LG Nexus 4

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

LG Nexus 4

Pósturaf Swooper » Fös 02. Nóv 2012 21:09

Það kemur mér á óvart að það sé ekki kominn þráður um þennan síma ennþá. Eru menn hér ekkert spenntir fyrir honum? Myndi hiklaust fá mér hann sjálfur ef ég væri á leiðinni að endurnýja. Eina turnoffið við hann er SD-leysi, sem maður verður víst að sætta sig við á Nexus símum...

Mynd

Svo er þetta með verðlagið... 8GB útgáfan kostar $299 úti, $349 fyrir 16GB, sem eru frábær verð fyrir síma af þessum kalíber. Í forpöntun hjá bæði Símanum og Vodafone kostar hann 109.900kr hérna, Síminn segist reyndar vera með 8GB útgáfuna en Vodafone 16GB... Til samanburðar kostar iPad Mini sem var að koma út á nánast sama tíma $330 úti, 60k hér. Allir sem hafa kommentað á Vodafone bloggfærsluna um málið eru fjúríus út af verðinu, spurning hvort það takist að pressa þá í að lækka niður í eitthvað skynsamlegra. Endilega takið þátt í hópþrýstingnum ef þið nennið, gengur ekki að þeir komist upp með þetta [-(


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf capteinninn » Fös 02. Nóv 2012 21:15

Hann fékk ekki það góða dóma hjá Verge

http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... erJmqIGOoM

Gler aftan á símanum sem brotnar víst auðveldlega og erfitt að skipta um

Mig vantar síma en er persónulega ekki mikið spenntur fyrir þessum




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf AntiTrust » Fös 02. Nóv 2012 21:18

Verðið á símanum hjá Vodafone er fáránlegt, eins og ég var búinn að kommenta fyrr á FB.

Sé hinsvegar núna að þeir eru búnir að kommenta og skrifa "Sælir, þessi verð koma okkur verulega á óvart og eru í engu samræmi við innkaupaverðið okkar. Við erum að kanna málið hjá birgjanum okkar. Kv. Sigrún"

En eins og ég hef sagt svo oft áður - 4,7" síma? Bjakk, og ullabjakk! :)




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf capteinninn » Fös 02. Nóv 2012 21:22

AntiTrust skrifaði:Verðið á símanum hjá Vodafone er fáránlegt, eins og ég var búinn að kommenta fyrr á FB.

Sé hinsvegar núna að þeir eru búnir að kommenta og skrifa "Sælir, þessi verð koma okkur verulega á óvart og eru í engu samræmi við innkaupaverðið okkar. Við erum að kanna málið hjá birgjanum okkar. Kv. Sigrún"

En eins og ég hef sagt svo oft áður - 4,7 síma? Bjakk, og ullabjakk! :)


Mér finnst það persónulega eiginlega algjört rugl að kaupa síma á Íslandi, verðin eru aaaalltof há og það er ekki hægt að kenna tolli og vörugjöldum um það, Hátækni og Tæknivörur sem flytja inn flesta síma á Íslandi hafa verið teknir fyrir verðsamráð og ég hef enga trú á öðru en að þeir séu ennþá að því.

Ég kaupi allavega mína síma í útlöndum, er miklu frekar til í að gera það og borga tollinn en að borga þessum svindlurum



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf Swooper » Fös 02. Nóv 2012 21:29

Síminn svaraði mér á Twitter: "Mistök nei, við fáum ekki niðurgreitt tæki frá LG eins og Google sjálfir bjóða uppá. Hefur alltaf verið svona með Nexus línuna"


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


arnorbarkar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf arnorbarkar » Fös 02. Nóv 2012 21:49

Hvað var verið að selja Galaxy Nexus 3 símann á í USD? Hann var á 109k hér heima fyrir stuttu. Þessi útskýring hjá símanum afsakar enganveginn 100% verðmun, söluaðilar myndu einfaldlega sleppa því að selja hann ef þetta væri raunin.




wicket
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf wicket » Fös 02. Nóv 2012 21:51

Google eru að selja símann sjálfir í nokkrum löndum, og niðurgreiða tækið. Eins og þeir gera með Nexus 7.

Ísland er væntanlega ekki hluti af því (eins og alltaf í öllu svona) og hér þurfa seljendur tækisins að kaupa hann af LG væntanlega á einhverju verði sem að LG ákveður.

Hugsa að það sé hæpið að N4 eða önnur Nexus tæki verði hér á verði nálægt því sem að þekkist þar sem Google sjálfur eru með puttana í þessu.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf audiophile » Lau 03. Nóv 2012 09:11

hannesstef skrifaði:Hann fékk ekki það góða dóma hjá Verge

http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... erJmqIGOoM

Gler aftan á símanum sem brotnar víst auðveldlega og erfitt að skipta um

Mig vantar síma en er persónulega ekki mikið spenntur fyrir þessum


Það má reyndar ekki taka The Verge review of alvarlega. Aðal ástæðan fyrir neikvæðninni var skortur á LTE, sem við höfum ekkert við að gera. Þetta er amerísk síða sem dæmir tækin miðað við amerískan markað.

Gler bakhliðin er þó pínu skrítð move hjá LG.

Annars er þetta rosalega aðlaðandi sími og virðist að öllu leyti vera mjög solid. En ekki fyrir sama verð og Galaxy SIII. Ástæðan fyrir að hann er svona áhugaverður er verðið erlendis sem við virðumst ekki njóta góðs af hér.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf hfwf » Lau 03. Nóv 2012 10:24

LG nuff said!

