Android Hjálparþráður !


maggik
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 03. Ágú 2011 13:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf maggik » Mán 10. Des 2012 13:53

ÉG er með samsung galaxy s plus og hann dettur reglulega á Emergency calls only, þá hef ég tekið kortið úr og sett það í gamla símann minn og það gengur án vandræða, svo þegar ég man set ég það aftur yfir í galaxy sem svo bilar aftur, mismunandi eftir hve langan tíma.
Ég er búin að prófa að updeita en það breytti engu og kortið mitt virkar í öllum símum nema Galaxy.

það btw virkar ekki að restarta, taka batterýið úr eða kortið úr og aftur í...
Any ideas ?

EDIT: eftir mikil heilabrot og Google æfingar uppgvötaði ég að síminn virðist aftengjast OGVodafone/Nova kerfinu og það eina sem ég þurfti að gera var að tengjast "handvirkt."
Síðast breytt af maggik á Mán 10. Des 2012 14:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf hfwf » Mán 10. Des 2012 13:55

maggik skrifaði:ÉG er með samsung galaxy s plus og hann dettur reglulega á Emergency calls only, þá hef ég tekið kortið úr og sett það í gamla símann minn og það gengur án vandræða, svo þegar ég man set ég það aftur yfir í galaxy sem svo bilar aftur, mismunandi eftir hve langan tíma.
Ég er búin að prófa að updeita en það breytti engu og kortið mitt virkar í öllum símum nema Galaxy.

það btw virkar ekki að restarta, taka batterýið úr eða kortið úr og aftur í...
Any ideas ?


Faulty sími væri my idea. Getur prufað annað simkort og séð hvort sama komi fyrir. Annars líklegt þá að þetta sé simkorts raufin.




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf AronOskarss » Mið 19. Des 2012 23:28

Félagi minn var með sama vesen, við fengum nýtt simkort og allt í góðu eftir það

Sent from my HTC One X using Tapatalk 2




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf biturk » Mán 31. Des 2012 15:11

ég er með s2 sem er með ves


ég óvart settu uppfærslu af stað áður en ég var búinn að taka öryggisafrit og taka allar myndir úr símanum og annað og núna vill hann ekki leifa mér að tengja sig við tölvu, segir bara "usb malfunctioned" þegar ég tengi við snúruna (snúran virkar í öðrum símum)

síminn er líka allur í fokki, opnar og lokar forritum stundum, og er alltaf að láta mig vita að ég eigi eftir að uppfæra þó ég sé búnað því, það skiptir engu þó að ég fari í uppfærsluna aftur, það breitir engu

vil helst ekki gera factory reset nema ég nái myndunum útaf honum allaveganna..........og þær að sjálfsögðu eru ekki á sd korti heldur á símanum sjálfum :face


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf hfwf » Mán 31. Des 2012 15:27

biturk skrifaði:ég er með s2 sem er með ves


ég óvart settu uppfærslu af stað áður en ég var búinn að taka öryggisafrit og taka allar myndir úr símanum og annað og núna vill hann ekki leifa mér að tengja sig við tölvu, segir bara "usb malfunctioned" þegar ég tengi við snúruna (snúran virkar í öðrum símum)

síminn er líka allur í fokki, opnar og lokar forritum stundum, og er alltaf að láta mig vita að ég eigi eftir að uppfæra þó ég sé búnað því, það skiptir engu þó að ég fari í uppfærsluna aftur, það breitir engu

vil helst ekki gera factory reset nema ég nái myndunum útaf honum allaveganna..........og þær að sjálfsögðu eru ekki á sd korti heldur á símanum sjálfum :face


tapar engu á að gera factory reset nema núllar stýrikerfið. myndir video haldast. ef þú vilt back up á sms og svona þá þarftu utanaðkomandi app í það , öll tengiliðar eru bacupaðir í skýið (google) öppinn ættu að vera það líka en ekki dataið sem þú hefur verið að leika þér í i.e. highscores í leikjum eða so and so.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf noizer » Fim 21. Feb 2013 20:33

Langar að formatta innbyggða sd kortið á símanum mínum þar sem það er troðfullt af drasli.
Það virkaði ekki að gera format í símanum sjálfum, ekkert eyddist.
Þannig ég var að spá hvort það væri í lagi að gera það svona: http://i.imgur.com/5px1RrG.png ?
Eru nokkuð einhverjar mikilvægar síma stillingar þarna?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 21. Feb 2013 20:43

Bara internal SD kortið mountast í Windows.

En ég myndi telja sniðugra að formata það í gegnum recovery í símanum.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf noizer » Fim 21. Feb 2013 20:46

KermitTheFrog skrifaði:Bara internal SD kortið mountast í Windows.

En ég myndi telja sniðugra að formata það í gegnum recovery í símanum.

Æjá gleymdi alveg að það er hægt að gera það þar... fer í málið. Takk takk.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Snorrmund » Mið 27. Feb 2013 13:04

Var að lesa þetta og langaði að setja Jelly Bean upp á mínum S2. Er búinn að setja Kies upp og tengja símann við tölvuna með usb. En síðan býður hvorki síminn minn né tölvan uppá update fyrir mig :/ Einhver sem getur sagt mér hvað ég er að gera vitlaust hérna ?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Mið 27. Feb 2013 13:24

Snorrmund skrifaði:Var að lesa þetta og langaði að setja Jelly Bean upp á mínum S2. Er búinn að setja Kies upp og tengja símann við tölvuna með usb. En síðan býður hvorki síminn minn né tölvan uppá update fyrir mig :/ Einhver sem getur sagt mér hvað ég er að gera vitlaust hérna ?

