Kinverskar spjadtölvur?

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Nitruz » Fim 13. Des 2012 12:16

Á einhver svona http://tolvulistinn.is/product/the-shar ... fi?print=1 ??
Er eitthvað vit í þessum ódýru tablets?
Mælir einhver með eða á móti þessum tölvum t.d. playtab, sharper image, easytab, nextbook og hvað sem þær heita?
Takk :)



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf sakaxxx » Fim 13. Des 2012 12:25

ég held að flestir sem kaupa svona ódýra kínverska spjaldtölvu hætta fljótlega að nota hana
persónulega mundi ég aldrei kaupa svona. Ef ég væri að fara kaupa spjaldtölvu þá mundi ég fá mér
gæðagrip apple eða samsung t.d


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 12:46

Ef þú ætlar að versla chinse spjaldtölvu þá gerirðu það ekki á íslandi því það er okrað virkilega á þeim...Ég keyfti fyrstu tablet með android 4.0 á 100 dollara sem er full hd 1080p skjá. Ég nota hana mest undir að lesa comics og get hent inn video þegar ég fer á flakk.

Ebay er með gott úrval, svo er líka hægt að panta beint úr verskmiðjunum en það er ekki tryggt eins og á ebay.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Tbot » Fim 13. Des 2012 12:52

Zorky skrifaði:Ef þú ætlar að versla chinse spjaldtölvu þá gerirðu það ekki á íslandi því það er okrað virkilega á þeim...Ég keyfti fyrstu tablet með android 4.0 á 100 dollara sem er full hd 1080p skjá. Ég nota hana mest undir að lesa comics og get hent inn video þegar ég fer á flakk.

Ebay er með gott úrval, svo er líka hægt að panta beint úr verskmiðjunum en það er ekki tryggt eins og á ebay.



Hvað heitir tölvan sem þú keyptir? svona svo aðrir geta tékkað á þessu!!



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 13:14

Hún heitir nova 7 paladin http://www.ainovo.com/novo7paladin-features.html

En það er komin miklu nýrra dót í dag þetta var fyrsta tablet með android 4.0 systeminu.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 13. Des 2012 13:30

Zorky skrifaði:... sem er full hd 1080p skjá.....


Samkvæmt þessu þá eru hún með 800x480 skjá en getur spilað 1080 efni. Það verður samt aldrei 1080 á skjánum.

http://www.ainovo.com/novo7paladin-specs.html


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 13:33

gRIMwORLD skrifaði:
Zorky skrifaði:... sem er full hd 1080p skjá.....


Samkvæmt þessu þá eru hún með 800x480 skjá en getur spilað 1080 efni. Það verður samt aldrei 1080 á skjánum.

http://www.ainovo.com/novo7paladin-specs.html


Nei það er satt en hún kostaði líka bara 10.000kr lol, en eins og ég sagði nota hana mest til að lesa comics....

Edit: það á líka vera hægt að tengja 3g pung með milli stykki í micro slottið...
Síðast breytt af Zorky á Fim 13. Des 2012 13:39, breytt samtals 1 sinni.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf starionturbo » Fim 13. Des 2012 13:37



Foobar

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 13:40

starionturbo skrifaði:dx.com


Takk kærlega fyrir þennan link alltaf gott að safna svona síðum :)



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf upg8 » Fim 13. Des 2012 15:04

Flestar spjaldtölvur, hvort sem það er ASUS, Apple eða HTC þá eru þær framleiddar í Kína. Hlutir verða ekki sjálkrafa lélegir við það að vera framleiddir í kína.

Það er vissulega mikið af klónum framleidd í kína og ódýrum vélum sem eru að "reyna of mikið" miðað við verðflokk og því ekki eins vandaðar en slík tæki eru ekki endilega takmörkuð við Kína og er mikið af þeim framleitt í austur evrópu... Held jafnvel að Sharper Image vélarnar séu framleiddar í ameríku ;)


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 13. Des 2012 15:12

Almennt þegar talað er um "kínverskan" búnað þá er átt við, hannað og framleitt í kína, dirt cheap stuff. Stimpill sem þess lags búnaður hefur fengið á sig og er alveg valid, þó svo eitthvað sé framleitt í Austur Evrópu.

