Snertiskjáir og bleyta


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Manager1 » Sun 19. Feb 2012 21:44

Ég var úti að hreyfa hundana áðan og var eitthvað að nota SGS II símann minn á meðan og ég tók eftir því að um leið og hann blotnar smá þá verður hann nánast ónothæfur, hann bæði hættir að virka og svo gerir hann bara eitthvað bull þegar maður ýtir á hann. Ég gat ómögulega lesið visir.is og mbl.is eftir að það rigndi á skjáinn í svona 1-2 mínútur.

Á þetta við um snertiskjái almennt eða eru Samsung skjáir verri en aðrir? Ég átti Nokia 5800 á undan þessum síma en ég man ekki eftir að hafa lent í einhverju svona.
Síðast breytt af Manager1 á Sun 19. Feb 2012 22:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir á bleyta

Pósturaf Nariur » Sun 19. Feb 2012 21:56

það segir sig sjálf að snertiskjáir virka ekki þegar þeir eru blautir, vatn leiðir nefnilega rafmagn


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir á bleyta

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Feb 2012 22:01

Er ekki hægt að fara út að labba með hundana án þess að hafa skjá fyrir framan sig... :face




Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Manager1 » Sun 19. Feb 2012 22:10

Stundum nennir maður ekki að fara út með hundana og þá gerir maður allt til að stytta sér stundir á meðan göngutúrnum stendur ;)



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Hargo » Sun 19. Feb 2012 22:21

Manager1 skrifaði:Stundum nennir maður ekki að fara út með hundana og þá gerir maður allt til að stytta sér stundir á meðan göngutúrnum stendur ;)


Mynd


:troll




Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Manager1 » Sun 19. Feb 2012 22:33

Ein pæling í viðbót.

Nú eru til vatnsþolin GPS tæki til notkunar á t.d. mótorhjólum og í bátum, sem og göngutæki og öll með snertiskjá... eru GPS skjáirnir eitthvað öðruvísi en GSM skjáirnir?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf tdog » Sun 19. Feb 2012 22:37

Snertiskjáir geta verið af nokkrum gerðum. Á sumum þarftu bókstaflega að ýta á skjáinn, en á öðrum, eins og símunum þarftu rétt að snerta skjáinn. Af þeim GPS tækjum sem ég hef notað hafa þau yfirleitt plummað sig vel í rigningu, en þau hafa ekki verið með rýmdarskynjun, heldur viðnámsskynjun.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Steini B » Sun 19. Feb 2012 22:48

Vinur minn lenti einmitt í þessu um daginn með sinn SGS II síma, kom einn dropi á skjáinn og hann gat ekkert gert...



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf worghal » Sun 19. Feb 2012 22:48

gerist ekki á mínum iPHONE \:D/


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf halli7 » Sun 19. Feb 2012 22:50

hef aldrei lent í neinu svona á iphone 4 símanum mínum, er reyndar með filmu ef það skiptir einhverju.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Akumo » Mán 20. Feb 2012 07:34

Oh u silly none iphone users ;>




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Olli » Mán 20. Feb 2012 12:06

ætli að Það breyti ekki öllu að vera með filmu, annars myndi ég ekki láta mér detta Það í hug að láta rigna á skjáinn hjá mér í 2 mínútur



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Demon » Mán 20. Feb 2012 12:53

Ringdi töluvert á filmulausan iphone4 hjá mér um daginn. Skjárinn virkaði allan tímann.




Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Manager1 » Mán 20. Feb 2012 13:18

Olli skrifaði:ætli að Það breyti ekki öllu að vera með filmu, annars myndi ég ekki láta mér detta Það í hug að láta rigna á skjáinn hjá mér í 2 mínútur

Hversvegna ekki?
Skjárinn hlýtur að þola nokkra rigningardropa án þess að skemmast... þó hann virki kannski ekki endilega í bleytu.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 20. Feb 2012 13:24