Hvaðan er síminn keyptur?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Snorrmund » Mið 27. Feb 2013 13:55

Síminn er keyptur í Nova í október 2012 minnir mig. Gæti verið byrjun nóv hinsvegar..



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Mið 27. Feb 2013 14:41

Skrýtið, ættir að vera kominn með update þá. Geturðu fundið CSC kóðann hjá þér? Ætti að sjást einhvers staðar ef þú ferð í Settings > About Phone.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Snorrmund » Mið 27. Feb 2013 17:33

Skv, Kies CSC:LPO (DBT)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Snorrmund » Fös 01. Mar 2013 15:59

En Swooper hvað segir þessi CSC kóði? Get ég semsagt ekki fengið upldate strax? Borgar það sig fyrir mig að breyta honum og í hvað ætti ég þá að breyta honum ?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Yawnk » Fös 01. Mar 2013 16:19

Er með SII í 4.1.2 Jellybean.

Eitt sem ég þoli ekki við það, að app screenið er með sama backround og home screen, ég vil ekki hafa neinn backround þar, bara helst grátt eða svart fyrir aftan appalistann.

Hvað geri ég?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 03. Mar 2013 10:28

Yawnk skrifaði:Er með SII í 4.1.2 Jellybean.

Eitt sem ég þoli ekki við það, að app screenið er með sama backround og home screen, ég vil ekki hafa neinn backround þar, bara helst grátt eða svart fyrir aftan appalistann.

Hvað geri ég?


Færð þér annan launcher, t.d. Nova Launcher.

---------------------------------------------

Er einhver annar en ég að lenda i því að Documents To Go appið sé að corrupta excel skjöl? Get opnað þau alveg eðlilega í símanum en Excel 2013 getur hvorki opnað né recoverað.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Fim 07. Mar 2013 01:55

Snorrmund skrifaði:En Swooper hvað segir þessi CSC kóði? Get ég semsagt ekki fengið upldate strax? Borgar það sig fyrir mig að breyta honum og í hvað ætti ég þá að breyta honum ?

CSC kóðinn segir á hvaða svæði síminn er seldur. Uppfærslum er rúllað út eftir svæðum, þ.a. ákveðin svæði fá uppfærslu fyrst. LPO er ekki á neinum lista sem ég finn, skoðaðu hér: http://ykkfive.blogspot.com/2011/11/sam ... Tfze1fUAah


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf hfwf » Sun 10. Mar 2013 05:01

DBT er þýskt, eftir smá ( 10 sek google) þá fann ég það út að lpo er frá þýskalandi. Einnig er bara hægt að henda upp GETRIL af playstorinu, mæli personulega ekki með því en færð upplýsingar frá því án vandamála.




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf danniornsmarason » Fim 03. Okt 2013 23:15

Sælir, er með kínverskann androidsíma (BML 9500) sem er með android 4.1.1 og er að spá hvort hægt er að roota símann? og hvernig það er gert


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf cure » Fim 24. Okt 2013 02:00

:) ég er að fara á rjúpu núna fljótlega og ég er með Samsung galaxy s2.. var að velta því fyrir mér hvernig ég eigi að taka punkt þar sem bílinn er þannig ég rati að honum aftur..
er það ekki allveg öruglega hægt í þessum síma, í hvaða forriti og hvernig geri ég það ?? með fyrirfram þökkum :happy




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf mainman » Fim 24. Okt 2013 08:04

setur upp Oruxmaps http://www.oruxmaps.com/index_en.html
sækir þér svo íslandskortið frá gpsmap.is og lódar því inn í oruxmaps.
Eftir það ertu kominn með fullkominn gps hugbúnað sem trackar og þú getur vistað tröck og lódað inn frá öðrum líka.
Sérð í þessu öll örnöfn og allt sem þig vantar að vita.
Ég nota þetta í jeppanum í spjaldtölvu og það er frábært að hafa þetta.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf cure » Fim 24. Okt 2013 13:17

Þakka þér kærlega fyrir :)




Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Leetxor » Fös 08. Nóv 2013 14:17

Ég fékk nýlega Samsung Galaxy S3 mini en það er eitt vandamál. Alltaf þegar ég sendi sms kemur upp "Skilaboðin gætu brenglast í móttökutækinu. Veldu sjálfvirka innsláttaraðferð". Af hverju gerist þetta og hvernig laga ég þetta?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Fös 08. Nóv 2013 14:47

Leetxor skrifaði:Ég fékk nýlega Samsung Galaxy S3 mini en það er eitt vandamál. Alltaf þegar ég sendi sms kemur upp "Skilaboðin gætu brenglast í móttökutækinu. Veldu sjálfvirka innsláttaraðferð". Af hverju gerist þetta og hvernig laga ég þetta?

Þarft að opna SMS forritið, fara í settings á því og breyta Input Mode í Unicode.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Leetxor » Fös 08. Nóv 2013 15:41

Swooper skrifaði:
Leetxor skrifaði:Ég fékk nýlega Samsung Galaxy S3 mini en það er eitt vandamál. Alltaf þegar ég sendi sms kemur upp "Skilaboðin gætu brenglast í móttökutækinu. Veldu sjálfvirka innsláttaraðferð". Af hverju gerist þetta og hvernig laga ég þetta?

Þarft að opna SMS forritið, fara í settings á því og breyta Input Mode í Unicode.


Virkaði fullkomnlega þakka þér kærlega fyrir þetta var að gera mig vitlausann.