iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Dormaster » Mið 26. Sep 2012 21:59

Ég var að heyra það að ef ég kaupi mér iphone 5 í Ameríku mun hann ekki virka hér á landi vegna bylgjulengdar og ég mun ekki fá neina ábyrgð. Er þetta rétt?
síðan var ég að pæla ef ég myndi fá mér iphone 4s gæti ég þá notað hann hér á landi og væri ég þá með ábyrgðina ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf BjarniTS » Mið 26. Sep 2012 22:11

ÞAð fer eftir því hvort þú kaupir þér GSM síma eða CDMA síma.
Mæli með gemsa því að það er það sem við notum hér.

Fyrirtæki úti selja SIM-kort lausa síma í mörgum tilfellum (CMDA síma) þar sem síminn en bundinn við fyrirtækið.

Keyptu þér Iphone 5 ef þig langar í síma úr gulli , passaðu bara að kaupa síma sem er ekki læstur og ekki kaupa hann á samningi.

http://www.youtube.com/watch?v=uHSR-y7NpFw

Mynd


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf AntiTrust » Mið 26. Sep 2012 22:17

Ég myndi nú skoða e-ð af þessum iPhone 5 reviews sem eru að detta inn. Fólk er margt langt í frá impressed.



Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Dormaster » Mið 26. Sep 2012 22:20

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
BjarniTS skrifaði:ÞAð fer eftir því hvort þú kaupir þér GSM síma eða CDMA síma.
Mæli með gemsa því að það er það sem við notum hér.

Fyrirtæki úti selja SIM-kort lausa síma í mörgum tilfellum (CMDA síma) þar sem síminn en bundinn við fyrirtækið.

Keyptu þér Iphone 5 ef þig langar í síma úr gulli , passaðu bara að kaupa síma sem er ekki læstur og ekki kaupa hann á samningi.

http://www.youtube.com/watch?v=uHSR-y7NpFw


núna skil ég þig ekki alveg ?
ég myndi auðvita kaupa mér unlocked version af iPhone 5 en það sem ég var að pæla með þetta europe dæmi gæti ég ekki keypt hann unlocked í köben eða einhverstaðar í evrópu eða í ameríku ? myndi ég þá missa ábyrgðina hérna heima ef eitthvað mynd gerast ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Revenant » Mið 26. Sep 2012 22:21

Það eru til tvær GSM útgáfur af iPhone 5 (A1428 og A1429) eftir því hvaða tíðnibönd af 4G það notar.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf BjarniTS » Mið 26. Sep 2012 22:35

Dormaster skrifaði:
Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
BjarniTS skrifaði:ÞAð fer eftir því hvort þú kaupir þér GSM síma eða CDMA síma.
Mæli með gemsa því að það er það sem við notum hér.

Fyrirtæki úti selja SIM-kort lausa síma í mörgum tilfellum (CMDA síma) þar sem síminn en bundinn við fyrirtækið.

Keyptu þér Iphone 5 ef þig langar í síma úr gulli , passaðu bara að kaupa síma sem er ekki læstur og ekki kaupa hann á samningi.

http://www.youtube.com/watch?v=uHSR-y7NpFw


núna skil ég þig ekki alveg ?
ég myndi auðvita kaupa mér unlocked version af iPhone 5 en það sem ég var að pæla með þetta europe dæmi gæti ég ekki keypt hann unlocked í köben eða einhverstaðar í evrópu eða í ameríku ? myndi ég þá missa ábyrgðina hérna heima ef eitthvað mynd gerast ?


Epli.is ættu að geta annast fyrir þig árið , en ekki ár númer tvö.

Hér er gott yfirlit yfir símann :
http://www.businessinsider.com/iphone-5 ... 012-9?op=1

iOs maps eiga víst að vera hálf grátleg , en annars er ég bara spenntur !


Nörd

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Tiger » Mið 26. Sep 2012 22:58

Dormaster skrifaði:Ég var að heyra það að ef ég kaupi mér iphone 5 í Ameríku mun hann ekki virka hér á landi vegna bylgjulengdar og ég mun ekki fá neina ábyrgð. Er þetta rétt?
síðan var ég að pæla ef ég myndi fá mér iphone 4s gæti ég þá notað hann hér á landi og væri ég þá með ábyrgðina ?


Iphone 5 vikar fínt á Íslandi. Passaðu bara að þú fáir þér GSM model A1429 síma og þá ertu good to go. Er með þannig síma og allt svínvirkar.

AntiTrust skrifaði:Ég myndi nú skoða e-ð af þessum iPhone 5 reviews sem eru að detta inn. Fólk er margt langt í frá impressed.