Asus, Apple og HTC er ekki hannað í Kína. Apple framleiðir líka í USA, Brasilíu ofl stöðum.


IBM PS/2 8086


dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 939
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf dedd10 » Fim 13. Des 2012 16:39

Ég mæli amk ekki með Playtab vélunum sem Tölvutek er að selja, systir mín fékk þannig vél í afmælisgjöf fyrr á árinu, eftir svona mánuð þá bara gaf skjárinn sig og hætti að kveikna á honum, gerðist ekki neitt.
Við fórum og létum kanna þetta og var lítið mál að fá aðra vél, þetta voru 10" vélar sem kostuðu um 35.000kr, en þá byrjar ballið.
Við fórum heim með nýju vélina, en þá virkaði ekki hátalarinn og ekki cameran, ég fór því aftur með hana niðrí tölvutek (þetta gerðist allt saman daginn!) og fékk nýja vél, þar voru 4 dauðir pixlar og wifi virkaði ekki! Þá fór ég í þriðja sinn þann daginn og fékk aðra eins vél, þar virkaði ekki cameran. Í fjórða skiptið rúllaði ég niðrí Tekið og fékk aðra. Hún loksins virkaði nokkuð vel, en eftir mánuð var skjárinn aftur með vesen og átti það til að blikka þegar hann langaði og svo bara crashaði vélin og ekkert hægt að gerast, drifið/minnið bara gaf sig og var það staðfest eftir nokkra daga, áttu að vera svona 1-2 dagar en voru 4-5 þangað til við fengum eitthvað út úr þessu. Enduðum á því að fá bara inneign og kaupa fartölvu í staðin, þetta er nú meira draslið.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 16:54

Ég mæli með eingum spjaldtölvum frá tölvutek ef þú ætlar að fara þennan pakka það pantar þú sjáfur þeir leggja rosalega mikin auka kostnað oná....Bara google vélina fyrst og sjá hvað hún fær í einkun frá fólki sem keyfti hana...Mín nova er búinn að endast mér vel.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 13. Des 2012 17:05

dedd10 skrifaði:Ég mæli amk ekki með Playtab vélunum sem Tölvutek er að selja, systir mín fékk þannig vél í afmælisgjöf fyrr á árinu, eftir svona mánuð þá bara gaf skjárinn sig og hætti að kveikna á honum, gerðist ekki neitt.
Við fórum og létum kanna þetta og var lítið mál að fá aðra vél, þetta voru 10" vélar sem kostuðu um 35.000kr, en þá byrjar ballið.
Við fórum heim með nýju vélina, en þá virkaði ekki hátalarinn og ekki cameran, ég fór því aftur með hana niðrí tölvutek (þetta gerðist allt saman daginn!) og fékk nýja vél, þar voru 4 dauðir pixlar og wifi virkaði ekki! Þá fór ég í þriðja sinn þann daginn og fékk aðra eins vél, þar virkaði ekki cameran. Í fjórða skiptið rúllaði ég niðrí Tekið og fékk aðra. Hún loksins virkaði nokkuð vel, en eftir mánuð var skjárinn aftur með vesen og átti það til að blikka þegar hann langaði og svo bara crashaði vélin og ekkert hægt að gerast, drifið/minnið bara gaf sig og var það staðfest eftir nokkra daga, áttu að vera svona 1-2 dagar en voru 4-5 þangað til við fengum eitthvað út úr þessu. Enduðum á því að fá bara inneign og kaupa fartölvu í staðin, þetta er nú meira draslið.


