Síða 23 af 23

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Mán 17. Mar 2014 09:05
af KermitTheFrog
Gæti verið að ykkur vanti flash? Flash er officially ekki supportað lengur en það er hægt að sækja apk file og setja það inn handvirkt. Ég get allavega horft á efni af ruv.is án vandræða í chrome.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Mán 17. Mar 2014 19:52
af intenz
konice skrifaði:Sælir hvað er fólk að nota til að hlusta á eða horfa á efni sf sarpinum á RÚV.
T.d. strema rss eða bara safa þættina á símann og hlusta seinna.
Browserarnir sem ég hef prófað eru ekki alveg að virka dolphin/crome/opera.

Prófaðu Boat Browser

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fim 20. Mar 2014 03:49
af jardel
ég prufaði flash

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fim 20. Mar 2014 12:11
af fedora1
Hvaða forrit eru menn til að skoða hvort forrit séu með "eðlileg" permission á símanum ?

Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fim 20. Mar 2014 12:27
af hfwf
fedora1 skrifaði:Hvaða forrit eru menn til að skoða hvort forrit séu með "eðlileg" permission á símanum ?

Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.


Vilt kannski þetta. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2320783

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fim 20. Mar 2014 13:05
af jardel
Vitið þið um einhver góð sjónvarps forrit?
Sjálfur hef ég verið að nota filmontv til ap horfá á free rásirnar á bretlandi.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Mán 24. Mar 2014 21:39
af PepsiMaxIsti
hfwf skrifaði:
fedora1 skrifaði:Hvaða forrit eru menn til að skoða hvort forrit séu með "eðlileg" permission á símanum ?

Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.


Vilt kannski þetta. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2320783


Er það bara rugl í mér, eða var ekki talað um að það ætti að vera hægt að stjórna hvaða permission forrit hafa í 4.4 kitkat?

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Mán 24. Mar 2014 22:39
af KermitTheFrog
PepsiMaxIsti skrifaði:
hfwf skrifaði:
fedora1 skrifaði:Hvaða forrit eru menn til að skoða hvort forrit séu með "eðlileg" permission á símanum ?

Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.


Vilt kannski þetta. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2320783


Er það bara rugl í mér, eða var ekki talað um að það ætti að vera hægt að stjórna hvaða permission forrit hafa í 4.4 kitkat?


Veit ekki hvort það sé bara cm útgáfan sem ég er að keyra en ég get farið í Settings - Privacy - Privacy guard og stillt hvaða permissions öppum hafa. Er að keyra nýjasta kitkat.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 20. Maí 2014 00:15
af Frost
https://play.google.com/store/apps/deta ... ifitoggler

Er búinn að vera nota þetta núna í dágóðan tíma og þetta er algjör snilld. Slekkur á Wifi þegar þú ferð af hotspot og lærir hægt og rólega hvar hotspot-arnir þínir eru og kveikir á Wifi fyrir þig :D

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fös 12. Des 2014 19:19
af BjarkiB
Sælir, nú vantar mig app sem triggerar silent eða vibrate þegar síminn er innan einhvern ákveðins radíus og slekkur svo aftur á því um leið og hann er farinn úr radíusnum, væri hentugt ef hægt væri að velja meira en eitt hnit. Einhver hér sem getur hjálpað mér?

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fös 12. Des 2014 19:56
af KermitTheFrog
BjarkiB skrifaði:Sælir, nú vantar mig app sem triggerar silent eða vibrate þegar síminn er innan einhvern ákveðins radíus og slekkur svo aftur á því um leið og hann er farinn úr radíusnum, væri hentugt ef hægt væri að velja meira en eitt hnit. Einhver hér sem getur hjálpað mér?


Getur gert allan andskotann með Tasker: https://play.google.com/store/apps/deta ... kerm&hl=en

Hef ekki prófað nákvæmlega þetta sem þú nefnir en eftir 10 sek á Google þá sýnist mér það ekki vera neitt mál.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fös 12. Des 2014 21:39
af hfwf
Automateit

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 30. Des 2014 17:38
af Swooper
Ég hef alla tíð notað bara official Facebook appið, en nú er ég við það að gefast upp á því eftir að það tók upp á að klippa heilu og hálfu sólarhringana út úr Most Recent feedinu, sem hefur verið falið í einhverjum hliðartab mánuðum saman.

Veit einhver um gott 3rd party Facebook app sem er ekki með neitt svona múður og er ekki bara að birta mobile síðuna (af því að þá get ég allt eins notað vafra)?

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Sun 18. Jan 2015 20:14
af konice
Sælir vantar file manager sem getur eitt copy move á external SD korti.
Var með Astro áður á gamla símanum líkaði rosa vel við hann en er ekki að virka núna á nýa símanum (LG G3 android 5.0 lollipop).

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Sun 18. Jan 2015 20:41
af kizi86
ez file explorer? solid explorer ?

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 20. Jan 2015 23:44
af intenz
Solid Explorer fær mitt atkvæði. Lang bestur.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Mið 21. Jan 2015 00:56
af Swooper
Ég nota ES File Explorer, hann gerir allt sem ég vil að hann geri yfirleitt. Get ekki tékkað á akkúrat því sem konice spurði um, þar sem það er ekkert SD slot á símanum mínum.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fim 25. Apr 2019 14:12
af braudrist
KWGT: https://play.google.com/store/apps/deta ... t&hl=en_US
KWLP: https://play.google.com/store/apps/deta ... .wallpaper

Gríðarlega skemmtileg og öflug öpp sem taka við af HD widgets og Zooper. Möguleikarnir eru endalausir svo er einnig hægt að nota Tasker með þeim.