Og yfir hverju er fólk un-impressed? Ég hef ekki séð eitt einasta neikvæða review um þennan síma. Ég hef átt allar útfærslur af þessum síma, og ég var semi-impressed þegar hann var kynntur. En eftir að hafa fengið hann í hendurnar er ég gríðarlega sáttur með hann umfram 4s símann minn að öllu leiti. Tekur smá tíma að venjast auka stærð þar sem ég er nú ekki fingralangur en að öðru leiti perfect!


Mynd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf AntiTrust » Mið 26. Sep 2012 23:04

Tiger skrifaði:Og yfir hverju er fólk un-impressed? Ég hef ekki séð eitt einasta neikvæða review um þennan síma. Ég hef átt allar útfærslur af þessum síma, og ég var semi-impressed þegar hann var kynntur. En eftir að hafa fengið hann í hendurnar er ég gríðarlega sáttur með hann umfram 4s símann minn að öllu leiti. Tekur smá tíma að venjast auka stærð þar sem ég er nú ekki fingralangur en að öðru leiti perfect!


Fyrst og fremst er fólk að tala um að það sé ekki nærrum því sama quality feel, orðinn of léttur og meira 'cheap' vs. 4/4s, og að skjárinn sé hreinlega ekki þess virði.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf MatroX » Mið 26. Sep 2012 23:06

Tiger skrifaði:Og yfir hverju er fólk un-impressed? Ég hef ekki séð eitt einasta neikvæða review um þennan síma. Ég hef átt allar útfærslur af þessum síma, og ég var semi-impressed þegar hann var kynntur. En eftir að hafa fengið hann í hendurnar er ég gríðarlega sáttur með hann umfram 4s símann minn að öllu leiti. Tekur smá tíma að venjast auka stærð þar sem ég er nú ekki fingralangur en að öðru leiti perfect!



ertu semsagt ekki búinn að sjá neitt um vesenið með skjáinn? light peak? bakhliðina? rammann utanum símann?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Oak » Mið 26. Sep 2012 23:10

BjarniTS skrifaði:ÞAð fer eftir því hvort þú kaupir þér GSM síma eða CDMA síma.
Mæli með gemsa því að það er það sem við notum hér.

Fyrirtæki úti selja SIM-kort lausa síma í mörgum tilfellum (CMDA síma) þar sem síminn en bundinn við fyrirtækið.

Keyptu þér Iphone 5 ef þig langar í síma úr gulli , passaðu bara að kaupa síma sem er ekki læstur og ekki kaupa hann á samningi.

http://www.youtube.com/watch?v=uHSR-y7NpFw

Mynd


http://www.techsliver.com/factory-unloc ... ly-for-30/

Það er til ýmsar svona þjónustur sem opna fyrir þig læstann síma. Virðist vera ódýrast að opna AT&T síma.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Tiger » Mið 26. Sep 2012 23:12

AntiTrust skrifaði:
Tiger skrifaði:Og yfir hverju er fólk un-impressed? Ég hef ekki séð eitt einasta neikvæða review um þennan síma. Ég hef átt allar útfærslur af þessum síma, og ég var semi-impressed þegar hann var kynntur. En eftir að hafa fengið hann í hendurnar er ég gríðarlega sáttur með hann umfram 4s símann minn að öllu leiti. Tekur smá tíma að venjast auka stærð þar sem ég er nú ekki fingralangur en að öðru leiti perfect!


Fyrst og fremst er fólk að tala um að það sé ekki nærrum því sama quality feel, orðinn of léttur og meira 'cheap' vs. 4/4s, og að skjárinn sé hreinlega ekki þess virði.


Fólk hefur svo sem rétt á sínum skoðunum (alveg eins og sumir vilja hafa opnanalega glugga á flugvélum). En það er bara ekkert cheap við þennan síma, og hann er mun sterkari en glersíminn ef hann dettur í jörðina t.d.

Og ef það er virkilega það versta sem fólki dettur í hug að hann sé of léttur, þá held ég að þeir hafi hitt í mark með rock solid síma.


Mynd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf AntiTrust » Mið 26. Sep 2012 23:20

Tiger skrifaði:
Fólk hefur svo sem rétt á sínum skoðunum (alveg eins og sumir vilja hafa opnanalega glugga á flugvélum). En það er bara ekkert cheap við þennan síma, og hann er mun sterkari en glersíminn ef hann dettur í jörðina t.d.

Og ef það er virkilega það versta sem fólki dettur í hug að hann sé of léttur, þá held ég að þeir hafi hitt í mark með rock solid síma.


