Símakaup -40þús


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Símakaup -40þús

Pósturaf krizzikagl » Fim 08. Nóv 2012 21:30

sælir.

Ég var að hugsa, ég hef 40 þús krónur til að eyða í síma, nýjan eða notaðan, helst Android og nokkuð öflugan.
endilega komiði með uppástungur :)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf Plushy » Fim 08. Nóv 2012 22:16

Ætti að vera hægt að finna notaðan Samsung Galaxy SII fyrir svona pening, kannski bæta smá við.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf k0fuz » Fös 09. Nóv 2012 15:09

eða bæta 20 kalli við og fá einhvern sem á leið í fríhöfnina til að kippa glænýjum galaxy S2 með sér ;)


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf Benzmann » Fös 09. Nóv 2012 15:33

bæta 10þús við og fá sér nýjann Galaxy Ace2 síma :D mjög góðir, þá ertu ekki farin í neinar öfgar heldur


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf dori » Fös 09. Nóv 2012 15:43

Rosalega skrýtin þörf hjá mörgum hérna að vilja alltaf benda á hluti sem eru 50% dýrari en uppgefið budget. Ef það er beðið um besta símann sem völ er á fyrir 40 þúsund þá er ekki hægt að gera fyrir því að aðilinn hafi 20 þúsund meira í vasanum sem hann er til í að láta í þetta og þekki einhvern sem er á leiðinni í gegnum fríhöfnina á næstunni.

Also, það þarf að borga gjöld af svona dýrum hlutum þó að þeir séu keyptir í fríhöfn.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf Yawnk » Fös 09. Nóv 2012 15:43




Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf Swooper » Fös 09. Nóv 2012 22:50

Eitthvað svona er líklega það besta sem þú færð fyrir þennan pening. Getur eytt afgangnum í minniskort. Myndi venjulega ekki mæla með LG, en fyrir þennan pening færðu varla neitt almennilegt hvort eð er...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2506
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf svanur08 » Fös 09. Nóv 2012 22:51

Voðalega eru eitthvað margir á móti vörum frá LG.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf Yawnk » Lau 10. Nóv 2012 00:49

svanur08 skrifaði:Voðalega eru eitthvað margir á móti vörum frá LG.

Því símar frá LG hafa yfirleitt reynst illa..



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2506
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf svanur08 » Lau 10. Nóv 2012 03:35

Yawnk skrifaði:
svanur08 skrifaði:Voðalega eru eitthvað margir á móti vörum frá LG.

Því símar frá LG hafa yfirleitt reynst illa..


Ég er ekki að tala um síma bara allt.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf k0fuz » Lau 10. Nóv 2012 10:27

dori skrifaði:Rosalega skrýtin þörf hjá mörgum hérna að vilja alltaf benda á hluti sem eru 50% dýrari en uppgefið budget. Ef það er beðið um besta símann sem völ er á fyrir 40 þúsund þá er ekki hægt að gera fyrir því að aðilinn hafi 20 þúsund meira í vasanum sem hann er til í að láta í þetta og þekki einhvern sem er á leiðinni í gegnum fríhöfnina á næstunni.

Also, það þarf að borga gjöld af svona dýrum hlutum þó að þeir séu keyptir í fríhöfn.


er nú einfaldlega baaaaaaaara að benda á þá valmöguleika sem eru í stöðunni... hann biður um nokkuð öflugan síma og oft á tíðum vilja menn púnga út aðeins meiri aur og fá þá meira "high-end" vöru.. Einnig rosalega skrýtin þörf hjá sumum að vera væla útaf öllu ;)

Ps. borgar ekkert af vörunni ef þú ert sniðugur..


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf dori » Lau 10. Nóv 2012 13:15

k0fuz skrifaði:er nú einfaldlega baaaaaaaara að benda á þá valmöguleika sem eru í stöðunni... hann biður um nokkuð öflugan síma og oft á tíðum vilja menn púnga út aðeins meiri aur og fá þá meira "high-end" vöru.. Einnig rosalega skrýtin þörf hjá sumum að vera væla útaf öllu ;)

Ps. borgar ekkert af vörunni ef þú ert sniðugur..

Og ef þér mistekst að vera sniðugur borgar þú 2x aðflutningsgjöld og 15% álagningu ofan á það.

Ég er bara að benda á að þetta er gegnumgangandi þema í þráðum þar sem fólk biður um ráð. Það er alltaf skotið yfir markið og aðilanum sagt að finna bara það sem vantar upp á einhversstaðar.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf k0fuz » Lau 10. Nóv 2012 14:23

dori skrifaði:
k0fuz skrifaði:er nú einfaldlega baaaaaaaara að benda á þá valmöguleika sem eru í stöðunni... hann biður um nokkuð öflugan síma og oft á tíðum vilja menn púnga út aðeins meiri aur og fá þá meira "high-end" vöru.. Einnig rosalega skrýtin þörf hjá sumum að vera væla útaf öllu ;)

Ps. borgar ekkert af vörunni ef þú ert sniðugur..

Og ef þér mistekst að vera sniðugur borgar þú 2x aðflutningsgjöld og 15% álagningu ofan á það.

Ég er bara að benda á að þetta er gegnumgangandi þema í þráðum þar sem fólk biður um ráð. Það er alltaf skotið yfir markið og aðilanum sagt að finna bara það sem vantar upp á einhversstaðar.


hehe jájá manni mistekst ekki ef þetta er gert rétt það er nú bara þannig.. tekur síman úr hefur hann á þér, hendir kassanum og hefur bæklinga og hleðslutæki og annað á sitthvorum staðnum í töskunni.. einfalt..


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf Swooper » Lau 10. Nóv 2012 17:18

svanur08 skrifaði:
Yawnk skrifaði:
svanur08 skrifaði:Voðalega eru eitthvað margir á móti vörum frá LG.

Því símar frá LG hafa yfirleitt reynst illa..


Ég er ekki að tala um síma bara allt.

LG er með frábærar þvottavélar, víst.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf DerrickM » Lau 10. Nóv 2012 17:23

Sjónvörpin eru allt í lagi




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup -40þús

Pósturaf Tbot » Lau 10. Nóv 2012 17:27

Notaður S2 er frá 40 upp í 50 þús hérna og á bland.