Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 20:53

Góðan dag, gæti eithver sagt mér hvar er besta að skoða myndavélar og hver er besta ? er með þessa í huganum.

http://www.myndavelar.is/vara/Canon-EOS ... 8-55-IS-II




322
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 17. Jan 2011 19:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf 322 » Fös 18. Jan 2013 20:59

Fyrir þetta verð þá þessi sem þú ert með í huga.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 21:03

322 skrifaði:Fyrir þetta verð þá þessi sem þú ert með í huga.
hún er hvað ? :D besta kaupið eða :?: :-k humms veit svo lítið um þetta dóterí, kærastan er að leita sér að myndavél og langar bara í canon og ástæða af hverju hún valdi þessi því hún er flott :face þannig mig langar aðstoð áður en kaup hefjast.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 21:06

Hvernig ljósmyndari er hún? erum við að tala um taka myndir henda í tölvu smella í instagram ? :D eða einhver sérstaða sem hún er að einblína á? :)




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 21:10

hfwf skrifaði:Hvernig ljósmyndari er hún? erum við að tala um taka myndir henda í tölvu smella í instagram ? :D eða einhver sérstaða sem hún er að einblína á? :)
Ekkert instagram rugl hehehe, nei hún er mikið fyrir að taka náttúru myndir og myndir af hestum sem hún á og dýrum og bara allt milli himins og jarðar þetta er samt bara til gamans.


Langar ekki að heyra eithvað þessi er allt of góð fyrir hana eða eithvað því mér er sama um það budgetið max 120 þúsund. vill ekki eithvað undir 5.000 krónur, hún vill gæði. :happy :happy



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 21:12

Engin myndavék er of góð fyrir neinn, það er alltaf augað og reynslan sem tekur myndir ekki endilega vélin hún bara festir á "filmu" það sem augað og reynslan sér. Þetta er flott vél fyrir hana ég á 350d hún erkominn til ára sinna ekkert live-preview eða hd upptaka en hun skilar ennþá sína sú elska :)




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Gislinn » Fös 18. Jan 2013 21:14

Ég myndi setja inn fyrirspurn á ljósmyndakeppni.is og spyrja þar um hvaða vél væri best fyrir þetta budget. Einnig gæti verið sterkur leikur að kaupa notaða vél þarna inni, gæti þá fengið flottari vél fyrir minni pening. ;-)


common sense is not so common.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 21:15

Gislinn skrifaði:Ég myndi setja inn fyrirspurn á ljósmyndakeppni.is og spyrja þar um hvaða vél væri best fyrir þetta budget. Einnig gæti verið sterkur leikur að kaupa notaða vél þarna inni, gæti þá fengið flottari vél fyrir minni pening. ;-)


p.s. þá eru linsurnar aðal kostnaðurinn við myndavélar :) en já notuð vél í proclassa væri deliz




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 21:18

Gislinn skrifaði:Ég myndi setja inn fyrirspurn á ljósmyndakeppni.is og spyrja þar um hvaða vél væri best fyrir þetta budget. Einnig gæti verið sterkur leikur að kaupa notaða vél þarna inni, gæti þá fengið flottari vél fyrir minni pening. ;-)
oks ætla að hoppa þangað og stofna aðgang :happy og spurjast út í þetta, notuð kemur því miður ekki til greina, hún vill fá gæða 2 ára tryggingu og fá þetta ósnert í umbúðum :megasmile

bætt við : það er ekki hægt að nýskrá sig þar :/




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Gislinn » Fös 18. Jan 2013 21:38

hfwf skrifaði:
Gislinn skrifaði:Ég myndi setja inn fyrirspurn á ljósmyndakeppni.is og spyrja þar um hvaða vél væri best fyrir þetta budget. Einnig gæti verið sterkur leikur að kaupa notaða vél þarna inni, gæti þá fengið flottari vél fyrir minni pening. ;-)


p.s. þá eru linsurnar aðal kostnaðurinn við myndavélar :) en já notuð vél í proclassa væri deliz


Það er alveg rétt, góðar linsur geta kostað gríðalegar upphæðir.

Dúlli skrifaði:oks ætla að hoppa þangað og stofna aðgang :happy og spurjast út í þetta, notuð kemur því miður ekki til greina, hún vill fá gæða 2 ára tryggingu og fá þetta ósnert í umbúðum :megasmile

bætt við : það er ekki hægt að nýskrá sig þar :/


http://www.ljosmyndakeppni.is/profile.php?mode=register


common sense is not so common.