Hah, rólegur á samanburðinum. Ég er ekki búinn að handleika svona síma ennþá svo ég dæmi ekki mikið en mér finnst léttir símar alltaf virka cheap, það sem heillar mig rosalega við iPhone4 er akkúrat hvað hann er solid, og þyngdin kemur þar sterklega inn. En ég hef svosem alltaf verið á því að gler-based sími er frekar stupid from the start, en mér finnst 4 án efa fallegri en 5, á myndum amk. Ætla ekki að dæma mikið fyrirfram áður en ég fæ að handleika tækið sjálfur.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Tiger » Mið 26. Sep 2012 23:24

MatroX skrifaði:
Tiger skrifaði:Og yfir hverju er fólk un-impressed? Ég hef ekki séð eitt einasta neikvæða review um þennan síma. Ég hef átt allar útfærslur af þessum síma, og ég var semi-impressed þegar hann var kynntur. En eftir að hafa fengið hann í hendurnar er ég gríðarlega sáttur með hann umfram 4s símann minn að öllu leiti. Tekur smá tíma að venjast auka stærð þar sem ég er nú ekki fingralangur en að öðru leiti perfect!



ertu semsagt ekki búinn að sjá neitt um vesenið með skjáinn? light peak? bakhliðina? rammann utanum símann?


Jú ég var búinn að sjá eitthvað hype um það, með 5 síma af 5.000.000 og prototypu sem var rispuð. Verið nú ekki svona ferkanntaðir bara vegna þess að þetta er Apple, sprakk ekki Galaxy lll ofl þegar hann kom, og síðast í dag koma svona frétt http://vr-zone.com/articles/samsung-patches-major-vulnerability-in-galaxy-s-iii

Ef þið getið bent mér á eina vöru í heiminum sem er framleidd í tugum milljóna og ekki eitt eintak sé gallað, go ahead.

Bara 3sec í google t.d., ekki að það geri aðra síma betri, just to proof a point.

Mynd


En þetta er nú samt allt off topic. En spurningu OP er svarað þannig að hann vonandi afsakkar þetta........þetta er jú bara vaktin og ekki við öðru að búast.


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf chaplin » Mið 26. Sep 2012 23:26

AntiTrust skrifaði:
Hah, rólegur á samanburðinum. Ég er ekki búinn að handleika svona síma ennþá svo ég dæmi ekki mikið en mér finnst léttir símar alltaf virka cheap, það sem heillar mig rosalega við iPhone4 er akkúrat hvað hann er solid, og þyngdin kemur þar sterklega inn. En ég hef svosem alltaf verið á því að gler-based sími er frekar stupid from the start, en mér finnst 4 án efa fallegri en 5, á myndum amk. Ætla ekki að dæma mikið fyrirfram áður en ég fæ að handleika tækið sjálfur.

Svo ótrúlega sammála! Einmitt það sem ég þoli ekki við flest alla síma í dag, t.d. SGS2 minn er hvað hann er léttur! Vill hafa þetta solid og massívt.

Ef ég gæti fengið iPhone 4 útlitið + Android stýrikerfið væri ég ánægðasti nördinn á Íslandi.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Tiger » Mið 26. Sep 2012 23:28

AntiTrust skrifaði:
Tiger skrifaði:
Fólk hefur svo sem rétt á sínum skoðunum (alveg eins og sumir vilja hafa opnanalega glugga á flugvélum). En það er bara ekkert cheap við þennan síma, og hann er mun sterkari en glersíminn ef hann dettur í jörðina t.d.

Og ef það er virkilega það versta sem fólki dettur í hug að hann sé of léttur, þá held ég að þeir hafi hitt í mark með rock solid síma.


Hah, rólegur á samanburðinum. Ég er ekki búinn að handleika svona síma ennþá svo ég dæmi ekki mikið en mér finnst léttir símar alltaf virka cheap, það sem heillar mig rosalega við iPhone4 er akkúrat hvað hann er solid, og þyngdin kemur þar sterklega inn. En ég hef svosem alltaf verið á því að gler-based sími er frekar stupid from the start, en mér finnst 4 án efa fallegri en 5, á myndum amk. Ætla ekki að dæma mikið fyrirfram áður en ég fæ að handleika tækið sjálfur.