Þú hefur verið frekar óheppinn með eintök :/

Það kemur alveg fyrir að það séu gölluð eintök í sendingunum en allar far- og spjaldtölvur sem seldar eru í Tölvutek eru undirbúnar af starfsmönnum á verkstæðinu, firmware uppfærðar og slíkt. Ef galli finnst í tölvu þar er hún ekki sett í sölu.

En að sjálfsögðu er tölvunum skipt út eða viðgerðar ef þær reynast gallaðar hjá viðskiptavinum. En það sem þú lentir í er algert einsdæmi.



Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Nitruz » Fim 13. Des 2012 20:19

takk fyrir svörinn.
Þessi frá sharper image með þessum speccum er nátúrulega bara gefinns á þessu verði.
En ég finn ekki eitt einasta review eða varla neitt um hana á netinu.
Senda dx.com til Íslands og getur það staðist að það sé free shipping hingað?



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 20:37

Nitruz skrifaði:takk fyrir svörinn.
Þessi frá sharper image með þessum speccum er nátúrulega bara gefinns á þessu verði.
En ég finn ekki eitt einasta review eða varla neitt um hana á netinu.
Senda dx.com til Íslands og getur það staðist að það sé free shipping hingað?


Stendur free shipping to Iceland í vinstra uppi horninu :þ



Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Nitruz » Fim 13. Des 2012 20:39

Zorky skrifaði:Stendur free shipping to Iceland í vinsta horninu :þ


hehe ég veit á bara bágt með að trúa því, það er ekkert frítt nú til dags :lol:



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 20:42

Play.com er með sama free shipping to Iceland þannig þetta er nú ekki eins dæmi og Amazon uk er með free shipping fyrir 20 pund og meira.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1236
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Stuffz » Fim 13. Des 2012 21:42

Keypti eina nextbook 8 tommu, ekkert spec hardware, nema kannski 2MP front myndavélin fyrir skype o.s.f kostaði 18þús og var bjartari skjár en á þessarri United tölvu, líka góð fyrir þá sem hata kám, því hún er með mjúku möttu plasti á bakinu, dálítið þyngri en maður hefði haldið en meira solið fyrir vikið og maður hefur tilhneigingu til að hafa þumlana á hliðunum á henni en ekki ofaná rammanum, þ.e.a.s enn minna um fingraför, og svo mjög þægilegt bara að halda á, mæli samt ekki með henni fyrir neitt heavy og jafnvel ekki mikið medium heldur, eiginlega bara krakka og/eða afa og ömmu tölva IMO

já og sennilega fín bara skype maskína.

þessar United sem MAX raftæki eru m.a. að selja og skilst að Tölvulistinn sé uppiskroppa með, er ekki eins ánægður með þær og ég var fyrst, er með smá vesen með eina þeirra en nánar um það seinna.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1236
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Stuffz » Fim 13. Des 2012 21:55

dedd10 skrifaði:Ég mæli amk ekki með Playtab vélunum sem Tölvutek er að selja, systir mín fékk þannig vél í afmælisgjöf fyrr á árinu, eftir svona mánuð þá bara gaf skjárinn sig og hætti að kveikna á honum, gerðist ekki neitt.
Við fórum og létum kanna þetta og var lítið mál að fá aðra vél, þetta voru 10" vélar sem kostuðu um 35.000kr, en þá byrjar ballið.
Við fórum heim með nýju vélina, en þá virkaði ekki hátalarinn og ekki cameran, ég fór því aftur með hana niðrí tölvutek (þetta gerðist allt saman daginn!) og fékk nýja vél, þar voru 4 dauðir pixlar og wifi virkaði ekki! Þá fór ég í þriðja sinn þann daginn og fékk aðra eins vél, þar virkaði ekki cameran. Í fjórða skiptið rúllaði ég niðrí Tekið og fékk aðra. Hún loksins virkaði nokkuð vel, en eftir mánuð var skjárinn aftur með vesen og átti það til að blikka þegar hann langaði og svo bara crashaði vélin og ekkert hægt að gerast, drifið/minnið bara gaf sig og var það staðfest eftir nokkra daga, áttu að vera svona 1-2 dagar en voru 4-5 þangað til við fengum eitthvað út úr þessu. Enduðum á því að fá bara inneign og kaupa fartölvu í staðin, þetta er nú meira draslið.