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 21:40

Gislinn skrifaði:
hfwf skrifaði:
Gislinn skrifaði:Ég myndi setja inn fyrirspurn á ljósmyndakeppni.is og spyrja þar um hvaða vél væri best fyrir þetta budget. Einnig gæti verið sterkur leikur að kaupa notaða vél þarna inni, gæti þá fengið flottari vél fyrir minni pening. ;-)


p.s. þá eru linsurnar aðal kostnaðurinn við myndavélar :) en já notuð vél í proclassa væri deliz


Það er alveg rétt, góðar linsur geta kostað gríðalegar upphæðir.

Dúlli skrifaði:oks ætla að hoppa þangað og stofna aðgang :happy og spurjast út í þetta, notuð kemur því miður ekki til greina, hún vill fá gæða 2 ára tryggingu og fá þetta ósnert í umbúðum :megasmile

bætt við : það er ekki hægt að nýskrá sig þar :/


http://www.ljosmyndakeppni.is/profile.php?mode=register
Glæsilegt, vill samt halda þessum þræði lífandi hér =D

Fann þessa sömu myndavél hjá nýherja á 89 þúsund http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,590.aspx



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 21:42




Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Zorglub » Fös 18. Jan 2013 21:45

Þetta er fín vél, aðalmálið er síðan linsurnar sem þú setur framan á hana. En ef þið vitið ekki hvað þið viljið er gott að byrja á þessari kit linsu.
Betri gler kosta síðan helling þannig að það er eina vitið að skoða notaða markaðinn ef það á að versla mikið.
Þetta er nefnilega svo fljótt að vinda uppá sig ef fólk fer í þetta af ástríðu og áhuga: flass, þrífót og helling af linsum :megasmile
Öðrum dugar svona vél og linsa og þurfa ekki meira.

Aðalmálið er að fara í búðina og "máta" því vélin þarf að fara vel í hendi því svona dót er þungt.

Fotoval, Beco og Elko selja Canon til dæmis og það er mjög gott að fara í Beco til að spá og spökulera. (geri það sjálfur)
Nýherji er síðan umboðmaður fyrir Canon og þar færðu öll þau ráð og upplýsingar sem þú villt.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 21:46

hfwf skrifaði:http://snapsort.com/compare/Canon-1100D-vs-Canon-600d getur skoðað þetta.
tók eftir því þegar ég póstaði að þetta var 1100D en ekki 600D ruglaðist hélt að það væri sömuvélar, ussuss ég verði að fara lesa betur.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 21:48

Skiljanlegt svona seint á kvöldi :)




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 21:51

hfwf skrifaði:Skiljanlegt svona seint á kvöldi :)
mikið rétt hehehe

Zorglub skrifaði:Þetta er fín vél, aðalmálið er síðan linsurnar sem þú setur framan á hana. En ef þið vitið ekki hvað þið viljið er gott að byrja á þessari kit linsu.
Betri gler kosta síðan helling þannig að það er eina vitið að skoða notaða markaðinn ef það á að versla mikið.
Þetta er nefnilega svo fljótt að vinda uppá sig ef fólk fer í þetta af ástríðu og áhuga: flass, þrífót og helling af linsum :megasmile
Öðrum dugar svona vél og linsa og þurfa ekki meira.

Aðalmálið er að fara í búðina og "máta" því vélin þarf að fara vel í hendi því svona dót er þungt.

Fotoval, Beco og Elko selja Canon til dæmis og það er mjög gott að fara í Beco til að spá og spökulera. (geri það sjálfur)
Nýherji er síðan umboðmaður fyrir Canon og þar færðu öll þau ráð og upplýsingar sem þú villt.


