Síða 1 af 1

USB mús virkar ekki en þráðlaus USB mús virkar

Sent: Sun 19. Maí 2013 23:30
af danniornsmarason
Hæ, ég er með eina fartölvu og hún virðist ekki "þekkja" USB músina mína sem mús, því USB portið virkar alveg með sub lykli þráðlausa mús ofl eina sem músin gerir er þetta rauða led ljós undir músinni er kveikt, það þýðir að músin fær rafmagn en það sem ég vildi vita er hvort það er einhver ástæða sem portin láta svona? kanski eitthvað registry eða driver update sem þetta er útaf? músin virkar í allar aðrar tölvur hér á heimilinu

Re: USB mús virkar ekki en þráðlaus USB mús virkar

Sent: Mán 20. Maí 2013 14:31
af danniornsmarason
er enginn með neitt sem getuur hjálpað?

Re: USB mús virkar ekki en þráðlaus USB mús virkar

Sent: Mán 20. Maí 2013 14:35
af Stutturdreki
Hef stundum lent í svipuðu með USB headphones, þá þarf ég að uninstalla þeim og "communication headphones" úr device manager. Þá installast það rétt næst þegar ég sting þeim í samband.

Re: USB mús virkar ekki en þráðlaus USB mús virkar

Sent: Mán 20. Maí 2013 15:03
af danniornsmarason
Stutturdreki skrifaði:Hef stundum lent í svipuðu með USB headphones, þá þarf ég að uninstalla þeim og "communication headphones" úr device manager. Þá installast það rétt næst þegar ég sting þeim í samband.

:baby ég gleymdi að checka á því þegar ég setti þetta inn og var síðan að gera það núna.... ](*,) haha en takk fyrir hjálpina !