Samanburðuinn var góður :) Meina hver vill ekki svona forseta!

iPhone 4/4s voru og eru snilldar hannaðir símar. En ég held samt að þetta sé logical framhald af þeim. Og fimman er dead sexy þegar þú ert kominn með hann í hendunar, og ég finn í raun engan þyngdarmun svo sem enda bara 28gr munur, aðalega önnur áferð á bakhliðinni og lengri skjár sem mér finnst erfiðasta að venajst í raun en samt gott að hafa auka röð af apps.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Dormaster » Mið 26. Sep 2012 23:39

Oak skrifaði:
http://www.techsliver.com/factory-unloc ... ly-for-30/

Það er til ýmsar svona þjónustur sem opna fyrir þig læstann síma. Virðist vera ódýrast að opna AT&T síma.

hvað meinaru með At&t sima ? er ekki bara hægt að fá þá með 2 ára samningi á $199 ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Oak » Mið 26. Sep 2012 23:45

Er solid = þyngd...ekki í mínum bókum allavega... :sleezyjoe

Dormaster júmm en það er alveg möguleiki að fólk geti reddað sér þannig í gegnum vini/kunningja í USA.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf braudrist » Fim 27. Sep 2012 00:14

200 þúsund króna sími með engu útvarpi og meingallaður. Held að þetta sé bara ágætis díll :troll


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Oak » Fim 27. Sep 2012 00:17

Þetta er allt spurning hvað hentar hverjum og einum...mig langar t.d. í flottann síma sem er ekki alltof stór...langaði ekki að vera áfram í android og sgs2 og sgs3 er bara of stór...þannig að næsti flotti síminn á markaðnum er iPhone. En það verður að vera hægt að jailbreak-a símann svo að hann sé eitthvað skemmtilegur. :D

þ.e.a.s. næsti nýjasti síminn. Og auðvitað er ég að tala um þá síma sem eru í sama flokki og þessir símar (sgs2, sgs3 og iphone4s/5.)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Gúrú » Fim 27. Sep 2012 00:32

braudrist skrifaði:200 þúsund króna sími með engu útvarpi og meingallaður. Held að þetta sé bara ágætis díll :troll


Álíka sniðugt comment og að segja þetta um tölvur þykir mér. :|


Modus ponens

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Nariur » Fim 27. Sep 2012 01:46

Gúrú skrifaði:
braudrist skrifaði:200 þúsund króna sími með engu útvarpi og meingallaður. Held að þetta sé bara ágætis díll :troll


Álíka sniðugt comment og að segja þetta um tölvur þykir mér. :|


Álíka sniðugt comment og að segja þetta um Alienware tölvur þykir mér. :|


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Sep 2012 07:37

Sorry OP, aðeins meira topic steal.

Ég hef ekki handleikið iPhone5 og get því ekki dæmt hann. En ég veit að Tiger er sælkeri á fallega hluti og ef hann er sáttur með tækið þá hlýtur það að vera betra, hann myndi annars selja hann og downgreida.

Mín upplifun á iPhone4 er frábær spjaldtölva en ekkert spes sími, þetta er dýrasta vekjaraklukka sem ég hef nokkru sinni átt.
Þegar ég var að bera hann saman við Samsung 2 þá fannt mér Samsung vera meira símalegur, líklega af því að hann er úr plasti og léttari.
Kannski er það hugsuninn á bak við iPhone5, að gera hann "símalegri".

Allaveganna þá er þyngdin og glerfílingurinn það sem gerir iPhone að iPhone í mínum huga, ég ætlaði að gefa konunni iPhone í afmælisgjöf í júlí en ákvað að bíða eftir iPhone5. Er kominn með bakþanka og hugsa að ég kaupi iPhone4 handa henni þar sem ég vil fá "þunga gler fílinginn".



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf Baraoli » Fim 27. Sep 2012 08:56

Mæli með að fólk fari í næstu síma búð og þukkli aðeins á honum áður en það myndi sér skoðun á honum, því hann er lang frá að gefa cheap tilfinningu. Ég var með iphone 4 og elskaði hann en nú eftir að hafa fengið mér 5 gæti ég ekki verið sáttari. Build quality'ið er magnað :)


MacTastic!

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf audiophile » Fim 27. Sep 2012 09:02

GuðjónR skrifaði:Allaveganna þá er þyngdin og glerfílingurinn það sem gerir iPhone að iPhone í mínum huga, ég ætlaði að gefa konunni iPhone í afmælisgjöf í júlí en ákvað að bíða eftir iPhone5. Er kominn með bakþanka og hugsa að ég kaupi iPhone4 handa henni þar sem ég vil fá "þunga gler fílinginn".


Ertu samt ekki að kaupa síma handa konunni þinni? :D


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Pósturaf gissur1 » Fim 27. Sep 2012 09:22

braudrist skrifaði:200 þúsund króna sími með engu útvarpi og meingallaður. Held að þetta sé bara ágætis díll :troll


Tunein Radio virkar bara þrusuvel þakka þér fyrir. Ef einhver sími er gallaður þá er það SGS3, sprungur í bakhlið, stafirnir í Samsung logoinu á bakhliðinni detta af útaf engu og öll samskeyti á honum eru cheap.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q