:shock: ég get ekki toppað þetta

hef samt þurft að skila móðurborði og kindle tölvu sem biluðu þangað en bara einu sinni hvort.

um dót þarna þá fíla litið playtab sjálfur hef prufað eina "7 sem var með mjög slappan snertiskjá, og ekki gigabyte móðurborð, missti gögn á nokkrum diskum vegna gallaðra BIOSa á Gigabyte móbo fyrir nokkrum árum, major tera bummer, samt hef keypt oft dót þarna sem er ekkert vandamál með líka.

btw veit ekkert um þessar Sharper tölvur


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


frr
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf frr » Fim 13. Des 2012 22:48

Ef maður hefur raunhæfar væntingar til þess sem maður er að kaupa, þá er allt í lagi að kaupa þessar kínversku spjaldtölvur.
Ég er búinn að eiga eina nokkuð lengi, sem er aðallega notuð sem lesbretti og til að sjá hvað er á erlendu sjónvarpstöðunum. Það var tilgangurinn með kaupunum og hún dugar í það og reyndist raunar betur en ég vænti. Spilar t.d. 720 punkta video skammlaust.

Óorðið á þessum kínversku spjaldtölvum er vegna þess að þær fyrstu voru með cpu ætlað í windows CE og gps tæki, allt of hægvirkar, 200-400Mhz, einnig sem margar þeirra voru ekki með google market og frekar lítið næman resistive skjá í stað capacitive.
Plast skjár í stað glers sem er viðkvæmara fyrir rispum en höggþolnar fyrir vikið.
Þær sem komu síðar eins og mín voru langtum betri, með 800Mhz örgörva og gátu spilað video skammlaust, studdu flash (og það betur en margir high end símar gerðu á sama tíma), en voru í upphafi frekar takmarkaðar varðand GPU afköst fyrir leiki. Það er að breytast og það er ekki nokkur vafi að þessar kínversku spjaldtölvur eiga sinn þátt í að lækka verðið almennt.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 22:56

Eitt dæmi sem er alveg gaga er að LED perurnar sem er verið að selja á íslandi kostar allt upp í 10k, færð nákvæmlega sömu á ebay á 10 dollara...Ég keyfti eina sem er með fjarsteringu og 2 milljón litum á 14 dollara með free shipping tók 2 vikur að fá hana og hún er algjör snilld. Ég versla mikið frá kína en þá aðalega á ebay og sem er með bestu feedback og stjörnur.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf sakaxxx » Fim 13. Des 2012 23:00

Nitruz skrifaði:
Zorky skrifaði:Stendur free shipping to Iceland í vinsta horninu :þ


hehe ég veit á bara bágt með að trúa því, það er ekkert frítt nú til dags :lol:


þeir senda til ísland ókeypis ég hef verslað tvisvar af þeim síðasta sending var um 2 vikur á leiðinni


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Bjosep » Fös 14. Des 2012 00:06

Langar ekki einhvern hérna að deila svona eins og einum tengli að einhverju sem hefur verið að gera góða hluti að hans mati á lágu verði?

KVEÐJA ! :guy :baby



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1236
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Pósturaf Stuffz » Sun 16. Des 2012 00:13

Bjosep skrifaði:Langar ekki einhvern hérna að deila svona eins og einum tengli að einhverju sem hefur verið að gera góða hluti að hans mati á lágu verði?

KVEÐJA ! :guy :baby


ætli það fari ekki eftir því hvað þú meinar með "góða hluti", þetta eru náttúrulega ódýrari og takmarkaðari tæki en t.d. Ipad4 eða TF700.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack