTrust skrifaði:Ég myndi finna mér e-rja loaded ThinkPad X1 Carbon.

http://www.amazon.com/Lenovo-X1-Ultrabo ... +x1+carbon
e-ð svona ?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf Sveinn » Sun 02. Jún 2013 13:40

Já .. er Macbook Air samt ekki dýrari en 160-200þ ? líka úti ?

Ég hef líka aldrei fýlað stýrikerfið .. hugsa að ég myndi þá setja upp Windows í hana bara, er það nokkuð biggie ?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf SolidFeather » Sun 02. Jún 2013 13:45

hún kostar voða svipað og þessi X1 Carbon, allaveganna frá apple.com, $1599 með 8GB, 2Ghz i7 og 256GB SSD.

Verður að gefa OSX séns, það ersvomikilsnilld.



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf Sveinn » Sun 02. Jún 2013 21:55

SolidFeather skrifaði:hún kostar voða svipað og þessi X1 Carbon, allaveganna frá apple.com, $1599 með 8GB, 2Ghz i7 og 256GB SSD.

Verður að gefa OSX séns, það ersvomikilsnilld.

Já gæti verið að maður þurfi bara að bomba í þetta, gefa OSX séns, maður er bara búinn að vera nota Office pakkann og fleira í 15 ár .. nú veit ég ekki neitt, eru almennileg forrit í OSX sem er hægt að nota í að glósa ofl ? er til Mac útgáfa af MindJet Manager ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf AntiTrust » Sun 02. Jún 2013 22:28

Macbook Air vs X1 Carbon eru rosalega svipaðar vélbúnaðarlega séð fyrir sama pening (13-1400$). Helst munurinn er að CPUinn í Macbook Air er U týpa, undirklukkaður til að spara rafmagn og svo er X1 með 14" 1600x900 vs 13" 1440x900. í Air.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölvu á maður að kaupa sér ?

Pósturaf SolidFeather » Sun 02. Jún 2013 22:37

Sveinn skrifaði:
SolidFeather skrifaði:hún kostar voða svipað og þessi X1 Carbon, allaveganna frá apple.com, $1599 með 8GB, 2Ghz i7 og 256GB SSD.

Verður að gefa OSX séns, það ersvomikilsnilld.

Já gæti verið að maður þurfi bara að bomba í þetta, gefa OSX séns, maður er bara búinn að vera nota Office pakkann og fleira í 15 ár .. nú veit ég ekki neitt, eru almennileg forrit í OSX sem er hægt að nota í að glósa ofl ? er til Mac útgáfa af MindJet Manager ?


Þetta er allt til á OSX, allaveganna office. Er þetta Mindjet Manager sem um ræðir? http://www.mindjet.com/products/mindmanager/