Windows Phone 8 apps o.fl.


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Windows Phone 8 apps o.fl.

Pósturaf corflame » Fös 30. Nóv 2012 12:44

Sælinú, var að fá mér Lumia 920 og er að velta fyrir mér hvaða forrit eru algert "möst"?

Einnig væri tips & tricks vel þegið ef einhver rekst á slíkt :)

Oooog að lokum, hvar fæst svona hleðsluplata fyrir þessa síma?




joishine
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Phone 8 apps o.fl.

Pósturaf joishine » Fim 06. Des 2012 15:09

Hleðsluplatan er eins og er örugglega bara hjá Tæknivörum og svo auðvitað á ebay, ætla sjálfur að kaupa mér þannig úti.

Annars finnst mér must have öppinn vera f. utan þessi sjálfsögðu, fb, twitter og etc.

Er PC-Remote, Skybox, PDF Reader, Soundhound, Youtube, VLC Remote, Tile Livescore og connectivityshortcuts.

Svo er bara að stilla heimaskjáinn eins og þú ættir að kunna og synca allt auðvitað við FB, supportið þar á milli er mjög flott.




Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Windows Phone 8 apps o.fl.

Pósturaf corflame » Fim 06. Des 2012 16:43

Jæja, Hátækni loksins komnir með hleðsluplötuna í sölu, en er frekar dýrt ennþá.

Fatboy púðinn kostar 17þ.
Plain hleðsluplata kostar 13þ.

Finnst svolítið mikið að borga 4þ fyrir eitthvað sem hefur verið saumað utan um hleðsluplötuna og er ekkert sérstakt
Ætla að bíða aðeins og sjá til.

Annars finnst mér eina appið sem vantar akkúrat núna er Indriði, en hver á porta því yfir í WP8? Á ééééég að gera það? :D



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows Phone 8 apps o.fl.

Pósturaf upg8 » Fim 06. Des 2012 17:14

Þú ættir að geta notað hvaða Qi charger sem er, það eru til ódýrari. Þú gætir náttúrlega "moddað" ódýrari tæki til lúkka vel, sá eitt þannig sem var falið undir náttborð, þá var nóg að setja tækið ofaná náttborðið til að hlaða það...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Windows Phone 8 apps o.fl.

Pósturaf corflame » Fös 07. Des 2012 00:48

upg8 skrifaði:Þú ættir að geta notað hvaða Qi charger sem er, það eru til ódýrari. Þú gætir náttúrlega "moddað" ódýrari tæki til lúkka vel, sá eitt þannig sem var falið undir náttborð, þá var nóg að setja tækið ofaná náttborðið til að hlaða það...


Google er ekki að skila mér neinum niðurstöðum þegar ég leita eftir Qi hleðslutæki til sölu hér heima, held að málið sé að finna eitthvað á Ebay eða slíku.

Varðandi hitt, þá var ég búinn að heyra af slíku, en það er víst eitthvað range limit á þessu sem hafa verður í huga.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows Phone 8 apps o.fl.

Pósturaf upg8 » Fös 07. Des 2012 01:51

The Wireless Power Consortium færðu þetta uppí 40mm í Apríl, Lumia 920 styður nýjasta staðalinn og er vel hægt að festa undir flestar borðplötur án breytinga, ef þær eru of þykkar þá er bara að nota router og skera aðeins undan borðplötunum ;) spurning hvort það virki þá eins vel að hafa ódýrari hleslutæki þar sem þau eru sum eldri en nýjasti staðallinn.



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows Phone 8 apps o.fl.

Pósturaf Swooper » Fös 07. Des 2012 02:00

Bíddu, eru til einhver forrit fyrir WP? :roll:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Windows Phone 8 apps o.fl.

Pósturaf corflame » Mán 10. Des 2012 10:20

Swooper skrifaði:Bíddu, eru til einhver forrit fyrir WP? :roll:


Alveg nóg, því þegar ég leita að einhverju, þá er það til :)