Skil, ætla að skoða þessar verslanir og láta hana prófa þær, nenni ekki að spurja starfsfólk í verslun þar sem margir tala úr rassgatinu eins og nýherfi þeir vita því miður ekki mikið um tölvur allavega ekki starfsfólkið í verslun þannig ég ætla að afla mér upplýsingar sjálfur :happy

gæti eithver gefið mér hint eða gert smá lista um hvað á maður að velja þegar kemur að myndavéla kaupum ?

værir skemtilegt eins og með tölvur hvort maður fer í spes örgjörva eða super skjákort og svoleiðis :happy




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Vignirorn13 » Fös 18. Jan 2013 21:57

Canon eos 600D er góð fyrir peninginn. :)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 21:59

Dúlli skrifaði:
hfwf skrifaði:Skiljanlegt svona seint á kvöldi :)
mikið rétt hehehe

Zorglub skrifaði:Þetta er fín vél, aðalmálið er síðan linsurnar sem þú setur framan á hana. En ef þið vitið ekki hvað þið viljið er gott að byrja á þessari kit linsu.
Betri gler kosta síðan helling þannig að það er eina vitið að skoða notaða markaðinn ef það á að versla mikið.
Þetta er nefnilega svo fljótt að vinda uppá sig ef fólk fer í þetta af ástríðu og áhuga: flass, þrífót og helling af linsum :megasmile
Öðrum dugar svona vél og linsa og þurfa ekki meira.

Aðalmálið er að fara í búðina og "máta" því vélin þarf að fara vel í hendi því svona dót er þungt.

Fotoval, Beco og Elko selja Canon til dæmis og það er mjög gott að fara í Beco til að spá og spökulera. (geri það sjálfur)
Nýherji er síðan umboðmaður fyrir Canon og þar færðu öll þau ráð og upplýsingar sem þú villt.


Skil, ætla að skoða þessar verslanir og láta hana prófa þær, nenni ekki að spurja starfsfólk í verslun þar sem margir tala úr rassgatinu eins og nýherfi þeir vita því miður ekki mikið um tölvur allavega ekki starfsfólkið í verslun þannig ég ætla að afla mér upplýsingar sjálfur :happy

gæti eithver gefið mér hint eða gert smá lista um hvað á maður að velja þegar kemur að myndavéla kaupum ?

værir skemtilegt eins og með tölvur hvort maður fer í spes örgjörva eða super skjákort og svoleiðis :happy


Beco starfsmenn eru ekki þeir sem tala úr rasasinum sínum getur treyst á þá finnst mér.

hint: Fínt byrjendadæmi er myndavél+kit linsa og þrífótur mér finnst ekki þurfa meira sérstaklega ekki í nátturuljósmyndun, kannski remote trigger ef hún vil taka myndir af norðurljósunum eða eitthvað með álíka sem þarf langt ljósop.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 22:03

hfwf skrifaði:Stór texti heheheh


Beco starfsmenn eru ekki þeir sem tala úr rasasinum sínum getur treyst á þá finnst mér.

hint: Fínt byrjendadæmi er myndavél+kit linsa og þrífótur mér finnst ekki þurfa meira sérstaklega ekki í nátturuljósmyndun, kannski remote trigger ef hún vil taka myndir af norðurljósunum eða eitthvað með álíka sem þarf langt ljósop.[/quote] hvar fær maður svona "kit" og hér er þessi linkur http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 8,590.aspx

600D er á 119 hjá nýherja og beco.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 22:04

Ættir að vera fínn hvorumeginn, nýherji er með umboð fyrir canon ef ég man rétt.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Zorglub » Fös 18. Jan 2013 22:12

Get alveg mælt með starfsfólki í Beco :happy
Hjá Nýherja er maður að nafni Óskar í myndavélunum, hvað sem öðrum starfsmönnum líður þá veit hann sínu viti ;)


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 22:14

Kittið fylgir oftast vélinni en þú getur líka keypt vélina án kits og færð á bara bodyið. Augljóslega dýrari eð kitti. en 119k ætti að hljóma eins og með kitti.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Dúlli » Fös 18. Jan 2013 22:19

Glæsilegt en eru eithverjar aðrar týpur sem koma til greina ?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf hfwf » Fös 18. Jan 2013 22:20

Nikon klárlega, en ég hef ekki reynslu af þeim. Finnst Canon bara the de facto sem er kannski skiljanlegt ekki prufað Nikon :)



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla kaup 100 - 120 þúsund

Pósturaf Zorglub » Fös 18. Jan 2013 22:21

600D með 18-55 er á 119 í Beco, svo er til dæmis 650D með 18-55 og 55-250 á tilboði í Nýherja á 190

Nikon all the way :megasmile


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15