Brotinn skjár á SGSII

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf hfwf » Mið 02. Maí 2012 14:50

Nú kom fyrir að skjárinn hjá mér brotnaði, síminn er þó nothæfur að fullu en þetta er ljótt og vil ég skipta skjánum út, hvert gæti ég leitað hvað þetta varðar ? og hvert gæti sirka verð verið.
ætli heimilistrygging coveri svona ?

allar uppástungur vel þegnar.

Takk.kv hfwf




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf AntiTrust » Mið 02. Maí 2012 14:57

Tæknivörur sjá um viðgerðir á SGS og þessi viðgerð kostar 35þúsund. Heimilistryggingin coverar þetta líklega, fer þó eftir hvar og hvernig þetta gerðist. Best ef er "Síminn datt á gólfið heima hjá mér."

Veit þetta afþví að ég var í nákvæmlega sömu sporum fyrir nokkrum vikum. Það þarf að skipta um skjáinn sjálfan líka, ekki bara glerið þar sem þetta er SAMOLED skjár. Gætir sparað nokkra þúsundkalla með því að gera þetta sjálfur, en tæplega þess virði.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf hfwf » Mið 02. Maí 2012 14:59

AntiTrust skrifaði:Tæknivörur sjá um viðgerðir á SGS og þessi viðgerð kostar 35þúsund. Heimilistryggingin coverar þetta líklega, fer þó eftir hvar og hvernig þetta gerðist. Best ef er "Síminn datt á gólfið heima hjá mér."

Veit þetta afþví að ég var í nákvæmlega sömu sporum fyrir nokkrum vikum. Það þarf að skipta um skjáinn sjálfan líka, ekki bara glerið þar sem þetta er SAMOLED skjár. Gætir sparað nokkra þúsundkalla með því að gera þetta sjálfur, en tæplega þess virði.


Ok takk fyrir það, já veit ég þarf skjáinn og "digtizerin" get fengið þetta af ebay á 150 dollara og gert sjálfur en hef bara enga reynslu af því. Ætli maður geti keypt skjáinn af ebay t.d bara og farið með til þeirra og sparað á því.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf AntiTrust » Mið 02. Maí 2012 15:04

Efast um að þú sparir mikið af viti, þótt þú náir fríu shipping kostar þetta örugglega 25þús komið heim með gjöldum. Þeir taka alveg örugglega 5-10þús fyrir viðgerðina sjálfa, án þess að þekkja það sjálfur. Best að hringja bara og spyrja.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf hfwf » Mið 02. Maí 2012 15:05

AntiTrust skrifaði:Efast um að þú sparir mikið af viti, þótt þú náir fríu shipping kostar þetta örugglega 25þús komið heim með gjöldum. Þeir taka alveg örugglega 5-10þús fyrir viðgerðina sjálfa, án þess að þekkja það sjálfur. Best að hringja bara og spyrja.
Ætli ég geri það ekki eftir próf bara

Þakka upplýsingarnar.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf hfwf » Fim 24. Maí 2012 19:58

Jæja síminn kominn til baka, nýr skjá kostaði 33þús, og it failed. get ekki gert beinar línur á vissum stað á skjánum , fer alltaf í fokk, greinilegt að maður er að fara eypa á nova á morgun.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 24. Maí 2012 22:08

Nova? Gerðu þeir við símann?



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf hfwf » Fim 24. Maí 2012 22:18

KermitTheFrog skrifaði:Nova? Gerðu þeir við símann?


Keyptur þar, þeir senda hann svo upp í Tæknivörur sem sjá um þessi skipti. Verð líklega fara ig egnum nova með það

edit: fann ástæðuna fyrir þessu. skjárinn er ekki nægilega vel límdur á, skjárinn skjagar yfir yfirborðið á bodinu sjálfu
, FAIL JOB.

edit: Tók núna eftir að hátalarinn efst á símanum virkar ekki heldur.




Garfield
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 12:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf Garfield » Fim 31. Maí 2012 02:18

Sæll

Ég var að lenda í því sama s.s brjóta skjáinn á símanum SGSII,
var löng bið eftir því að þú fékkst síman aftur ? og kostaði
viðgerðin samtals 33 þúsund ?



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf hfwf » Fim 31. Maí 2012 10:08

Garfield skrifaði:Sæll

Ég var að lenda í því sama s.s brjóta skjáinn á símanum SGSII,
var löng bið eftir því að þú fékkst síman aftur ? og kostaði
viðgerðin samtals 33 þúsund ?


Leiðinlegt að heyra, fór með síman á mánudegi, fékk hann á fimmtudegi. En eins og segir að ofan þá þarf ég að fara með hann aftur því þetta var sloppy work hjá þeim.
samtals 33þús já.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á SGSII

Pósturaf hfwf » Mán 04. Jún 2012 19:09

Jæja búnað fá símann aftur, og núna virkar allt eins og það á að gera. My precious.