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf Tesy » Sun 04. Nóv 2012 13:48

Finnst þessi sími bara drullu flottur, eina sem er að stoppa mig er verðið hérna heima! WTF
Síðast breytt af Tesy á Sun 04. Nóv 2012 13:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf DJOli » Sun 04. Nóv 2012 13:52

:pjuke LG


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf intenz » Sun 04. Nóv 2012 15:24

Eftir fyrri reynslu af LG Android símum mun ég aldrei nokkurn tíma kaupa LG síma.

En speccarnir eru næs. Það er ekki hægt að neita því.

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


wicket
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf wicket » Sun 04. Nóv 2012 15:49

Vandamálið við Nexus síma hefur ekki verið vélbúnaðurinn, hann hefur alltaf verið af toppklassa, bæði í vali á skjá, örgjörva og almennu build quality.

Vandamálið hefur alltaf verið hvernig LG hefur matreitt Android stýrikerfið og sitt Sense/Touchwiz ofan á stýrikerfið, það var ljótt og bætti engu við heldur flækti hlutina ef eitthvað er. Og vandamál númer eitt hefur auðvitað verið að LG hafa verið glataðir að skila uppfærslum. Ef þær hafa borist hafa þær borist ótrúlega seint en aðal vandamálið hefur verið að þær hafa bara ekkert borist.

Nexus 4 er með stock Android og uppfærslur koma strax þannig að ég ætla að gefu þessu tæki séns, þar sem að LG vandamálin ættu ekki að vera til staðar.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf audiophile » Sun 04. Nóv 2012 16:06

Ég átti LG Optimus Black í heilt ár. Besti sími sem ég hef átt fyrir utan hugbúnaðinn.

LG er með gott hardware og Google gott software. Þetta er flottur pakki.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf Swooper » Sun 04. Nóv 2012 17:20

wicket skrifaði:Nexus 4 er með stock Android og uppfærslur koma strax þannig að ég ætla að gefu þessu tæki séns, þar sem að LG vandamálin ættu ekki að vera til staðar.

Akkúrat það sem ég hugsaði... Sjáum hvernig dóma hann fær.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf intenz » Sun 04. Nóv 2012 20:05

AntiTrust skrifaði:Verðið á símanum hjá Vodafone er fáránlegt, eins og ég var búinn að kommenta fyrr á FB.

Sé hinsvegar núna að þeir eru búnir að kommenta og skrifa "Sælir, þessi verð koma okkur verulega á óvart og eru í engu samræmi við innkaupaverðið okkar. Við erum að kanna málið hjá birgjanum okkar. Kv. Sigrún"

En eins og ég hef sagt svo oft áður - 4,7" síma? Bjakk, og ullabjakk! :)

Ég veit ekkert um hvað þú ert að tala!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


wicket
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf wicket » Sun 04. Nóv 2012 23:38

Þetta súmmerar vel upp stöðuna á Nexus tækjum í löndum sem að Google er ekki með sem official Nexus lönd (sem geta keypt beint af Google)

http://www.androidcentral.com/spanish-r ... ds-pricing

LG sér um að selja Nexus 4 beint til sinna birgja, þeir selja tækið á hærra veðri en Google er að selja hann á.

Alveg eins og Samsung gerði með fyrri Nexus tæki og svo framvegis.

Það mun því lítið fyrir okkur að þrýsta á Símann og Vodafone. Þeir eru að kaupa þetta af LG á rugl innkaupsverði. Eflaust lítið sem ekkert sem þeir geta gert.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf coldcut » Mán 05. Nóv 2012 05:31

Ég er að naga mig í handabökin yfir að hafa keypt Galaxy Nexus á sama verði fyrir einum og hálfum mánuði...



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf Swooper » Mán 05. Nóv 2012 10:39


Haha, akkúrat, einn félagi minn gengur einmitt stundum með sinn 7" Kindle Fire í vasanum... 4,7" er varla of stórt, sérstaklega miðað við að það inniheldur software takkana. :roll:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf blitz » Mán 05. Nóv 2012 14:25

Hvernig er best að versla Nexus 4?

Myus? Láta einhvern í USA senda hann hingað?


PS4


arnorbarkar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf arnorbarkar » Mán 05. Nóv 2012 20:24

handtec er þegar farin að selja símann, í forsölu, á 239GBP. Það gerir 67.000 komið til Íslands með kostnaði. Það þarf enginn að segja mér að Siminn og Vodafone geti ekki gert mun betur en 109.000.

http://www.handtec.co.uk/product.php/8173/lg-google-nexus-4--8gb--sim-free-unlocked-




wicket
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf wicket » Mán 05. Nóv 2012 22:09

@arnorbarkar

Sástu það sem ég póstaði aðeins ofar ?

http://www.androidcentral.com/spanish-r ... ds-pricing

Þetta ætti að súmmera nokkuð vel hvernig staðan verður á Íslandi með þennan síma rétt eins og öll önnur niðurgreidd tæki.




arnorbarkar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf arnorbarkar » Mán 05. Nóv 2012 22:40

@wicket já, ég sá það. Handtec er ekki Google og þeir eru þá væntalega að kaupa símana af LG, og bjóða uppá þetta verð.



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf Swooper » Þri 06. Nóv 2012 01:01

Nema þeir séu að kaupa símana af Google. Veit ekki hvernig reglurnar eru með endursölu á niðurgreiddu símunum...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


wicket
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: LG Nexus 4

Pósturaf wicket » Þri 06. Nóv 2012 09:03

arnorbarkar skrifaði:@wicket já, ég sá það. Handtec er ekki Google og þeir eru þá væntalega að kaupa símana af LG, og bjóða uppá þetta verð.


Handtec er ekki Google, rétt.

En þeir eru pottþétt að kaupa magninnkaup af birgja í UK sem fær að kaupa þetta af Google, t.d. Carphone Warehouse eða einhverjum álíka sem fær að kaupa þetta á niðurgreiddu verði.