Þegar ég var hjá Vodafone var fólk endalaust að koma með síma sem bara biluðu uppúr "þurru" á maðen þau voru bara í miðju samtali og þegar síminn var opnaður kom strax í ljós að um rakaskemmd var að ræða. Fólk var kannski að tala í símann í smá rigningu og púff, síminn ónýtur... Hef reyndar lítið fylgst með þróun farsíma síðustu árin en það er ótrúlegt hvað þarf oft lítið. Sjálfur hef ég misst einn af símunum sem ég hef átt í sjóinn og það hefur verið keyrt yfir hann og ég á hann ennþá og hann virkar fínt fyrir utan batterýið (nokia 5110). Þumalputtareglan er bara að halda símanum sínum frá allri bleytu O:)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Olli » Mán 20. Feb 2012 14:00

Því Þetta er of dýr græja og stóð hvergi að hún væri vatnsheld, tek ekki sénsinn bara til Þess að "láta reyna á Það"



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf HalistaX » Mán 20. Feb 2012 18:26

Skjárinn á mínum Galaxy Ace hefur alveg blotnað en hef ekki lent í neinum leiðindum tengdum því. Hinsvegar misþyrmdi smá rigning gamla Nokia 5230 símanum mínum og hann finnur nú hvorki bluetooth né SD kort og skjárinn er í einu stóru fokki.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir á bleyta

Pósturaf Jim » Mán 20. Feb 2012 18:43

Nariur skrifaði:það segir sig sjálf að snertiskjáir virka ekki þegar þeir eru blautir, vatn leiðir nefnilega rafmagn


Vatn leiðir reyndar ekki rafmagn, það eru steinefnin í því sem gera það. Alveg hreint vatn er einangrari.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir á bleyta

Pósturaf Nariur » Mið 22. Feb 2012 20:48

Jim skrifaði:
Nariur skrifaði:það segir sig sjálf að snertiskjáir virka ekki þegar þeir eru blautir, vatn leiðir nefnilega rafmagn


Vatn leiðir reyndar ekki rafmagn, það eru steinefnin í því sem gera það. Alveg hreint vatn er einangrari.


útúrsnúningur much? Ég veit að hreint H2O leiðir ekki rafmagn, en regnvatn (sem er verið að ræða um) gerir það :roll:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf Moquai » Mið 22. Feb 2012 21:04

Síminn á að vera "Water Repellent" ég hef oft lent í því að hann blotni eitthvað smá ._.

En víst að þú lendir í þessu þá ætti ég ekki að taka minn eins mikið upp í smá úða.

Annars er ég með sama síma.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf tolli60 » Fim 19. Apr 2012 16:06

Eg er með nokia N8. hann virkar úti í rigningu þótt skjárinn blotni er líka með sony x10 hann bullar bara ef skjárinn blotnar.
Mér finnst lágmark að maður geti svarað í símann þótt rigni




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf AntiTrust » Fim 19. Apr 2012 16:17

Sömu sögu að segja hér af SGSII, var alveg ónothæfur við minnstu bleytu á skjáinn, varla að maður gat svarað í rigningu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 19. Apr 2012 18:45

Ég hef nokkrum sinnum notað minn SGS2 í rigningu og hef ekki tekið eftir neinum böggum :S

Skrítið...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf gardar » Fim 19. Apr 2012 21:00

Fer þetta ekki bara eftir því hvort skjárinn er Capacitive eða Resistive?

Þar sem capacitive hegða sér eftir strauminum úr fingrinum á þér en resistive hegða sér eftir þrýstingnum frá fingrunum á þér... Capacitive fara þá í rugl þegar það er leiðni vegna bleytu á skjánum.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Snertiskjáir og bleyta

Pósturaf dori » Fim 19. Apr 2012 21:10

gardar skrifaði:Fer þetta ekki bara eftir því hvort skjárinn er Capacitive eða Resistive?

Þar sem capacitive hegða sér eftir strauminum úr fingrinum á þér en resistive hegða sér eftir þrýstingnum frá fingrunum á þér... Capacitive fara þá í rugl þegar það er leiðni vegna bleytu á skjánum.

Nákvæmlega. Þetta eru bara takmörk á tækninni. Hversu illa skjárinn virkar fer svo eftir mörgum breytum. Þegar hann virkar vel fyrir einn virkar hann kannski ömurlega fyrir einhvern annan sem er með, ég veit ekki, minna blóð í puttunum eða eitthvað gáfulegra sem hefur áhrif á þetta.