Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Jan 2012 12:23

Þar sem ég er alveg grænn á bak við eyrun varðandi nýja iPhone'inn þá væri gaman að heyra frá þeim sem eiga svona síma hvaða app þeir eru með og hvaða app þeim finnst ómissandi.
Ég hefði viljað fá svona "ja.is" app sem sýnir hver er að hringja áður en ég svara en það er víst ekki til fyrir iPhone.

Allaveganna, hvað á maður að fá sér í símann?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf tdog » Sun 01. Jan 2012 12:33

Þetta ja.is app er ekki upp á marga fiska, þú þarft að bíða eftir því að það sæki info á netið áður en þú svarar og er til leiðinda finnst mér.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Oak » Sun 01. Jan 2012 14:04

ef þú jailbreak-ar símann þá geturðu náð í app sem er betra en ja.is ;)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Jan 2012 14:12

Oak skrifaði:ef þú jailbreak-ar símann þá geturðu náð í app sem er betra en ja.is ;)

Er ekki hægt að kaupa það?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Oak » Sun 01. Jan 2012 14:31

júmm þarft að kaupa það en þú þarft að fá Cydia inná símann fyrst.

Jailbreak er ekki = stela...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Jan 2012 15:29

Oak skrifaði:júmm þarft að kaupa það en þú þarft að fá Cydia inná símann fyrst.

Jailbreak er ekki = stela...


Jailbreak = skemma?




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf ORION » Sun 01. Jan 2012 15:36

GuðjónR skrifaði:
Oak skrifaði:júmm þarft að kaupa það en þú þarft að fá Cydia inná símann fyrst.

Jailbreak er ekki = stela...


Jailbreak = skemma?

Sko þetta hefur aldrei verið neitt vesen hjá mér og ég hef jailbreakað iphone 2/3G og nýjasta ipod touch

Enn mér skilst að þetta geti drepið símann þinn ekki að það muni endilega gera það


Missed me?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Jan 2012 15:43

ORION skrifaði:Enn mér skilst að þetta geti drepið símann þinn

Já...nei takk :svekktur



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Oak » Sun 01. Jan 2012 15:58

þetta skemmir ekki nokkurn skapaðan hlut.

ég gæti ekki hugsað mér að vera með iPhone sem er ekki jailbreak-aður
alltof heftur Orginal...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Tesy » Sun 01. Jan 2012 16:12

Mér finnst möst að hafa "Translate" sem er eins og google translate og svo er það "Shazam" sem finnur hvað lög heita.
Svo er það "Mac news" ef þú hefur áhuga á að lesa rumors ofl. um Apple.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Oak » Sun 01. Jan 2012 17:03

Soundhound er betra en Shazam


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf worghal » Sun 01. Jan 2012 17:10

soundhound er svo mikið betra en shazam og soundhound er MÖST!
þau apps sem ég nota hvað mest er battle.net authenticator fyrir wow, facebook, soundhound, words with friends, cyanide and happyness
svo fann ég eitt app sem ég notaði mikið en hef gleimt að nota það, og það app er iSpend, þetta er færslubók, mjög hentugt :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Jan 2012 17:58

Prófaði Soundhound ókeypis útgáfuna, magnað forrit. En á það ekki að "spila" lögin sem það finnur?

Þegar þið skoðið t.d. spjallið í símanum skoðið þið það beint eða notið forrit eins og Tapatalk eða TouchBB?




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Sphinx » Sun 01. Jan 2012 18:07

mæli með að þú fáir þér allavegana find my iphone i símann :) sá dáldið eftir þvi þegar ég týndi mínum :svekktur


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Tesy » Sun 01. Jan 2012 18:09

Oak skrifaði:Soundhound er betra en Shazam


Nice, var að prófa þetta. Takk segi ég bara!



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Oak » Sun 01. Jan 2012 18:13

Tesy skrifaði:
Oak skrifaði:Soundhound er betra en Shazam


Nice, var að prófa þetta. Takk segi ég bara!


np :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Hrotti » Sun 01. Jan 2012 20:46

iteleport er algjör snilld, (vnc client.) Snapseed er frítt núna (mynda app) Viber, skype og facebook messenger. þetta er svona það fyrsta sem að mér dettur í hug. Svo er líka nauðssynlegt að ná sér í allskonar remote forrit eftir því sem að við á, ég fjarstýri öllum fjandanum hérna heima með símanum :)


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf hagur » Sun 01. Jan 2012 21:04

Eitt og annað sem ég er með:

- Facebook, Twitter og Skype
- Mocha VNC Lite (ókeypis VNC client, virkar fínt)
- Mocha RDP Lite (ókeypis terminal services client fyrir Win)
- XBMC Commander og XBMC Constellation (Remote apps fyrir þá sem nota XBMC)
- ExifWizard (Til að skoða nánari uppl. um myndir sem maður hefur tekið)
- RedLaser (til að skanna t.d QR kóða)
- Soundhound (Síminn hlustar á lag og identifyar hvert lagið er)
- Photosynth (Snilldar forrit frá Microsoft til að taka panorama myndir)

Svo er ég með ýmislegt annað sniðugt sem aðeins er hægt að setja upp á síma sem búið er að jailbreak-a.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf ManiO » Sun 01. Jan 2012 23:46

Flashlight! Kemur að góðum notum á ótrúlegustu tímum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Jan 2012 23:58

En batterí app? sem segir til hversu mikil hleðsla er eftir miðað við notkun.
Sum þeirra eru gefin út fyrir að lengja líftima raflöðunnar.

Með hverju mælið þið?




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf Moquai » Mán 02. Jan 2012 01:08

tdog skrifaði:Þetta ja.is app er ekki upp á marga fiska, þú þarft að bíða eftir því að það sæki info á netið áður en þú svarar og er til leiðinda finnst mér.


Ég er með já.is appið og það tekur hann svona 0.5 sec að fletta upp númerinu :s, annars er ég með galaxy s ii.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf bAZik » Mán 02. Jan 2012 01:36

GuðjónR skrifaði:En batterí app? sem segir til hversu mikil hleðsla er eftir miðað við notkun.
Sum þeirra eru gefin út fyrir að lengja lítima raflöðunnar.

Með hverju mælið þið?

Battery Boost Magic



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf GuðjónR » Mán 02. Jan 2012 18:03

Þvílík endalaus snilld sem iPhone er....

Hvaða GPS forrit eru þið að nota? hér er listi sem ég fann.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Jan 2012 14:37

Já og eitt enn...kann einhver að stilla Talhólf í iPhone?
Viðhengi
IMG_0017.jpg
IMG_0017.jpg (23.99 KiB) Skoðað 2000 sinnum



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Pósturaf BirkirEl » Mið 04. Jan 2012 14:47

GuðjónR skrifaði:Já og eitt enn...kann einhver að stilla Talhólf í iPhone?


hringir í 7701717 til að setja upp talhólfið þitt hjá nova, ertu ekki að spá í því annars ?