Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf coldcut » Fim 30. Ágú 2012 02:41

Sælir

Var bara að spá í hvort að farsímasérfræðingarnir hérna gætu sagt mér hvort að þessi Galaxy Nexus sími sem er til sölu í USA virki ekki pottþétt á Íslandi. Eini munurinn á speccum sem ég sé er að á síðunni hjá Vodafone stendur að þeirra sími sé með HSDPA en á GooglePlay store þá stendur HSPA+. Þar sem ég hef ekki nennt, og nenni ekki vegna ömurlegrar nettengingar, að setja mig inní þessi mál þá vona ég að þið vitið svarið.
Vil bara fullvissa mig um að hann virki pottþétt heima áður en ég borga skitna $350 fyrir hann :D

hlekkur á símann: https://play.google.com/store/devices/d ... e-featured



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1259
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf Minuz1 » Fim 30. Ágú 2012 07:14

Sorry! Devices on Google Play is not available in your country yet.
We're working to bring devices to more countries as quickly as possible.
Please check back again soon.

High Speed Packet Access (HSPA)[1] is an amalgamation of two mobile telephony protocols, High Speed Downlink Packet Access (HSDPA) and High Speed Uplink Packet Access (HSUPA), that extends and improves the performance of existing 3rd generation mobile telecommunication networks utilizing the WCDMA protocols. A further improved 3GPP standard, Evolved HSPA (also known as HSPA+), was released late in 2008 with subsequent worldwide adoption beginning in 2010. The newer standard allows bit-rates to reach as high as 168 Mbit/s in the downlink and 22 Mbit/s in the uplink.

Örugglega bara mismunandi innstungur fyrir hleðslutækið.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf arnif » Fim 30. Ágú 2012 12:50

minn virkar fínt


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf Pandemic » Fim 30. Ágú 2012 13:43

Síminn styður HSDPA og líka HSPA+ ef símafyrirtækin setja það upp í framtíðinni.



Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf Svansson » Fim 30. Ágú 2012 14:06

Virkar fínt, gæti ekki verið ánægðari með hann :)


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf coldcut » Fim 30. Ágú 2012 16:16

@Pandemic: Þannig að hann virkar pottþétt á íslandi?

@Minuz1: proxy?

@arnif @pedoman: eru þeir keyptir af Google eða á Íslandi?


En já mér sýnist þetta vera nokkuð skothelt sem er snilld. Panta mér eitt stykki á morgun!



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf Pandemic » Fim 30. Ágú 2012 19:26

Minn er keyptur beint frá Google. Getur hinsvegar gleymt því að kaupa hann þaðan nema vera með bandarískt kreditkort.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf coldcut » Fim 30. Ágú 2012 19:41

Pandemic skrifaði:Minn er keyptur beint frá Google. Getur hinsvegar gleymt því að kaupa hann þaðan nema vera með bandarískt kreditkort.


hmmm er ekki nóg að vera bara með US billing address? Ef það er ekki nóg þá fæ ég mér bara US kreditkort.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf Pandemic » Fim 30. Ágú 2012 19:59

Google play krefst AVS sem er ekki á Íslandi og ef þú færð þér virtual bandarískt kreditkort þá loka þeir á þig vegna einhverra "gambling laws" þar sem þú reynir að skrá billing address í bandaríkjunum en kortið er bandarískt með íslenskt billing.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1259
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf Minuz1 » Sun 02. Sep 2012 23:34

Pandemic skrifaði:Google play krefst AVS sem er ekki á Íslandi og ef þú færð þér virtual bandarískt kreditkort þá loka þeir á þig vegna einhverra "gambling laws" þar sem þú reynir að skrá billing address í bandaríkjunum en kortið er bandarískt með íslenskt billing.


Viadress.com , concierge ?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf coldcut » Mán 03. Sep 2012 05:31

Á google play store þá stendur að þessi sími virki á AT&T og T-Mobile en ekki hjá öðrum símanetworkum í USA. Fann þetta ekki aftur á síðunni en þetta fann ég á annarri síðu.
This would be the unlocked GSM/HSPA+ model that would work on carriers T-Mobile USA and AT&T in the U.S.; Sprint and Verizon are selling their own CDMA/LTE models through their channels.


Er þetta e-ð sem ég þarf að spá í? Ég er með AT&T kort hérna úti en verð að sjálfsögðu ekki með það þegar ég flyt heim aftur.
Mig grunar að það sé nú þegar búið að svara þessari spurningu en ég vill bara vera 100% viss :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf Pandemic » Mán 03. Sep 2012 11:03

Samsung Galaxy Nexus HSPA+ virkar á Íslandi ef hann er keyptur frá Google og t.d Amazon(muna samt að lesa lýsinguna)




wicket
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf wicket » Mán 03. Sep 2012 11:15

Kaupir bara AT&T / T-Mobile útgáfuna, þá virkar allt.

Sprint og Verizon nota annað kerfi og það virkar ekki hér á Íslandi. Þeir nota CDMA sem er annað en GSM.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf steinarorri » Mán 03. Sep 2012 13:14

wicket skrifaði:Kaupir bara AT&T / T-Mobile útgáfuna, þá virkar allt.

Sprint og Verizon nota annað kerfi og það virkar ekki hér á Íslandi. Þeir nota CDMA sem er annað en GSM.


Ertu alveg viss á því? Þetta er rétt hjá þér varðandi CDMA og GSM en ég held að AT&T og T-Mobile séu samt öðrum tíðnum en við. Ég myndi allavega vera 100% viss um að síminn styðji þær 3G tíðnir sem eru notaðar hér heima.




wicket
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf wicket » Mán 03. Sep 2012 13:54

Gæti ekki verið meira viss, er með svona tæki í höndunum :)

Radio-ið í tækinu styður eiginlega öll tíðnisviðin.

Specs :
GSM/GPRS/EDGE 850/900/1800/1900
HSPA 850/900/1700/1900/2100




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf steinarorri » Mán 03. Sep 2012 14:35

wicket skrifaði:Gæti ekki verið meira viss, er með svona tæki í höndunum :)

Radio-ið í tækinu styður eiginlega öll tíðnisviðin.

Specs :
GSM/GPRS/EDGE 850/900/1800/1900
HSPA 850/900/1700/1900/2100


Ok snilld, vildi eiginlega bara koma því til skila að þetta með AT&T / T-Mobile gildir ekki fyrir alla síma samt.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þessi Galaxy Nexus ekki pottþétt á klakanum?

Pósturaf coldcut » Fim 27. Sep 2012 18:13

Pandemic skrifaði:Google play krefst AVS sem er ekki á Íslandi og ef þú færð þér virtual bandarískt kreditkort þá loka þeir á þig vegna einhverra "gambling laws" þar sem þú reynir að skrá billing address í bandaríkjunum en kortið er bandarískt með íslenskt billing.


Það virðist ekki þurfa lengur þar sem síminn minn er shipping og ég notaði bara kreditkortið frá Íslandsbanka...